Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2013, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.11.2013, Blaðsíða 48
Bein útsending á föstudagskvöld 48 Afþreying 15.–17. nóvember 2013 Helgarblað Draugurinn gengur aftur n Kvikmyndin vinsæla gerð að sjónvarpsþáttaseríu S vo virðist sem framleið- endur í Hollywood hafi dottið niður á gullnámu, þ.e. að endurvinna efni frá níunda og tíunda áratug síðustu aldar. Princess Bride er á leiðina á fjalirnar á Broadway, hinn magnaði Beetlejuice er endur- vakinn og Paramount-kvik- myndaverið vinnur nú hörð- um höndum að „pilot“-þætti byggðum á klassísku ástar- myndinni, Ghost. Svo virðist sem kvikmynda- gerð hafi verið í blóma á þess- um árum. Myndin Ghost var sýnd árið 1990 og skartaði Pat- rick Swayze og Demi Moore í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um myrtan mann sem gengur aftur til þess að finna morðingja sinn og tryggja öryggi unnustu sinnar. Allt með aðstoð miðils, sem leik- inn er af Whoopi Goldberg. Frægasta atriði myndarinnar er sem brennt í minni þeirra sem hafa horft á hana og oft hefur verið gert grimmt grín að senunni. Þar fær unnustan ástríðufulla aðstoð aftur- göngunnar við að laga til leirker. Án efa ein frumlegasta og skrýtnasta ástarsena kvik- myndasögunnar. Engin sjónvarpsstöð er nefnd í þessum fréttum, en handritshöfundar sem koma að gerð þáttanna hafa unnið að þáttum um yfirskilvitleg fyrirbæri, til að mynda Fringe, I Am Legend og Paranormal Activity. n Sjónvarpsdagskrá Föstudagur 15. nóvember Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport dv.is/gulapressan Verðhækkun veldur verðbólgu (staðfest) Heimsmeistaraeinvígið fór rólega af stað; stutt jafntefli í tveimur fyrstu skákunum. Næstu tvær skákir fóru einnig jafntefli en í þau skiptin eftir mikla baráttu. Peðsdráp Carslens með biskup í fjórðu skákinni minnti um margt á frægan fingurbrjót Fischers í ein- víginu á Íslandi árið 1972. Leikur Carlsens var þó mun betri og átti biskpinn afturkvæmt í eigin her- búðir öfugt við biskup Fischers. Þó nokkur taugatitringur virðist ein- kenna báða keppendur, um það hafa menn rætt á ýmsum miðlum og rýna þá í fas þeirra við borðið. Keppendur sjá ekki áhorfendur en engu aðsíður setti Anand út á það að Garrí nokkur Kasparov sett- ist á fremsta borð. Taflmennska Carlsens hefur valdið nokkrum vonbrigðum en á þó ekki endilega að koma á óvart. Byrjanaval hans er lítt skarpt og virðist hann ekki reyna að fá neitt sérstakt frum- kvæði með hvítu mönnunum, eitt- hvað sem flestir skákmenn reyna að gera. Spennandi verður að fylgj- ast með framvindunni en einvígið er alls 12skákir nema annar komist í 6.5 vinning fyrr. Íslensku landsliðin tefla nú á Evrópumóti landsliða sem fram fer í Varsjá. Árangur beggja liða þegar mótið er um það bil hálfnað mætti vera betri, er eitthvað undir pari má segja, þó ekki mikið. Fullt af tækifærum er þó eftir til að bæta árangurinn og má heilt yfir segja að taflmennskan hafi verið góð en liðsmenn beggja liða mættu hafa verið lánsamari. Frakkar hafa meir og minna leitt allt mótið. Þeir hafa á að skipa mjög sterku og jöfnu liði. Þjóðverjar eru núverandi meistarar en virðast heillum horfnir. Íslands- mót unglingasveita fer fram um helgina í Garðabæ en núverandi meistarar koma úr Fjölni. Allt um skáklíf helgarinnar á www.skak.is Að tafli Carlsen og Anand dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið 14.20 Íslenski boltinn 14.50 Villt og grænt (3:8) (Önd) Úlfar Finnbjörnsson fer á anda- veiðar og sýnir svo hvernig gjör- nýta má bráðina. Dagskrárgerð: Dúi Landmark. Uppskriftirnar úr þáttunum og ýmsan fróðleik um eldun villibráðar má finna á ruv.is. Textað á síðu 888 í Textavarpi. e. 15.20 Ástareldur (Sturm der Liebe)E. 16.10 Ástareldur (Sturm der Liebe) E. 17.00 Litli prinsinn (3:25) (Little Prince II) 17.23 Hið mikla Bé (5:20) (The Mighty B! II) 17.45 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir og veður 18.25 Landsleikur í fótbolta (Ísland - Króatía) Bein útsending frá fyrri leiknum við Króata um sæti á HM í Brasilíu næsta sumar. Leikurinn hefst kl. 19.00. 21.20 Útsvar (Kópavogur - Rangár- þing eystra) Spurningakeppni sveitarfélaga. Í þessum þætti keppa lið Kópavogs og Rangár- þings eystra. Umsjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir og spurninga- höfundur og dómari er Stefán Pálsson. 22.30 Jötuninn ógurlegi 6,9 (The Incredible Hulk) Erfða- fræðingurinn dr. Bruce Banner varð fyrir óhappi þegar hann var að gera tilraun og eftir það breytist hann í grænan jötun ef hann kemst í uppnám. Nú hefur hermaður breytt sér í ógnvekj- andi skrímsli með sömu aðferð og jötuninn þarf að takast á við það. Leikstjóri er Louis Leterrier og meðal leikenda eru Edward Norton, Liv Tyler, Tim Roth og William Hurt. Bandarísk hasar- mynd frá 2008. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.20 Beck - Lögfræðingurinn 5,9 (Beck: Advokaten) Lögfræðing- ur er myrtur á heimili sínu. Í fyrstu virðist málið liggja ljóst fyrir en svo finna Beck og félagar í lögreglunni nýja þræði til að rekja. Leikstjóri er Kjell Sundvall og meðal leikenda eru Peter Haber, Mikael Persbrandt og Stina Rautelin. Sænsk sakamálamynd frá 2006. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 01.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:10 Malcolm In The Middle (5:22) 08:30 Ellen (88:170) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (81:175) 10:20 Drop Dead Diva (5:13) 11:05 Fairly Legal (12:13) 11:50 Dallas 12:35 Nágrannar 13:00 Mistresses (1:13) 13:45 Splitting Heirs Frábær gam- anmynd 15:15 Waybuloo 15:35 Skógardýrið Húgó 16:00 Geimkeppni Jóga björns 16:25 Ellen (89:170) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan (9:22) 18:23 Veður Ítarlegt veðurfréttayfirlit. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag 19:11 Veður 19:20 Popp og kók 19:45 Logi í beinni 20:35 Hello Ladies (7:8) 21:05 Harry Potter and the Prisoner of Azkaban 7,7 Mögnuð ævin- týramynd sem fjallar um Harry Potter sem er nú á þriðja ári sínu í Hogwarts og kemst að því að hættulegur glæpamaður hefur sloppið úr Azkaban-galdra- fangelginu. Málin flækjast þegar að Harry fréttir að þessi glæpamaður hafi átt stóran þátt í dauða foreldra sinna. 23:30 Red Lights 6,1 Spennumynd frá 2012 með Sigourney Weaver, Robert De Niro og Cillian Murphy í aðalhlutverk- um. Sálfræðingurinn Margaret Matheson og aðstoðarmaður hennar Tom Buckey eru sérfræðingar í að fletta ofan af svikahröppum sem segjast búa yfir yfirnáttúrulegum kröftum. Þegar heimsfrægur miðill, Simon Silver, stígur aftur fram í sviðsljósið er Tom staðráðinn í að koma upp um hann en fyrr en varir er hann farinn að eiga við yfirnáttúruleg öfl sem hann kann enga skýringu á. 01:20 The Cell 2 Hörkuspennandi hrollvekja en hér er á ferðinni framhald af fyrri mynd sem sló í gegn árið 2000. Myndin fjallar um hræðilegan raðmorðingja sem er eingöngu þekktur undir nafninu The Cusp. Lögreglan fær eitt af fórnarlömbum hans, sem lifði af eftir hrottalega árás, til að aðstoða sig við að hafa uppi honum áður en hann finnur sér nýtt fórnarlamb. 02:50 Streets of Blood Hörku- spennandi mynd um lögreglu- mann sem missti félaga sinn í fellibylnum Katrínu en kemst svo að því að mögulega hafi hann verið myrtur. 04:20 Splitting Heirs 05:45 Fréttir og Ísland í dag e 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:25 Dr.Phil 09:10 Pepsi MAX tónlist 15:40 Once Upon A Time (12:22) Endursýningar á þessum vin- sælu þáttum þar sem ævintýrin eru á hverju strái. Minningarbrot eru farin að ásækja einhverja íbúa Storybrook en svo virðist sem enginn nái að tengja saman heimana tvo. 16:30 Secret Street Crew (4:9) Ofurdansarinn Ashley Banjo stjórnar þessum frumlega þætti þar sem hann æfir flóknar dans- rútínur með ólíklegasta fólki. 17:20 Borð fyrir fimm (5:8) Bráðskemmtilegir þættir þar sem Siggi Hall, Svavar Örn og vínsérfræðingurinn Alba kíkja í matarboð heim til fólks og meta kosti þess og galla. Lista- mennirnir Kittý og Ben ætla að bjóða upp á blandaðan mat og verður gaman að sjá viðbrögðin hjá Sigga, Ölbu og Svavari. 17:50 Dr.Phil Bandarískur spjallþáttur með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í sjón- varpssal. 18:30 Happy Endings (12:22) Banda- rískir gamanþættir um vinahóp sem einhvernveginn tekst alltaf að koma sér í klandur. Ástin er í loftinu og hundaheppni líka. Verst er að heppnin getur verið ansi fallvölt. 18:55 Minute To Win It Einstakur skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjalasmiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri til að vinna milljón dollara með því að leysa þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar. Bestu vinkonur frá Kansas komast að því að þraut- irnar eru erfiðari en þær sýnast. 19:40 America’s Funniest Home Videos (5:44) Bráðskemmti- legur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:05 Family Guy (2:21) Ein þekktasta fjölskylda teikni- myndasögunnar snýr loks aftur á SkjáEinn. Peter Griffin og fjöl- skylda ásamt hundinum Brian búa á Rhode Island og lenda í ótrúlegum ævintýrum þar sem kolsvartur húmor er aldrei langt undan. 20:30 The Voice (8:13) 23:00 French Kiss 6,3 Rómantísk gamanmynd frá árinu 1995 með þeim Meg Ryan, Kevin Kline og Timothy Hutton í aðalhlutverk- um. Kate er trúlofuð og með allt á hreinu en þegar unnustinn fellur fyrir annarri konu í París yfirstígur hún flughræðsluna og flýgur til Frakklands til að taka í taumana. Í vélinni hittir hún smáþjófinn Luc sem kemur henni í vandræði. 00:55 Excused 01:20 The Bachelor (2:13) 02:50 Ringer (5:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpamanna. Stundum er betra að hafa óvininn nálægt sér en þegar nærvera hans er farinn að ógna, þá er betra að losa sig við hann. 03:40 Pepsi MAX tónlist 15:00 Formúla 1 2013 - Æfingar B 16:50 HM 2006 (Króatía - Ísland) 18:30 Liðið mitt (Þór Þorlákshöfn) 19:05 Meistarad. Evrópu - fréttaþ. 19:35 Portúgal - Svíþjóð Beint 21:40 Liðið mitt (Þór Þorlákshöfn) 22:10 Sportspjallið Vikulegur þáttur 22:55 Portúgal - Svíþjóð 00:35 Landsleikur í fótbolta (England - Chile) Útsending frá vináttulandsleik í knattspyrnu. 16:25 Jamie’s Ministry of Food (3:4) 17:15 Raising Hope (9:22) 17:40 Don’t Trust The B....in Ap (3:19) 18:05 Cougar Town (9:15) 18:30 Funny or Die (10:12) 19:00 The Great Escape (10:10) 19:40 Smash (10:17) 20:25 Super Fun Night (6:13) 20:50 The X-Factor US (16:26) 21:30 Grimm (1:22) 22:15 Strike back (10:10) 23:00 The Great Escape (10:10) 23:40 Smash (10:17) 00:25 Super Fun Night (6:13) 00:50 The X-Factor US (16:26) 01:30 Grimm (1:22) 02:15 Strike back (10:10) 03:05 Tónlistarmyndb. frá Popptíví 17:55 Strákarnir 18:25 Friends (8:24) 18:45 Seinfeld (9:21) 19:10 Modern Family 19:35 Two and a Half Men (17:22) 20:00 Það var lagið 21:05 It’s Always Sunny In Philadelphia (4:15) 21:30 Twenty Four (10:24) 22:55 A Touch of Frost. 00:40 The Kennedys (2:8) 01:25 Gavin & Stacey (1:6) 02:00 Footballers Wives (6:8) 02:55 Það var lagið 04:00 It’s Always Sunny In Philadelphia (4:15) 04:25 Twenty Four (10:24) 05:50 A Touch of Frost. 06:00 Eurosport 08:00 DP World Tour 2013 (2:4) 13:00 DP World Tour 2013 (2:4) 17:00 Inside the PGA Tour (46:47) 17:25 DP World Tour 2013 (2:4) 19:00 OHL Classic 2013 (2:4) 22:00 OHL Classic 2013 (2:4) 01:00 Eurosport SkjárGolf 20:00 Hrafnaþing Heimastjórnin 21:00 Randver í Iðnó Leikarinn hug- umprúði með gesti á heimavelli 21:30 Eldað með Holta Gómsætt úr eldhúsi Úlfars ÍNN 11:50 Happy Gilmore 13:25 Mr. Popper’s Penguins 15:00 The Descendants 16:55 Happy Gilmore 18:30 Mr. Popper’s Penguins 20:05 The Descendants 22:00 What to Expect When You are Expecting 23:50 Savages 02:00 The Matrix Reloaded 04:15 What to Expect When You are Expecting Stöð 2 Bíó 16:30 Chelsea - WBA 18:10 Liverpool - Fulham 19:50 Landsleikur í fótbolta (Eng- land - Chile) Bein útsending 21:55 Ensku mörkin - neðri deild 22:25 Premier League World 22:55 Aston Villa - Cardiff City 00:35 Tottenham - Newcastle Stöð 2 Sport 2 Stöð 2 Gull Stöð 3 RÚV klukkan 18.25 Fyrri leikur Íslands og Króatíu um sæti á HM 2014 fer fram á Laugardalsvelli. Gera má ráð fyrir að þeir sem fengu ekki miða á leikinn sitji límdir fyrir framan sjón- varpsskjáinn og er því mikil pressa á RÚV að standa sig í útsendingunni. n Í eldlínunni Mikil spenna ríkir fyrir umspilsleikjunum. MYND KSÍ/DANÍEL RÚNARS Allt á fullu! Á skjáinn Ástarleikur afturgöngu og unnustu hennar er eitt eftirminnilegasta atriði myndarinnar Ghost.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.