Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 83

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 83
Áramótablað 28. desember 2013 Fólk 83 Hlökkum til að sjá þig. SKARTAÐU ÞÍNU FEGURSTA Bankastræti 4 I sími: 551 2770 www.aurum.is FRÍ HEIM- SENDING www.aur um.is Áramótin haldin með vinum, englum og álfum n Snorri Guðmundsson (listamaður) Hvar og hvernig ætlar þú að halda upp á áramótin? „Ég ætla að halda áramót með vinum, englum og álfum. Borða góð- an mat, dansa, fagna og njóta félags- skaparins. Líklega segir maður ein- hverja brandara því maður verður örugglega í svo miklu stuði. Já, góða skapið svíkur engan.“ Ætlar þú að strengja áramóta- heit? Ef svo er hvernig hljóða þau? „Áramótaheitið mitt er að halda áfram að vaxa og njóta lífsins.“ Margréttað á áramótunum n Ebba Guðný Guðmundsdóttir (matgæðingur) Hvar og hvernig ætlar þú að halda upp á áramótin? „Ég eyði áramótunum mínum með tengdaforeldrum, systkinum mannsins míns og þeirra börnum. Tengdamamma og systur mannsins míns eru mjög flinkar í eldhúsinu, svo það verður eitthvað voðalega gott að borða, örugglega margréttað ef ég þekki þær rétt.“ Ætlar þú að strengja áramóta- heit? Ef svo er hvernig hljóða þau? „Nei, ekki beint áramótaheit en ég er búin að ákveða hverju mig langar að koma í verk á næsta ári. Sendi það út í kosmóið!“ Hvar og hvernig ætlar þú að halda upp á áramótin? „Ég verð heima, í hópi góðra vina og nánustu fjölskyldu sem borðar saman og sprengir inn nýja árið. Sá hópur fer svo stækkandi frá mið- nætti þegar settleg veislan breytist í partí, allt þar til gestir byrja að tínast heim undir nýársdagsmorgun.“ Ætlar þú að strengja áramóta- heit? Ef svo er hvernig hljóða þau? „Áramótaheitið mitt er að gera upp við sjoppuna í vinnunni. Ég er duglegri að taka þaðan út en greiða fyrir úttektirnar.“ n svala@dv.is Ætlar að gera upp við sjoppuna í vinnunni n Yrsa Sigurðardóttir (rithöfundur) Áramótagleði og áheit
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.