Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 93

Dagblaðið Vísir - DV - 28.12.2013, Blaðsíða 93
Menning Sjónvarp 93 G jafirnar hafa verið opnaðar, bara vondu molarnir eftir í konfektkassanum, sjón- varpsdagskráin tilefni til æsilegra deilna, og yfir vofa ára- mót með loforðum og látum. Á þessum tímamótum kemur yfir marga angurværð. Það er ekki fyr- ir alla að hanga inni á náttfötun- um og borða sælgæti og sælkera- fæði linnulaust. Þegar lífsleiðinn herjar á fjölskyldumeðlimi má nú samt bjarga ýmsu með skemmti- legum smáforritum sem dreifa huganum. 1 iSwap Faces Skemmtilegt smáforrit þar sem hægt er að skipta um andlit á fjölskyldumeð- limum. Settu andlit systur þinnar á afa gamla. 2 My Talking Pet Ertu hætt að nenna að tala við fjölskylduna og farin að óska þess að þú gætir talað við hundinn þinn í staðinn. Taktu mynd af hundinum þínum, talaðu í símann með þinni krúttleg- ustu rödd og spilaðu þér til gamans. 3 Ski Safari Vildir þú óska þess að þú værir að renna þér niður fannhvítar skíðabrekk- ur? Þetta smáforrit set- ur þig í hlutverk skíða- kappans Svens, sem reynir að flýja snjóflóð með aðstoð mörgæsa og arna. Ávanabind- andi leikur. 4 Snapchat Ef þú hefur ekki skráð þig á Snapchat skaltu drífa í því og fá vini þína til að gera slíkt hið sama. Ekkert mun ráða fljótar bót á jólablúsnum en sniðugar myndir og myndbönd frá góðum vinum. 5 Disney Animated Þetta smá-forrit hefur oft verið kosið það besta á árinu. Í því má sjá ótal myndskeið og fróðleik úr 52 Disney- myndum sem ekki hafa sést áður og þá getur þú búið til þína eigin sögu- hetju. Smáforrit gegn lífsleiða Léleg sjónvarpsdagskrá og vont konfekt? Áramótablað 28. desember 2013 Gamlársdagur 31.desember RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Stöð 2 Sport 2 Gullstöðin Stöð 3 SkjárGolf 07.00 Morgunstundin okkar 07.01 Kóala bræður (7:9) 07.11 Litla prinsessan (7:9) 07.22 Sveitasæla (7:9) 07.33 Þetta er ég (5:9) 07.39 Þakbúarnir (7:9) 07.51 Skotta skrímsli (7:9) 07.56 Poppý kisukló (7:9) 08.07 Með afa í vasanum (7:10) 08.21 Töfrahnötturinn (4:7) 08.34 Mærin Mæja (4:7) 08.41 Hrúturinn Hreinn of félagar í jólaskapi (9:9) 08.42 Franklín (4:7) 09.04 Spurt og sprellað (52:52) 09.09 Babar (7:10) 09.30 Emil og grísinn 11.00 Gamlársdagsmorgunn 12.50 Táknmálsfréttir 13.00 Fréttir 13.20 Veðurfréttir 13.25 Óli Stef 888 e 14.35 Hugh Laurie: Tónlistin við ána (Hugh Laurie - Down By The River) e 15.25 Fyrir þá sem minna mega sín Upptaka frá tónleikum Fíladelfíukirkjunnar í Reykjavík. 888 e 16.35 Duggholufólkið 888 e 18.00 Bardagapandan 2 7,3 (Kung Fu Panda II) Teiknimynd um pandabjörninn Pó sem verður bardagagarpur í Friðardal þótt hann sé fullfeitur og kunni ekkert fyrir sér í bardagaíþróttum. Myndin er talsett á íslensku en er sýnd með ensku tali á rásinni RÚV - Íþróttir. 19.30 Stundarskaupið 2013 888 20.00 Ávarp forsætisráðherra, Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar 888 20.20 Annáll 2013 888 21.30 Hraðfréttaannáll 21.40 Sirkushátíð í Monte Carlo (37th Monte Carlo Circus Festival) Fjölleika- fólk og dýr leika listir sínar á alþjóðlegri sirkushátíð í Monte Carlo. 22.30 Áramótaskaup 2013 888 23.25 Álfareiðin 888 e Salon- kvintettinn L'amour fou leikur íslensk lög. 23.58 Kveðja frá RÚV 00.05 Brúðarsveinn á bið- ilsbuxum 5,7 (Made of Honor) Tom og Hannah hafa verið vinir í tíu ár. Þegar hún tilkynnir honum að hún sé að fara að gifta sig reynir hann að gera hosur sínar grænar fyrir henni. Leikstjóri er Paul Weiland og aðalhlutverk leika Patrick Dempsey og Michelle Monaghan. Banda- rísk bíómynd frá 2008. 01.45 Tónaflóð á Menn- ingarnótt 2013 e 04.25 Dagskrárlok 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:01 Waybuloo 07:10 Tommi og Jenni 07:20 Tommi og Jenni 07:30 Alpha og Omega 08:55 Fjörfiskarnir 10:30 Igor 12:00 Fréttir Stöðvar 2 12:25 Skrímsli í París 14:00 Kryddsíld 2013 16:00 Happy Feet Two Bráðfjörug teiknimynd með íslensku tali. Keisaramör- gæsin Mumble er kominn aftur og nú hefur uppáhalds dansandi mörgæs allra eignast son sem heitir Erik. Mumble var fædur til að dansa en Erik litli á í erfið- leikum með að finna taktinn. 17:45 Mirror Mirror Spennu og ævintýramynd um Mjallhvíti og dvergana sjö, stjúpmóðurina vondu, aðstoðarfólk hennar og prinsinn sem verður ástfanginn af Mjallhvíti lifnar við í þessari litríku og léttu grínútfærslu. 19:35 How I Met Your Mother (13:24) 20:00 Ávarp forsætisráðherra 20:15 Harry og Heimir - með öðrum morðum 21:40 Pirates Of The Caribbe- an: On Stranger Tides 6,6 Jack Sparrow er mættur á ný og nú í æsispennandi leit að elífri æsku en fær ærlega samkeppni frá Svartskegg og dóttur hans sem er leikin af þokkagyðjunni Penélope Cruz. Með önnur aðalhlutverk fara Johnny Depp, Geoffrey Rush og Ian McShane. 23:55 New Year's Eve 5,5 Stórskemmtileg rómantísk gamanmynd sem gerist öll á einu kvöldi, gamlárs- kvöldi, og við kynnumst hér nokkrum ólíkum persónum. Með aðalhlutverk fara Halle Berry, Jessica Biel, Zac Ef- fron, Aston Kutcher ásamt hópi annara stórleikara. 01:50 The Watch Geggjuð gam- anmynd með Ben Stiller, Jonah Hill og Vince Vaughn. 03:30 The Break-Up 05:15 How I Met Your Mother (13:24) 05:40 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Cheers (11:25) 08:25 Pepsi MAX tónlist 16:55 The Muppets: Christmas Carol Frábær brúðumynd fyrir alla fjölskylduna þar sem þrír aðdáendur ásamt góðum slatta af þekktustu brúðum veraldar þurfa að bjarga gamla leikhúsinu sínu frá gráðugum olíurisa. 18:20 The Incredible mr. Goodwin (2:5) 19:10 Penguins - Spy in the Huddle - LOKAÞÁTTUR (3:3) Skemmtilegir þættir um eitt skrýtnasta og skemmtilegasta dýr ver- aldar... mörgæsir. Í þessum vönduðu þáttum frá BBC er fylgst með hegðun þessara furðufugla sem lifa á Suðurskautinu. 20:00 James Bond og Sinfó 21:30 The Incredible mr. Goodwin - LOKAÞÁTTUR (3:5) Hörkuspennandi þættir um töframanninn Goodwin sem kemur sér í lífshættulegar aðstæður í hverjum þætti. 22:20 Scandal 7,6 (5:7) Vandaðir þættir sem fjalla um yfirhylmingu á æðstu stöðum í Washington. Olivia er aðalpersóna þáttanna og starfaði áður sem fjöl- miðlafulltrúi í Hvíta húsinu. Hún hefur stofnað eigin almannatengslafyrirtæki enda nóg að gera í rotinni borg fyrir ráðgjafa sem lætur sér ekkert fyrir brjósti brenna. 23:10 Necessary Roughness (5:10) Vinsæl þáttaröð um sálfræðinginn Dani sem aðstoðar marga af bestu íþróttamönnum Bandaríkj- anna þegar andlega hliðin er ekki alveg í lagi. 00:00 The Incredible mr. Goodwin (3:5) 00:50 Naughty or Nice 02:30 The 11th Victim 04:30 CSI: New York (17:17) 05:20 Excused 05:45 Pepsi MAX tónlist 08:00 October Sky 09:45 Bowfinger 11:20 Splitting Heirs 12:45 Spanglish 14:55 October Sky 16:40 Bowfinger 18:15 Splitting Heirs 19:45 Spanglish 22:00 The Change-up 23:55 Lethal Weapon 01:50 The Shape of Things 03:25 The Change-up Bíóstöðin 13:35 Cold Feet (8:8) 14:25 Cold Feet (1:8) 15:15 Strákarnir 15:40 Friends (10:24) 16:05 Friends 16:30 Friends (11:24) 16:55 Friends (11:24) 17:20 Seinfeld (11:22) 17:45 Modern Family 18:10 Modern Family 18:35 Two and a Half Men (17:19) 19:00 Örlagadagurinn (1:30) 19:30 Heimsréttir Rikku (5:8) 20:00 Um land allt 20:25 Pressa (5:6) 21:15 Sælkeraferðin (5:8) 21:35 Beint frá býli (5:7) 22:15 Hlemmavídeó (5:12) 22:45 Ameríski draumurinn (4:6) 23:25 MasterChef Ísland (4:9) 00:15 Spurningabomban (4:21) 01:00 Svínasúpan (4:8) 01:25 Ástríður (4:10) 01:50 Steindinn okkar (4:8) 02:15 Atvinnumennirnir okkar 02:50 Tónlistarmyndbönd 16:25 Junior Masterchef Australia (16:16) 17:55 The Carrie Diaries (6:13) 18:40 American Dad (17:19) 19:00 Extreme Makeover: Home Edition (10:26) 19:45 Hart of Dixie (17:22) 20:25 Pretty Little Liars (17:24) 21:10 Nikita (17:23) 21:50 Justified (4:13) 22:40 Djókaín 23:45 Outlaw (6:8) 00:30 Sleepy Hollow (6:13) 01:15 Extreme Makeover: Home Edition (10:26) 02:00 Hart of Dixie (17:22) 02:40 Pretty Little Liars (17:24) 03:25 Nikita (17:23) 04:10 Justified (4:13) 05:00 Tónlistarmyndbönd 09:00 World's Strongest Man 2013 09:30 Pepsi mörkin 11:25 Pepsí-mörkin 2013 13:55 Ölli 15:00 Sportspjallið 16:05 UEFA Champions League 19:00 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Liverpool) 21:00 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Chelsea) 23:40 Enska bikarkeppnin 02:05 Enski deildabikarinn 04:10 HM 2002 13:00 Messan 14:15 Ensku mörkin - úrvalsdeildin (17:40) 15:10 Goals of the Season 17:55 Goals of the Season dagsins í dag. 18:50 Goals of the Season 19:45 Goals of the Season 20:40 Messan 21:55 Season Highlights 23:45 Season Highlights 06:00 Eurosport 10:00 Opna breska meist- aramótið 2013 (4:4) Elsta og virtasta mót golfíþróttarinnar er Opna breska meistamótið. Bestu kylfingarnir spila alltaf til að vinna á þessu fornfræga móti. 21:00 The Open Championship Official Film 2011 (1:1) 22:00 The Open Championship Official Film 2012 (1:1) 23:00 The Open Championship Official Film 2005 23:55 The Open Championship Official Film 2006 00:50 Eurosport Fyrir íþróttafólk Heimildamyndin Óli Stef RÚV klukkan 13.25 Ólafur Stefánsson er á fyrsta ári sínu sem þjálfari meistaraflokks karla í Val í handbolta. Ólafur átti magnaðan feril sem leikmaður og er einn ást- sælasti íþróttamaður sem þjóðin hefur alið. Í þætti Einars Arnar Jónsson- ar, íþróttafréttamanns á RÚV, er skyggnst inn í líf Ólafs, ferillinn rakinn og framtíðinni velt fyrir sér. Fyrir fjölskylduna Teiknimyndin Happy Feet 2 Stöð 2 klukkan 16.00 Framhaldsmynd um mörgæsirn- ar á Suðurskautslandinu. Muldri og keisaramörgæsirnar lifa stór- skemmtilegu og viðburðaríku lífi. Það sem skyggir á gleðina er að Erik, sonur Muldra, er ekki nógu áhugasamur um að læra danssporin sem faðir hans er svo þekktur fyrir. Erik strýkur til að losna undan pressunni heima fyrir og lendir í alls kyns ævin- týrum. Fyrir fréttaþyrsta Annáll 2013 RÚV klukkan 20.20 Það er tilvalið að kveikja á sjón- varpinu eftir máltíðina á gamlárs- kvöld og horfa á fréttaannálinn fyrir árið 2013. Af nógu er að taka og verður farið yfir árið á skýran og skipulagðan hátt. Ágætis upp- hitun fyrir hápunkt kvöldsins. Fyrir alla Áramótaskaupið RÚV klukkan 22.30 Það má búast við straumhvörfum í skaupinu í ár. Kristófer Dignus, sem var í viðtali við DV fyrir skömmu, lofar taumlausri skemmtun og hefur fengið einvalalið grínista í lið með sér. Lítið verður um pólitískt grín og meira um hraðar og stuttar senur. Ari Eldjárn, Steindi Jr., Pétur Jóhann Sigfússon og Saga Garðarsdóttir eru meðal handritshöfunda skaupsins í ár. Miley Cyrus syngur inn árið Miley Cyrus hefur verið áberandi á árinu 2013, svo það er kannski ekkert skrýtið að hún verði ein stjarnanna sem syngja inn nýtt ár á Times Square í New York. Við- burðurinn er hefðbundinn og haldinn af ABC- sjónvarpsstöð- inni og kallast New Years Rockin Eve. Búist er við að milljón áhorf- endur fylgist með skemmtiatrið- um kvöldsins en á meðal annarra skemmtikrafta eru Blondie, Icona Pop og Rodney Atkins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.