Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Qupperneq 8

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Qupperneq 8
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM töflu og undirtöflum fasts (1954) verðlags eftir þeim verðvísitölum, er taldar voru gilda um fjármunamyndun sömu flokka. Ber þar mest á vísitölu byggingarkostnaðar. Aðrir liðir hafa verið verðlagðir eftir upplýsingum um heildar- magn eftir tegundum og um þau verð er giltu hvert ár um sig. Á þetta við um flutninga- og farartæki og um búfjárstofninn. Töfluna má telja næstum sambærilega að áreiðanleik við töflur 1954 verðlags, en þó síð- ur áreiðanlega, ef nokkru munar. Taflan stend- ur utan við aðalverkið að því leyti, að tölur hennar eru ekki notaðar við útreikning hinna taflnanna. Gæta ber þess að nota tölur þessarar töflu aðeins þar, sem það á við, samanber of- angreinda fyrirvara um notagildi hennar. Þjóðarauðurinn í árslok 1957, reiknaður eins og hér er gert, þ. e. án hins eiginlega verð- mætis lands og náttúruauðlinda, og án fjár- muna til einkaafnota (annarra en íbúðarhúsa og einkabifreiða), svo og án varnings og hrá- efna, nam 17 662 milljónum króna á verðlagi þess árs. Þetta nam þá tæplega einum milljarð dollara. Þjóðarauðnum má skipta í þrjá meginflokka, á eftirfarandi hátt: 1. Einkafjármunir. Hér eru talin íbúðarhús og fólksbifreiðir 6-manna og minni. 2. Framleiðslufjármunir. Hér eru talin at- vinnutæki og aðrar eignir notaðar til at- vinnurekstrar. 3. Opinberir neyzlufjármunir. Hér eru taldar framkvæmdir vegna hópþarfa þjóðfélags- heildarinnar. Engar fast ákveðnar markalínur eru milli þessara flokka, og skiptingin er auk þess erfið vegna skorts á upplýsingum. Þannig eru til dæmis allar fólksbifreiðir (6 manna og minni) taldar til einkafjármuna, þótt hluti þeirra sé notaður til atvinnurekstrar og hefðu því að ein- hverju leyti átt að teljast til framleiðslufjár- muna.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.