Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Qupperneq 41
RANNSÓKN Á NEVZLU EINSTAKLINGA Á VÖRUM OG ÞJÓNUSTU
Við þessar upphæðir hefur verið bætt um það
hil 3 millj. kr. hvort árið vegna dagpeninga
þessara áhafna og að nokkru leyti vegna hluta
launa, sem útlendingum hafa verið greidd í
erlendum gjaldeyri.
Gert var ráð fyrir að árið 1957 hafi um 9
milljónir króna verið notaðar til innflutnings
á erlendum fatnaði og hliðstæðum vörum, sem
ekki hafa komið fram í Verzlunarskýrslum og
kr. 11.5 milljónir árið 195S.
Tafla 4. Yfirlit yfir útgjöld neytenda vegna fatnaðar og annarra muna til
einkanota, 1957 og 1958.
Summary oí Consumers' Expenditure on Clothing and other Personal Equipment, 1957 and 1958.
Tegund Item Einkunn Reliabi- lity 1957 Verðmæti Value Kx. 1000 1958 Verðmæti Value Kr. 1000
Fatnaður og niunir til einkanota, alls — Clotlúng and personal equipment, total c 406 051 499 181
Skófatnaður, alls — Footwear, totul B 67 844 87 150
Fatnaður, alls — Clothing, total C 288 717 312 702
Fatnaðarefni, alls — Clothing materials, total C 139 892 191 552
Munir til einkanota Personal equipment, total C 16 616 18 877
Saumakostnaður Sewing cost C 8 600 9 000
Frádregst: 55% af verðmæti ísl. framleiðslu á fatnaði Deduct: 55% of cost of domestic readij-to-wear clothing C 115 618 120 100
Tafla 4 (a). Útgjöld neytenda vegna skófatnaðar, Consumers' Expenditure on Footwear, 1957 and 1958. 1957 og 1958.
Tegund Einkunn 1957 Verðmæti 1958 Verðmæti
Item Reliabi- Value Value
lity Kr. 1000 Kr. 1000
Skófatnaður, alls — Footwear, total B 67 844 87 150
Innfluttur skófatnaður Imported footwear, total B 43 964 53 706
Leðurskór Leatlier Slioes B 15 031 15 888
Gúnunískór, skóhlífar Rubber shoes, galoshes B 24 293 33 616
Ymislegt Various C 140 202
Ótollaður innflutningur sjómanna og flugmanna Non-registered imporls by seamen and aircrews C 4 500 6 000
Skófatnaður, ísl. framleiðsla, alls — Domestically produced footwear, total B 23 880 31444
Karlmannaskór úr leðri Mens’ leatlier shoes C 7 000 7 000
Kvennskór úr leðri Womens leather slxoes B 11 880 17 784
Barnaskór Children’s footwear B 2 850 3 300
Inniskór o. þ. u. 1. Slippers etc C 2 150 3 360
39