Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Side 50

Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Side 50
UR ÞJOÐARBUSKAPNUM 1957, sem náði yfir 60 hús af öllum stærðum og í flestum götum. Frá Hitaveitunni fengum við áætlaðar tölur um upphitað rúmmál í hverju húsi og frá skrifstofu bæjarverkfræð- ings áætlun um heildarrúmmál húsanna. Auk þess var fjöldi íbúanna í hverju húsi fundinn samkvæmt íbúaskrám Reykjavíkur fyrir 1. des. bæði árin. Utreikningar. sjá töflu 6 (d), sýna, að mest vatn fer til upphitunar minnstu og ef til vill elstu húsanna. Areiðanlegasta niðurstöðu mætti því vafalaust fá með því að áætla notkunina eftir stærðarflokkum, og e. t. v. einnig aldursflokkum húsanna, og væri þá reiknað með ákveðnu samhengi notkunarinnar við fólksfjölda og hitað rúmmál í hverjum flokki. En aðgengilegar heimildir eru ekki fyr- ir hendi um þessi atriði. Varð því að styðjast einfaldlega við meðalnotkun á einstakling í ofangreindu úrtaki,, er reyndist 153 m3 af heitu vatni á mann á ári. Þetta meðaltal er þó mið- Tafla 6 (e). Áætlaður upphitunarkostnaður með hitaveituvatni 1957 og 1958. Estimated Cost oi Thermal Heating, 1957 and 1958. 1957 1958 Landshlutar Einkunn Mannfjöldi á Aætlaður Mannfjöldi á Áætlaður miðju ári kostnaður miðju ári kostnaður Districts Reliabi- Midyear Estim. Cost Midyear Estim. Cost lity populat. (a) kr. 1000 populat. (a) kr. 1000 Alls - Total ................................... C 34 611 16 733 35 940 18 884 Reykjavík (meðaltal) (average)............... C 29 507 13 722 30 712 16 018 Hveragerði...................................... C 579 137 609 150* Ólafsfjörður ................................... C 889 533* 878 530* Sauðárkrókur ................................... C 1 104 643 1 113 650* Selfoss ..................................... A 1452 1 158 1 548 996 Sveitir Rural clistricts........................ C 1080 540* 1080 540* (a) Leiðrétt til 1. júlí. Acljusted to Juhj lst. Tafla 6 (f). Áætluð tala íbúða 1957 og 1958, íbúafjöldi alls og íbúafjöldi á hverja íbúð. Estimated Number oí Dwellings Available in 1957 and 1958. Population and Number ot Persons per Dwelling. Svæði Area Einkunn Reliabi- lity 1957 1958 íbúðir alls Dwellings Jan. 1957 íbúafjöldi Populat. Dec. 1956 Tala íbúa á íbúð No. of Persons per. Dwelling íbúðir alls Dwellings Jan. 1958 íbúafjöldi Populat. Dec. 1957 Tala íbúa á íbúð No. ot Persons per. Dwelling ísland, alls — lcelancl, total B 36 705 162 700 4.4 38 323 166 831 4.4 Reykjavik B 15 539 65 305 4.2 16 474 67 589 4.1 Kaupstaðir Towns B 9 165 41 167 4.5 9 512 42 541 4.5 Kauptún Urban clistricts . . B 3 924 19 891 5.1 4 109 20 346 5.0 Sveitir Rural districts .... B 8 077 36 337 4.5 8 228 36 355 4.4 48

x

Úr þjóðarbúskapnum

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úr þjóðarbúskapnum
https://timarit.is/publication/1134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.