Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 24
6. desember 2014 LAUGARDAGUR| SKOÐUN | 24 Árið 2011 lauk vinnu við gerð Samnings Evrópu- ráðsins um forvarnir og baráttu gegn ofbeldi gegn konum og heimilisofbeldi. Samningurinn er kennd- ur við borgina Istanbúl þar sem hann var form- lega samþykktur. Nú hafa 14 ríki innleitt samning- inn, sem þýðir að gripið hafi verið til nauðsynlegra aðgerða þannig að full- nægjandi teljist til að full- gilda hann. Ísland hefur enn ekki lokið því verki en hinar Norðurlandaþjóðirnar eru ýmist búnar að því eða rétt að ljúka innleiðingu. Fleiri ríki munu bæt- ast í hópinn á næstunni. Istanbúlsamningurinn er viða- mikill samningur sem beinist að því að fyrirbyggja og kveða niður hin ýmsu og ótrúlega útbreiddu form ofbeldis gegn konum. Orðið kona nær samkvæmt samn- ingnum einnig yfir „stúlkur undir 18 ára aldri“ þannig að samning- urinn verndar þær sem og full- orðnar konur. Hann kveður á um réttindi brotaþola og skyldur opin- berra aðila til að vernda og aðstoða þær sem verða fyrir ofbeldi, fræða almenning, stjórnvöld og fag- aðila, fyrirbyggja ofbeldi og bjóða ofbeldismönnum upp á meðferð. Samningurinn nær yfir nánast allar tegundir ofbeldis, líkamlegt og andlegt, kynferðislega áreitni og umsáturselti (e. stalking) að ekki sé minnst á kynferðisofbeldi þar með taldar nauðganir. Síðan er tekið á sérstökum brotum eins og nauð- ungarhjónaböndum, limlestingum á kynfærum kvenna og nauðungar- fóstureyðingum. Grundvallaratriði samningsins er að stjórnvöld móti heildstæða stefnu sem nái til allra þeirra þátta sem samning- urinn kveður á um. Engin heildstæð aðgerðaáætlun Hér á landi er ekki í gildi nein heildstæð aðgerða- áætlun gegn kynbundnu ofbeldi, eingöngu áætlun sem snýr að kyn- ferðisofbeldi gegn börnum. Sú fyrsta og eina sem hér hefur verið samþykkt rann út í árslok 2011. Ýmsar aðgerðir eru þó í gangi eins og t.d. Suðurnesjaverkefnið og sam- starfsteymi um heimilisofbeldi en að mínum dómi er þetta ástand óviðunandi. Hinar Norðurlandaþjóð- irnar eru komnar með þriðju og fjórðu áætlunina enda hafa þær gefið góða raun. Verkefnin hrópa á okkur og umræðu er þörf. Er það til dæmis eðlilegt að það séu félaga- samtök sem bera hitann og þungann af ráðgjöf og aðstoð við brotaþola? Sitja konur og börn á landinu öllu við sama borð? Kynbundið ofbeldi er ekki síst lýðheilsumál sem er samfé- laginu mjög dýrt og kostar einstak- linga og fjölskyldur, ekki síst börn, miklar þjáningar. Á þeim verður að taka. Istanbúlsamningurinn mun vonandi koma skikki á meðferð mála, treysta forvarnir og tryggja þjónustu við brotaþola. Því er brýnt að innleiða hann sem allra fyrst. Ég skora á ríkisstjórn Íslands að spýta í lófana og ljúka nauðsynlegum aðgerðum þannig að hægt verði að fullgilda Istanbúlsamninginn. Innleiðum Istanbúl- samninginn Völundarhús geta verið skemmtileg ef góður tími og næði er til staðar til að fara í gegnum það. Pirr- ingur, óþolinmæði og jafn- vel streita getur hlaðist upp ef þessa þætti skortir. Eftir 20 smelli með mús- inni opnast loksins glugg- inn sem opnar rétta rýmið. Eitt skref áfram og tvö aftur á bak. Mögulega eru einhverjar aðferðir til að stytta leiðina en þær eru mismunandi eftir staðsetn- ingu. Fjölbreytt kerfi í tæknivæddu vinnuumhverfi eru ekki alltaf að vinna með okkur. Flest vinnum við við einhvers konar kerfi við vinnu okkar og má þar nefna ýmiss konar tímaskrán- ingarkerfi, launakerfi, innkaupa- kerfi, viðskiptavinakerfi, Dropbox, Trello, Share Point, Lotus Notes o.s.frv. Yfirleitt er markmið þess- ara kerfa að einfalda og auðvelda okkur vinnuna og þar með gera vinnuumhverfi okkar betra. Þó er það staðreynd að þessi kerfi flækja vinnu okkar oft óþarflega mikið og eru jafnvel vinnuhamlandi. Má nefna dæmi úr heilbrigðis geiranum með 60-80 mismunandi klínísk kerfi sem tengjast illa við önnur kerfi og það getur tekið heilan dag að komast í gegnum lyfjaskrán- inguna! Ofan á allt hefur hlutverk starfsins fjarlægst kjarnann, meiri samskipti við kerfin og minni við viðskiptavininn. Það geta verið ýmsar ástæð- ur fyrir því að kerfin virka ekki nægilega vel. Kannski hentar það kerfi sem valið var verkefninu ekki nægilega vel, kerfið er illa hannað eða illa innleitt. Notendaviðmótið er ekki staðlað, mismunandi letur, mismunandi litir, mismunandi tákn. Þveröfug áhrif Kerfi eru hönnuð til að einfalda og auðvelda og bæta þannig vinnu- umhverfið. Kerfi sem ekki virka geta hins vegar haft áhrif á líðan og vald- ið streitu. Minni stjórn á aðstæðum og tilfinning um vanhæfni. Þetta getur leitt til minni framleiðni og jafnvel veikindafjarveru. Kerfin eru því farin að hafa þveröfug áhrif miðað við upp- haflegt markmið. Hver kannast ekki við að standa í röð í matvöru- versluninni og allt er stopp. Eina skýringin sem starfsmaðurinn getur gefið er að kerfið sé eitthvað að stríða (the computer says NO). Illa hönnuð, illa innleidd eða rangt valin kerfi geta því valdið streitu. Notendaviðmót skiptir máli, alls staðar. Tökum sem dæmi venjulega sjónvarpsfjarstýringu. Hvað er verið að nota marga takka á henni? Af hverju ekki að hafa hlutina ein- falda ef það virkar? Vinnuumhverfið hefur breyst töluvert síðustu ár. Meiri fjölbreyti- leiki, meðvitund um stillanleika búnaðar, loftgæði og vel hannaða lýsingu. Streitan er mikil og því nauðsynlegt að skoða hvað veldur hverju sinni. Mörg og flókin kerfi geta verið einn þátturinn, höfum það í huga þegar verið er að meta áhrif umhverfis á líðan. Höfum not- endur með frá fyrsta degi, bæði við hönnun og val búnaðar og gefum tíma fyrir góða innleiðingu og þjálfun. Verum meðvituð um eigið vinnuumhverfi og hvaða þætt- ir hafa áhrif á líðan, látum kerfið vinna fyrir okkur. Völundarhús geta verið skemmti- leg, bara ekki í vinnunni. (Skrifað undir áhrifum af bók- inni Jävla skitsystem! eftir Jonas Söderström.) Völundarhús KYNBUNDIÐ OFBELDI Kristín Ástgeirsdóttir framkvæmdastýra Jafnréttisstofu VINNU- UMHVERFI O. Lilja Birgisdóttir formaður Vinnís ➜ Er það til dæmis eðlilegt að það séu félagasamtök sem bera hitann og þung- ann af ráðgjöf og aðstoð við brotaþola? ➜ Illa hönnuð, illa innleidd eða rangt valin kerfi geta því valdið streitu. Kr. 50.000 64 4572 7250 12886 19137 26805 30389 34858 39414 42380 46388 50662 54286 57762 61959 67559 72179 75480 419 4600 7433 12984 19770 27534 30634 34988 39560 43272 46548 50801 54725 58109 62371 67900 72593 76067 605 4752 7494 13163 19914 27802 30896 35046 39688 43469 46633 50803 54751 58223 62581 68193 73349 76099 715 4959 8196 13665 19995 27882 31264 35354 40160 43682 46736 51144 55000 58574 64084 68529 73709 76668 1214 5295 8378 14739 20206 28097 31538 36128 40354 43887 47859 51305 55367 59120 64179 68616 73967 77107 1754 5477 8498 15175 20504 28191 31705 36311 40364 44115 48042 51309 55408 59480 64304 68839 74008 77146 1946 5656 8989 15823 21926 28277 32116 36379 40594 44241 48471 51619 55508 60334 64377 68993 74128 77235 2089 5830 9439 15841 23239 28288 32237 36932 40666 44320 48646 51857 55765 61037 64975 69219 74166 78324 3287 5841 9674 16032 23320 28540 32461 36990 40732 44368 48929 51891 55810 61601 65214 70123 74194 78395 3338 5872 10751 16581 23655 28963 33544 37125 40840 44615 49075 52497 55821 61611 65273 70154 74335 79036 3415 6038 10924 16782 24104 29268 33595 37138 41405 44765 50070 53103 56015 61808 66417 70894 74395 79215 3571 6404 12428 17416 24759 29584 34139 37206 41501 45483 50148 53264 56160 61872 66803 71010 74437 79730 3866 6581 12584 17745 25768 29661 34238 37862 41672 46167 50413 53349 56758 61897 67173 71566 74709 4546 6616 12794 18600 26661 29993 34362 38229 42064 46169 50528 54140 56900 61932 67405 71687 74855 Vöruúttekt hjá N1 kr. 25.000 154 4200 7582 12812 17069 21081 25428 29370 34403 39377 44106 48813 53236 56297 61038 65331 69649 74828 194 4305 7599 13101 17123 21368 25491 29402 34485 39407 44132 49098 53297 56589 61255 65353 69969 74839 290 4352 8294 13303 17342 21394 25567 29630 34600 39417 44694 49192 53303 56680 61640 65537 70343 74938 503 4473 8397 13362 17392 21529 25620 29745 34834 39633 44734 49446 53343 56707 61646 65671 70436 75034 670 4795 8494 13510 17415 21831 25843 29764 34982 39890 44805 49647 53468 56953 61712 65677 71109 75817 784 4991 8545 13587 17510 21879 25972 29968 35277 40194 44876 50116 53531 57118 61732 65738 71147 75832 864 5335 9302 13611 17567 22010 26075 30046 35691 40386 45045 50164 53702 57267 61754 65800 71238 75842 1381 5373 9356 13658 17740 22074 26403 30358 35719 40650 45056 50289 53971 57377 62157 65893 71257 75926 1561 5393 9470 13699 17839 22094 26511 30552 35792 40653 45256 50310 54260 57786 62204 65905 71277 76305 1704 5407 9496 14011 17897 22234 26522 30633 35895 40655 45340 50334 54555 57881 62414 65971 71351 76378 1720 5469 9738 14015 17974 22261 26612 30929 35934 40670 45385 50346 54580 57922 62683 65993 71356 76509 1779 5548 9764 14222 18076 22434 26728 31068 35947 40690 45711 50887 54654 58118 62764 66434 71448 76574 1825 5557 9877 14243 18099 22512 26849 31250 36034 40724 45856 51106 54701 58122 62949 66624 71579 76617 2574 5714 10026 14258 18154 22892 26912 31488 36267 40838 45994 51133 54858 58228 63259 66660 71704 77211 2649 5770 10040 14275 18183 22942 27029 31862 36349 40897 46576 51224 54864 58241 63285 66793 71820 77273 2721 5864 10134 14519 18253 22958 27071 32279 36372 40985 46615 51285 54886 58507 63301 66813 72233 77379 2725 5897 10142 14591 18393 23187 27083 32333 36633 40987 46818 51346 54989 58939 63361 67311 72394 77644 2736 5912 10430 14643 18401 23622 27086 32410 36903 41100 46946 51363 55004 59188 63372 67479 72412 77920 2748 5923 10655 14718 18515 23993 27135 32498 36955 41410 47071 51406 55039 59304 63468 67497 72506 77986 2829 5929 10716 14833 18586 24014 27182 32508 37116 41534 47355 51604 55108 59630 63499 67508 72591 78033 2926 5967 10864 15185 19043 24032 27276 32743 37165 41950 47391 51741 55201 59723 63579 67731 72631 78129 3141 6003 10948 15557 19217 24036 27301 32902 37399 41958 47475 51825 55288 59841 63633 67736 72785 78319 3144 6024 10951 15572 19356 24122 27437 33206 37508 41991 47547 51989 55541 59849 63748 67879 72974 78325 3173 6059 11064 15723 19367 24190 27486 33326 37728 42132 47665 52426 55551 59927 64062 67894 73592 78721 3202 6457 11424 16205 19453 24221 27495 33328 37821 42163 47805 52504 55604 60090 64073 67973 73650 79048 3219 6568 11589 16244 19548 24563 27602 33390 37823 42255 47899 52629 55622 60123 64111 68077 73687 79175 3492 6627 11640 16310 19778 24704 27659 33519 37904 42835 48020 52634 55644 60124 64283 68293 73908 79454 3545 6644 12065 16332 19926 24760 27885 33835 38352 43160 48148 52869 55654 60423 64297 68775 73909 79690 3594 6871 12187 16469 20043 24904 27959 33917 38398 43443 48364 52912 55728 60497 64392 68976 74174 79718 3618 6960 12313 16586 20195 24980 28076 33942 38477 43640 48392 52926 55790 60634 64766 69134 74317 3717 6999 12643 16705 20289 25026 28422 33962 38860 43895 48435 53043 56014 60661 64894 69157 74318 3730 7210 12684 16827 20678 25092 28970 33978 39035 43918 48702 53124 56183 60799 65116 69355 74447 3919 7236 12756 16905 20718 25382 29051 34094 39194 43947 48755 53149 56230 60847 65212 69391 74759 Kr. 15.000 2 3605 7380 10840 14742 18973 23937 29694 34393 38564 44031 48934 52734 57851 62056 66188 70705 75382 97 3643 7385 10968 14749 19016 24079 29710 34437 38594 44073 49022 52822 57925 62072 66484 70715 75458 116 3709 7464 11085 14866 19077 24173 29736 34570 38685 44118 49055 52895 58086 62164 66495 70773 75522 129 3819 7647 11264 14877 19096 24412 29866 34790 38845 44125 49174 53030 58136 62183 66748 70800 75527 250 3988 7829 11280 14888 19210 24962 29916 34819 38912 44336 49182 53183 58154 62327 66764 71209 75856 449 4047 7854 11304 15029 19460 25034 29937 34878 39277 44356 49382 53309 58208 62367 66795 71221 75861 487 4227 7896 11323 15111 19490 25065 30018 35085 39376 44555 49448 53358 58270 62377 66824 71365 76146 489 4267 7924 11346 15193 19496 25146 30043 35114 39462 44606 49493 53420 58665 62403 66863 71402 76186 635 4386 7940 11605 15329 19505 25256 30294 35231 39742 44676 49536 53462 58699 62545 66928 71590 76427 668 4417 7973 11612 15380 19587 25263 30346 35290 39743 44851 49663 53542 58732 62549 66941 71596 76502 710 4544 8115 11646 15531 19698 25429 30351 35407 39845 45015 49711 53643 58800 62729 66976 71612 76634 865 4764 8118 11747 15533 19710 25497 30463 35430 39894 45107 49743 53794 58973 62771 66985 71752 76656 916 4870 8139 11777 15623 19827 25547 30498 35447 40099 45198 49754 53810 59017 62790 67131 71895 76726 938 4907 8158 11789 15764 19900 25565 30592 35501 40152 45342 49828 53901 59287 62801 67263 72026 76750 993 4922 8226 11795 15777 20164 25657 30606 35541 40311 45393 49851 54116 59345 62821 67267 72089 76807 1006 5044 8313 11844 15917 20582 25696 30800 35542 40560 45646 49866 54176 59454 62942 67306 72273 76849 1070 5081 8351 11932 15965 20643 25711 30956 35585 40635 45795 49934 54283 59475 62969 67403 72311 76986 1165 5149 8413 11934 16104 20647 25773 31024 35594 40673 45805 49966 54427 59538 63000 67449 72439 77008 1276 5173 8439 11956 16145 20679 25882 31039 35678 40833 45895 49967 54603 59868 63002 67485 72503 77132 1341 5176 8493 12004 16209 20779 25956 31112 35723 40888 45999 50029 54629 59907 63142 67650 72547 77542 1425 5218 8526 12108 16247 21026 26007 31200 35736 40894 46038 50071 54686 59955 63165 67749 72574 77549 1440 5282 8582 12169 16266 21159 26478 31247 35830 41257 46133 50201 55013 60085 63516 67858 72685 77556 1472 5318 8700 12189 16360 21357 26735 31416 35877 41333 46220 50250 55068 60180 63688 68020 72866 77663 1565 5403 8780 12226 16391 21541 26964 31443 36056 41476 46255 50409 55101 60339 63724 68070 72968 77740 1585 5555 8795 12368 16413 21584 26974 31630 36290 41542 46269 50463 55133 60400 63974 68119 73017 77782 1682 5695 8857 12377 16462 21832 27006 31642 36298 41631 46371 50556 55139 60408 64026 68246 73331 77815 1738 5696 9011 12448 16476 21895 27042 31743 36326 41662 46549 50651 55278 60412 64088 68268 73337 77844 1771 5838 9018 12592 16487 21953 27151 31880 36410 41714 46971 50914 55351 60422 64102 68331 73433 77874 1835 5875 9223 12635 16499 22048 27292 31983 36463 41837 46977 50959 55517 60440 64138 68332 73442 78055 1857 5882 9231 12693 16540 22060 27388 32041 36484 41902 46992 51029 55718 60480 64266 68344 73534 78071 1865 5890 9269 12768 16659 22109 27425 32246 36495 41925 47141 51080 55725 60525 64311 68375 73684 78242 1873 5978 9390 12782 16744 22378 27509 32671 36541 42295 47212 51259 55893 60573 64369 68454 73737 78246 1879 6006 9411 12937 16851 22543 27515 32851 36790 42412 47308 51260 55998 60598 64414 68499 73759 78521 1956 6030 9587 12947 16891 22593 27529 32896 36892 42427 47317 51307 56079 60636 64686 68502 73844 78662 2171 6060 9915 12957 16945 22681 27667 32961 36895 42550 47398 51388 56166 60705 64715 68586 73866 78692 2230 6304 9980 12976 16998 22765 27746 33002 36905 42581 47466 51571 56242 60713 64765 68612 73917 78697 2291 6309 10014 13116 17055 22800 27988 33076 37038 42650 47606 51574 56279 60902 64770 68801 74109 78787 2360 6467 10124 13368 17218 22813 28052 33149 37040 42814 47616 51586 56295 60958 64850 68830 74209 78806 2500 6490 10151 13406 17249 22885 28091 33184 37045 42865 47698 51613 56400 60965 64890 68831 74232 78807 2512 6514 10157 13554 17366 22887 28098 33204 37210 42946 47842 51740 56472 60970 65157 68849 74351 78829 2631 6535 10165 13596 17369 23215 28271 33281 37295 43159 47922 51800 56518 61089 65324 68856 74517 78946 2674 6543 10174 13602 17543 23218 28330 33317 37424 43175 47962 51852 56561 61093 65412 69121 74650 78975 2797 6546 10227 13841 17580 23281 28656 33443 37649 43201 48037 51855 56600 61156 65417 69426 74653 79142 2860 6583 10289 13843 17606 23407 28880 33450 37701 43213 48099 51900 56636 61216 65425 69440 74692 79150 2962 6588 10366 13882 17626 23417 28904 33553 37794 43221 48206 52025 56743 61254 65446 69584 74861 79189 2988 6677 10395 13898 17631 23483 28993 33679 37994 43236 48262 52048 56823 61371 65450 69635 74877 79267 3015 6707 10410 14297 17703 23575 28998 33776 38056 43329 48280 52166 57005 61383 65623 69641 74979 79393 3179 6776 10415 14349 18004 23676 29010 33874 38088 43478 48341 52211 57160 61478 65681 69650 74999 79482 3246 6984 10603 14433 18464 23687 29063 33894 38261 43539 48415 52500 57263 61667 65778 70165 75013 79493 3326 7039 10701 14523 18573 23733 29090 33941 38303 43724 48477 52508 57358 61690 65795 70430 75035 79653 3358 7045 10725 14580 18653 23754 29198 34003 38435 43742 48506 52543 57397 61697 65849 70438 75187 79670 3362 7252 10745 14603 18724 23809 29271 34012 38449 43828 48636 52585 57423 61758 66030 70561 75211 79770 3446 7261 10768 14612 18904 23834 29583 34132 38498 43885 48656 52655 57509 61772 66076 70575 75337 3505 7361 10800 14703 18945 23910 29673 34204 38512 43921 48835 52719 57587 61895 66097 70578 75350 Nissan Leaf rafbíll kr. 5.000.000 52323 Aukavinningar kr. 100.000 52322 52324 Kr. 500.000 2885 3002 3515 13119 39490 39788 42189 46331 53088 53806 15. desember 2014 12. FLOKKUR 2014 ÚTDRÁTTUR 5. desember 2014
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.