Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 78
Okkur vantar
lagermann og bílstjóra
Okkur vantar lagermann sem er jafnframt
bílstjóri í framtíðarstarf.
Óskum eftir eftir jákvæðum einstaklingi með
ríka þjónustulund og sem á auðvelt með
mannleg samskipti.
Umsóknir og fyrirspurnir sendist á
kjartan@isafold.is
Umsóknarfrestur er til 12. desember
Ísafoldarprentsmiðja er eitt af elstu fyrirtækjum landsins, stofnuð
1877. Hjá fyrirtækinu starfa 60 manns. Ísafoldarprentsmiðja býður
heildarlausnir í prentþjónustu og er leiðandi í hagkvæmum lausnum
Suðurhraun 1
Garðabæ
Sími: 595 0300
www.isafold.is
Kennara vantar
í Grunnskóla Grindavíkur.
Frá áramótum vantar okkur eftirtalda kennara:.
• Umsjónarkennari á miðstigi.
• Umsjónarkennari á elsta stigi, kennslugreinar íslenska,
samfélagsfræði, danska.
• Einnig vantar í stuðningskennslu í íslensku og stærðfræði
á yngsta stigi.
Karlar jafnt sem konur eru hvött til að sækja um starfið.
Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitar-
félaga og Kennarasambands Íslands.
Umsóknir skulu berast Grunnskóla Grindavíkur Ásabraut 2,
240 Grindavík eða sendist á netfangið halldorakm@grindavik.is
fyrir 15. desember.
Nánari upplýsingar veitir Halldóra K. Magnúsdóttir skólastjóri
í síma 420-1150.
Upplýsingar um skólann er að finna á heimasíðu hans
http://www.grindavik.is/grunnskolinn.
Viðgerðamaður!
Suðurverk óskar eftir að ráða viðgerðamann
til viðgerða og þjónustu á vinnutækjum við Norðfjarðargöng.
Þarf að hafa staðgóða þekkingu í bilanagreiningu vinnuvéla.
Umsóknir skulu berast á skrifstofu okkar að Hlíðasmára 11
eða senda þær á vef á www.sudurverk.is.
Atvinnuleitendur
Flest auglýst störf í landsfjölmiðlum má
finna á einum stað í lista á vefsíðu STARFs
www.starfid.is
Starfagátt
STARFs
STARF – vinnumiðlun og ráðgjöf ehf. er fyrirtæki í eigu Alþýðusambands Íslands og Samtaka
atvinnulífsins og var stofnað vorið 2012 til að halda utan um tilraunaverkefni um þjónustu
við fólk án atvinnu, atvinnuleitendur, sem eru félagar í tilteknum stéttarfélögum. Þjónustan
fer fram í fjórum þjónustumiðstöðvum og þar starfa m.a. 14 atvinnuráðgjafar STARFs.
Þungamiðja þjónustunnar er vinnumiðlun og jafnframt er atvinnuleitendum liðsinnt við
margvísleg vinnumarkaðsúrræði – markmiðið er að koma fleiri atvinnuleitendum aftur til starfa.
Nánari upplýsingar um STARF má finna á vefsíðu félagsins: www.starfid.is
365 ÓSKAR EFTIR GÓÐU FÓLKI
Helstu verkefni og ábyrgð
• Áætlunargerð
• Verkefna- og viðburðastjórnun
• Samskipti við auglýsingastofu
• Samskipti við innlenda og erlenda birgja
• Ýmis textagerð og vefumsjón
Frekari upplýsingar veitir Svanur Valgeirsson mannauðsstjóri, svanur@365.is.
Umsóknarfrestur er til og með 12. desember. Umsækjendur sæki um á 365midlar.is.
365 miðlar auglýsa eftir markaðssérfræðingi.
Starfið heyrir undir forstöðumann markaðssviðs 365.
Menntunar- og hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Þekking og reynsla af markaðsmálum
• Þekking á sjónvarpsmarkaði kostur
• Mjög góðir samskiptahæfileikar
• Gott vald á íslensku og ensku nauðsynleg
• Frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð og metnaður
| ATVINNA | 6. desember 2014 LAUGARDAGUR12