Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 75

Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 75
| ATVINNA | Friðrik A. Jónsson ehf leitar að framtíðar starfsmanni. Starfslýsing: Starfið felst í uppsetningu og viðhaldi á siglinga- og fiskileitartækjum ásamt bilanagreiningu og bilanaleit á verkstæði og um borð í skipum og bátum. Hæfniskröfur: Rafeindavirki eða sambærileg menntun. Jákvæðni og hæfileiki í mannlegum samskiptum. Áhugi til að læra og tileinka sér nýja tækni. Sjálfstæð vinnubrögð og góð þjónustulund. Umsókn og ferilskrá með upplýsingum um menntun og reynslu sendist á faj@faj.is Friðrik A. Jónsson býr yfir 70 ára viðskiptasögu og er leiðandi í rafeindatækni og þjónustu fyrir skip og báta. Helstu vörumerki okkar eru SIMRAD siglinga og fiski- leitartæki. OLEX þrívíddarplotter, Vingtor síma- og kallkerfi. AquaSignal og Norselight ljósabúnaður. Sailor og ICOM fjarskiptabúnaður. Lowrance siglingatæki og dýptarmælar. SeaStar hafupplýsingakerfi ásamt fjölmörgum öðrum. Friðrik A. Jónsson ehf – Miðhrauni 13 Garðabæ – www.faj.is - s. 552-2111 Tæknimaður - Rafeindavirki Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Starf hjúkrunarfræðings í sýkingavörnum á gæða- og sýkinga- varnadeild Landspítala er laust til umsóknar. Starfið er laust nú þegar. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi, unnið er í dagvinnu. Hlutverk sýkingavarnardeildar er að veita forystu, leiðsögn og umgjörð um sýkingavarnir í samvinnu við önnur svið og stuðla þannig að öruggu umhverfi fyrir sjúklinga. Starf hjúkrunarfræðings í sýkingavörnum er því fjölbreytt og varðar allar starfseiningar sjúkrahússins. Sem hluti af starfsþjálfun er gert ráð fyrir að viðkomandi sæki námskeið í sýkla- og veirufræði við Læknadeild Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Helstu verkefni og ábyrgð » Eftirlit með sýkingum á sjúkrahúsinu, viðbragð og varnir við útbreiðslu þeirra » Fræðsla og ráðgjöf um sýkingavarnir bæði innan sjúkrahússins sem utan » Gerð leiðbeininga, skráning og töluleg úrvinnsla gagna » Eftirlit, greinargerðir og leit að orsökum faraldra eru stór þáttur í starfinu og möguleikar til rannsókna- og gæðaverkefna eru miklir. Hæfnikröfur » Íslenskt hjúkrunarleyfi » Góðir samskiptahæfileikar og lipurð í samskiptum » Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði » Reynsla af hjúkrunarstarfi á sjúkrahúsi » Reynsla/ sérmenntun í hjúkrun á gjörgæslu- skurð- svæfinga- eða bráðadeildum er kostur » Reynsla í kennslu er æskileg Nánari upplýsingar » Umsóknarfrestur er til og með 29. desember 2014. » Starfshlutfall er 100%. » Með umsókn skal leggja fram skrá um nám og starfsferil ásamt gögnum um vísindavinnu og ritsmíðar. Jafnframt skal leggja fram afrit af prófskírteinum og starfsleyfi. Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggist ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Umsóknargögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast til Ásdísar Elfarsdóttur Jelle, Landspítala, Eiríksgötu 29. » Upplýsingar veitir Ásdís Elfarsdóttir Jelle, deildarstjóri, asdiself@landspitali.is, sími 543 1000. Hjúkrunarfræðingur á sýkingavarnadeild Landspítala á Landspítala. Sótt er um störfin rafrænt á www.landspitali.is.f Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar um forsendur ráðningar er að finna á heimasíðu Landspítala. Nánari upplýsingar » Ráðið er í stöðurnar frá 1. febrúar 2015 til 5 ára. » Umsóknarfrestur er til og með 12. janúar 2015. » Starfshlutfall er 100% » Umsóknum fylgi vottfestar upplýsingar um nám, fyrri störf, kennslu og vísindavinnu. » Fyrir stöðu yfirlæknis þarf að fylla út lágmarksupplýsingar á almenna umsókn og setja viðhengi, en ítarlegri upplýsingar fyllist út í umsókn fyrir læknastöðu, sjá vef Landlæknis. » Umsóknir yfirlækna verða sendar til stöðunefndar lækna hjá Landlæknisembættinu og umsóknir hjúkrunardeildarstjóra til stöðunefndar hjúkrunarráðs LSH. » Viðtöl verða höfð við umsækjendur og byggir ákvörðun um ráðningu í starfið á þeim og innsendum gögnum. » Nánari upplýsingar um stöðurnar veitir Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri flæðisviðs, gudrakel@landspitali.is, sími 543 2270. » Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt skulu berast á skrifstofu Guðlaugar Rakelar, E2 Fossvogi. Verkefni og ábyrgð allra stjórnenda Fagleg, fjárhagsleg og starfsmannaábyrgð í samráði við framkvæmdastjóra flæðisviðs. Hæfnikröfur » Sérfræðiviðurkenning í bráðalækningum (yfirlæknir) » Hjúkrunarmenntun, framhaldsnám í hjúkrun er æskilegt (hjúkrunardeildarstjórar) » Reynsla af kennslu og vísindastörfum » Farsæl stjórnunarreynsla » Leiðtogahæfni » Samskiptahæfni Stjórnendur bráðamóttöku Landspítala Fossvogi Yfirlæknir bráðalækninga Hjúkrunardeildarstjóri bráðadeildar G-2 Hjúkrunardeildarstjóri bráða- og göngudeild G-3 Á bráðamóttöku Landspítala í Fossvogi starfar öflugt fagfólk sem hefur metnað til að veita landsmönnum örugga bráðaþjónustu. Bráðamóttakan samanstendur af tveimur deildum, bráðadeild G-2 sem sinnir bráðveikum og slösuðum og bráða- og göngudeild G-3 sem sinnir einstaklingum með minniháttar áverka og veikindi. Leitað er að kraftmiklum stjórnendum sem vinna sem eitt teymi að áframhaldandi uppbyggingu öflugrar bráðamóttöku og hafa vilja til að meta spítalann sem eina heild. Yfirlæknir bráðalækninga er yfirmaður sérgreinar í bráðalækningum og er leiðandi um læknisfræðileg málefni innan bráðamóttöku og sérgreinar. Hann ber ábyrgð á þróun bráðalækninga, skipuleggur vinnufyrirkomulag og mönnun. Yfirlæknir setur fram markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni. Hann setur einnig fram markmið varðandi kennslu og rannsóknir innan sérgreinarinnar. Gert er ráð fyrir að viðkomandi hafi sérfræðiviðurkenningu í bráðalækningum. Hjúkrunardeildarstjóri bráðadeildar G-2 er yfirmaður hjúkrunar á deild, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni innan deildarinnar. Hann ber ábyrgð á þróun bráðahjúkrunar og setur fram markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni. Hann setur einnig fram markmið varðandi kennslu og rannsóknir í bráðahjúkrun. Hjúkrunardeildarstjóri bráða- og göngudeildar G-3 er yfirmaður hjúkrunar á deild, stjórnar daglegum rekstri og er leiðandi um hjúkrunarfræðileg málefni innan deildarinnar. Hann ber ábyrgð á þróun hjúkrunar og setur fram markmið um gæði og öryggi og tryggir eftirfylgni. Hann setur einnig fram markmið varðandi kennslu og rannsóknir í hjúkrun. Deildarstjóri og aðstoðardeildarstjóri á röntgendeild Störf deildarstjóra og aðstoðardeildarstjóra á röntgendeild Landspítala eru laus til umsóknar. Umfangsmikil myndgreiningarþjónusta er veitt allan sólarhringinn á starfseiningum röntgendeildar í Fossvogi og við Hringbraut. Þar starfa á annað hundrað starfsmanna og framkvæmdar eru fjölbreyttar myndgreiningarrannsóknir , s.s. tölvusneiðmyndir, ísótóparannsóknir, segulómanir, ómrannsóknir, æðaþræðingar og rannsóknarinngrip auk almennra röntgenrannsókna. Um er að ræða 100% starfshlutfall í dagvinnu. Störfin veitast frá 1. febrúar 2015 og er umsóknarfrestur til og með 22. desember 2014. Umsækjendur sem vilja sækja um báðar stöðurnar eru hvattir til þess. Sjá nánar á vef Landspítala, www.landspítali.is og á www.starfatorg.is. LAUGARDAGUR 6. desember 2014 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.