Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 94

Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 94
KYNNING − AUGLÝSINGSpjaldtölvur LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 20146 Sífellt f leiri sjónskertir og blindir nýta sér spjaldtölv-ur og snjallsíma með auk- inni tækni að sögn Baldurs Snæs Sigurðssonar, tölvuráðgjafa hjá Blindrafélaginu. Þar hafi mest að segja mikill stækkunarbúnaður í tækjunum, betri skjáir með háu birtustigi og stórt letur. Þá sé skjálesari orðinn staðalbúnaður bæði í Android- stýrikerfi og í Apple. „Skjálesarinn segir notand- anum upphátt hvar fingurinn er staddur á skjánum. Þeir sem ekki ná að lesa af skjánum með því að þysja að geta nýtt sér hann. Í Android-kerfinu getum við notað íslenska talgervilinn,“ segir Baldur en Blindrafélagið hefur staðið að smíði talgervils með íslenskum röddunum, Dóru og Karli, í sam- vinnu við pólska fyrirtækið Ivona. Upplýsingar á íslensku Það að hafa stjórntækin á íslensku og að fá tölvuskeyti og annan texta lesinn upp á íslensku skiptir miklu máli. „Þetta eykur vissulega lífsgæði fólks, ekki bara blindra og sjón- skertra heldur einnig þeirra sem til dæmis eru ekki sleipir í ensku, eldra fólk getur nýtt sér íslenska talgervilinn, lesblindir og þeir sem eiga af einhverjum ástæðum erfitt með að lesa texta. Þetta er í raun bylting því að með íslenska talgervlinum getur fólk látið lesa fyrir sig stafrænt efni með blæ- brigðum en ekki með vélrænni röddu eins og áður fyrr þar sem erfitt var að greina mun á hvort verið væri að lesa upp spurningu eða ekki.“ Verkefni í þróun Talgervillinn er verkefni í stöðugri þróun. Íslensku raddirnar fyrir Wind ows-stýrikerfi er hægt að nálgast á vefverslun Blindrafélags- ins, þeir sem ekki geta lesið með eðlilegum hætti, eru með aðgang að Hljóðbókasafni Íslands eða eru lesblindir geta þó fengið talgervil- inn endurgjaldslaust. Í spjaldtölvum með And r- oid-stýrikerfi geta hins vegar allir nálgast talgervilinn endurgjalds- laust. „Það er einfaldlega hægt að sækja hann í PlayStore. Þar er hann í prufuútgáfu og verður eitt- hvað áfram. Fólk má endileg að- stoða okkur í að prufukeyra ís- lenska talgervilinn og láta okkur vita hvað því finnst.“ Prufuútgáfa af íslenskum talgervli ókeypis í spjaldtölvum Spjaldtölvur geta aukið lífsgæði sjónskertra. Blindrafélagið hefur staðið að smíði íslensks talgervils sem les upphátt stafrænar upplýsingar og texta. Prufuútgáfu af íslenska talgervlinum má nálgast endurgjaldslaust í spjaldtölvum með Android-stýrikerfi. Íslenski talgervillinn gagnast ekki einungis sjóndöprum og blindum heldur einnig þeim sem ekki eru sleipir í ensku, eða af einhverjum ástæðum eiga erfitt með að lesa. Sífellt fleiri sjónskertir og blindir nýta sér spjaldtölvur og snjallsíma með aukinni tækni. NORDIC PHOTOS GETTY Veljum íslenskan hugbúnað dk hugbúnaður Bæjarhálsi 1 | 110 Reykjavík Hafnarstræti 53 | 600 Akureyri Sími 510 5800 | dk@dk.is | www.dk.is Bókhaldskerfi Launakerfi Verslunarkerfi Vistun Hagkvæm afgreiðslulausn sem eykur hraða og skilvirkni fyrir veitingahúsið þitt. Þjónar geta skráð pantanir í sal með iPhone, iPod eða iPad og sent þær beint á kassa og inn í eldhús. Þetta sparar bæði tíma og vinnu. dk POS | Snjalltækjalausnir Snjalltækjalausn fyrir veitingahús
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.