Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 76
| ATVINNA |
Vanur bókari óskast til vinnu
frá og með áramótum
Um er að ræða fullt starf.
Kunnátta á DK bókhaldskerfið
væri kostur.
Áhugasamir hafi samband við
jobs@globalfuel.is
fyrir 10. desember.
Leikskólastjóri óskast
Flóahreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við
leikskólann Krakkaborg.
Um er að ræða 100% starf. Laun og launakjör eru samkvæmt kjara-
samningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags.
Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leikskólinn
Krakkaborg er þriggja deilda leikskóli sem þjónar um 50 börnum frá
9 mánaða aldri til 6 ára aldurs. Skólinn flytur, 1. febrúar 2015, í nýtt
húsnæði í Þingborg við Suðurlandsveg.
Leitað er að starfsmanni með leikskólakennaramenntun eða aðra
uppeldismenntun.
Gerð er krafa um:
• Leikskólakennaramenntun eða aðra uppeldismenntun.
• Menntun og/eða reynslu af stjórnun og rekstri sbr. 10.
gr. laga nr. 87/2008.
• Góða skipulagshæfileika.
• Sjálfstæði í vinnubrögðum.
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
Starfssvið:
• Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhags-
áætlunum og rekstri.
• Fagleg forysta.
• Ráðningar og stjórnun starfsfólks.
• Vinna með starfsfólki að markmiðum leikskólans.
Lögð er áhersla á :
• Að börnin þroskist og dafni í í leik og starfi.
• Að börnin fái verkefni við hæfi hvers og eins.
• Gott samstarf og samvinnu við forráðamenn og íbúa
sveitarfélagsins.
• Gott samstarf við grunnskóla sveitarfélagsins, Flóa-
skóla.
Frekari upplýsingar veita sveitarstjóri Flóahrepps, Eydís Þ.
Indriðadóttir í síma 480 4370, netfang: floahreppur@floahreppur.
is og leikskólastjóri Jóna Björg Jónsdóttir í síma 482 3085, netfang:
jonabjorg@floahreppur.is
Umsóknum skal skila fyrir 19. desember, n.k. á skrifstofu sveitar-
félagsins, Þingborg, 801 Selfoss, eða á netfangið floahreppur@
floahreppur.is. Umsóknir skulu merktar “Leikskólastjóri”
E
N
N
E
M
M
/
S
ÍA
/
N
M
6
6
2
2
8
Umsækjendur eru beðnir um að
fylla út umsókn á heimasíðu BL ehf.
Umsóknarfrestur er til 16. desember nk.
Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur
Hauksdóttir, starfsmanna- og
gæðastjóri.
Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00
Starfssvið:
· Utanumhald pantana viðskiptavina
· Almenn afgreiðsla
· Vöruupptekt og frágangur
Hæfniskröfur:
· Nákvæm vinnubrögð
· Góð tölvukunnátta
· Stundvísi
· Hæfni í mannlegum samskiptum
Starfssvið:
· Umsjón með framkvæmd innkallana frá framleiðendum
· Umsjón og viðhald fastverðkerfis
· Vinna við skráningar í ábyrgðarkerfi framleiðenda
Hæfniskröfur:
· Góð tölvukunnátta
· Gott vald á íslensku og ensku
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Umsækjandi þarf að vera töluglöggur
og sjálfstæður í vinnubrögðum
Starfssvið:
Símsvörun sem felur í sér upplýsingagjöf til
viðskiptavina, stofnun verkbeiðna,
varahlutasölu o.fl.
Hæfniskröfur:
· Áhugi og þekking á bílum
· Hæfni í mannlegum samskiptum
· Góð tölvukunnátta
· Stundvísi
VIÐ BÆTUM Í HÓPINN
Starfsfólk BL leitast eftir að ráða til sín samstarfsfólk sem hefur gaman af að veita góða þjónustu,
löngun til að skara framúr, hefur nægjanlegt sjálfstæði til að grípa inn í og stýra málum í réttan farveg,
hefur gaman af samvinnu og mannlegum samskiptum og síðast en ekki síst er létt í lund.
BL ehf
Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík
525 8000 / www.bl.is
BL óskar að ráða öfluga og þjónustulundaða aðila í eftirtalin störf á þjónustusviði félagsins
Starfsmaður í ábyrgðardeild Starfsmaður í þjónustuverStarfsmaður í vöruhús
Sviðsstjóri velferðar- og
mannréttindasviðs
Við leitum að metnaðarfullum leiðtoga til að
stýra nýju velferðar- og mannréttindasviði.
Undir sviðið heyrir félagsleg ráðgjöf og
fjárhagsaðstoð, húsnæðismál, barnavernd,
málefni aldraðra, málefni fatlaðra, atvinnumál,
jafnréttis- og mannréttindamál. Meðal brýnna
verkefna á næstu árum er að móta stefnu í
þjónustu við aldraða og fatlaða einstaklinga,
fylgja eftir framkvæmdaáætlun í mannréttinda-
málum og þróa samráð við fulltrúa helstu
hagsmunahópa. Ennfremur að móta verkferla
og undirbúa stefnu sviðsins í þjónustu- og
gæðamálum.
Helstu verkefni og ábyrgðarsvið:
• Fagleg forysta í málaflokkum sem heyra
undir sviðið
• Undirbúningur mála og eftirlit með að
ákvörðunum velferðar- og mannréttindaráðs
sé framfylgt
• Yfirstjórn stofnana sem heyra undir sviðið
• Yfirumsjón með gerð starfs- og fjárhags-
áætlunar sviðsins og eftirfylgni
• Mótun gæða- og þjónustustefnu sviðsins
Menntunar- og hæfnikröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi,
framhaldsnám á sviði stjórnunar æskilegt
• Reynsla af stefnumótun og breytingastjórnun
• Stjórnunarreynsla og reynsla af opinberri
stjórnsýslu
• Mikil samskipta- og samstarfshæfni
• Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti
• Góð þekking og reynsla af fjárhagsáætlanagerð
Ráðið er í stöður sviðsstjóra hjá
Akraneskaupstað í 5 ár í senn með
möguleika á endurráðningu.
Nánari upplýsingar um starfið veitir
Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri í síma
4331000.
Umsækjendur eru vinsamlega beðnir
um að sækja um starfið á heimasíðu
Akraneskaupstaðar, www.akranes.is
Með umsókn þarf að fylgja ítarleg
starfsferilsskrá og kynningarbréf þar
sem umsækjandi gerir grein fyrir
ástæðu umsóknar og rökstuðning fyrir
hæfni í starfið.
Umsóknarfrestur er t.o.m.
14. desember næstkomandi.
Akraneskaupstaður
auglýsir eftir öflugum leiðtoga
6. desember 2014 LAUGARDAGUR10