Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 135

Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 135
LAUGARDAGUR 6. desember 2014 | LÍFIÐ | 95 Nýjar vörur frá Opið 11 - 17 í dag og 13 -16 sunnudag Klapparstígur 40 • 101 Rvk • 571 4010 Kvikmyndahátíð framhaldsskólanna verð- ur haldin í fyrsta skipti sjöunda febrúar á næsta ári. Undir búningur fyrir hátíðina er nú í fullum gangi. „Þetta er í fyrsta skipti sem hátíðin er haldin og vonandi verður þetta árlegur viðburður,“ segir Benedikt Snær Gylfa- son hátíðarstjóri sem ásamt Bjarka Þór Ingimarssyni hefur staðið í ströngu við að skipuleggja hátíðina auk fleiri nemenda við Fjölbrautaskólann við Ármúla. Hugmyndin að hátíðinni vaknaði í áfanga í skólanum sem heitir Hátíðar- áfangi 103 og er kenndur af Þór Elís Páls- syni. Benedikt segir ferlið hafa gengið vel og að hátíðinni hafi borist fjöldi mynda. Keppt verður í stuttmyndaflokki en frjálst er að senda fleiri tegundir af efni inn, til dæmis auglýsingar eða tónlistarmynd- bönd. „Ég var að gera snjóbrettamyndbönd og hægt og rólega kviknaði áhuginn á þessu,“ segir Benedikt spurður að því hvernig áhugi hans á kvikmyndagerð hafi kviknað. Öllum framhaldsskólanemum er frjálst að senda inn efni á hátíðina en hægt er að gera það í gegnum heimasíðu hennar, Filmfestival.is. - gló Kvikmyndahátíð framhaldsskóla í fyrsta sinn Hugmyndin að hátíðinni kviknaði í áfanga í Fjölbrautaskólanum við Ármúla. Hátíðin verður haldin í febrúar á næsta ári. KVIKMYNDA- HÁTÍÐ Bjarki Þór Ingimarsson og Benedikt Snær Gylfason vonast til að hátíðin verði árleg. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Ég var að gera snjóbretta- myndbönd og hægt og rólega kviknaði áhuginn á þessu. Benedikt Gylfason Því ég þekki sjálfur þær fyrirætlanir sem ég hef í hyggju með yður, segir Drottinn, fyrirætlanir til heilla en ekki til óhamingju, að veita yður vonarríka framtíð... Raunveruleikastjarnan Khloe Kardashian og rapparinn French Montana eru hætt saman aftur samkvæmt heimildum tímarits- ins Us Weekly. Us Weekly sagði fyrst frá því í september að parið hefði hætt saman eftir átta mánaða sam- band. Mánuði síðar voru þau byrjuð aftur saman. Nú er ástar- loginn hins vegar varanlega slokknaður. „Khloe var ekki tilbúin eftir Lamar og þetta var að verða of alvarlegt,“ segir heimildar maður Us Weekly en Khloe skildi við Lamar Odom í desember í fyrra. Ástarloginn er slokknaður KHLOE KARDASHIAN Raunveruleika- stjarnan er hætt aftur með rapparanum French Montana. Staðfest hefur verið að leikarinn Benedict Cumberbatch muni taka að sér hlutverk taugaskurðlækn- isins Doctors Stephens Strange. Tilkynnt var um val á leikar- anum á fimmtudag en áður voru leikararnir Jared Leto, Tom Hardy og Joaquin Phoenix orð- aðir við hlutverkið. Forseti Marvel, Kevin Feige, sagði á blaðamannafundi að Cumberbatch hefði dýptina og einlægnina sem þyrfti til þess að leika lækninn. Karakterinn Doctor Strange var búinn til árið 1963, en hann hefur ekki birst áður á hvíta tjaldinu. Því munu Marvel-aðdá- endur væntanlega fagna komu hans á skjáinn, en stefnt er það því að frumsýna myndina árið 2016. Cumberbatch verður Strange
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.