Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 134

Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 134
6. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 94 Hljómsveitin Skálmöld fær flestar tilnefn- ingar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða níu talsins. Tilkynnt var um það í Hörpu í gær. Reggísveitin AmabAdamA kemur þar á eftir með sex tilnefningar. GusGus hlýtur fimm tilnefningar og þar á eftir koma Prins Póló og Mono Town með fjórar tilnefningar hvor. Hljómsveitirnar Valdimar, Grísalappalísa og Nýdönsk fá svo þrjár tilnefningar hver. Í djass- og blúsflokki hlýtur Stórsveit Reykjavíkur flestar tilnefningar, eða fimm talsins. Þar á eftir fylgja ASA trio, ADHD og Sigurður Flosason með fjórar tilnefningar en plata Sigurðar Flosasonar, Tveir heimar, er jafnframt tilnefnd sem plata ársins í opnum flokki. Í flokki sígildrar og samtímatónlistar er uppsetning Íslensku óperunnar á Don Carlo tilnefnd sem tónlistarviðburður ársins og þau Kristinn Sigmundsson, Oddur Arnór Jónsson, Hanna Dóra Sturludóttir og Helga Rós Indriðadóttir eru öll tilnefnd sem söngv- ari/söngkona ársins fyrir frammistöðu sína í uppfærslunni. Anna Þorvaldsdóttir hlýtur þrjár tilnefn- ingar alls fyrir plötu ársins (Aerial), tónverk ársins (Trajectories) og sem tónhöfundur ársins. - fb Þungarokkssveitin Skálmöld með níu tilnefningar Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í Hörpu í gær. Reggíhljómsveitin AmabAdamA fær sex tilnefningar. AMAB- ADAMA Reggí- hljóm- sveitin vinsæla hlaut sex tilnefn- ingar til verðlauna. FR ÉT TA BL AÐ IÐ /V AL LI BALDUR OG BIBBI Baldur Ragnarsson og Snæbjörn Ragnarsson úr Skálmöld hljóta að vera ánægðir með tilnefningarnar. Leikarinn Mark Wahlberg vill fá náðun fyrir líkamsárás sem hann framdi árið 1988 þegar hann var 16 ára. Þegar Wahlberg var 16 ára réðst hann á tvo víet- namska menn á sama degi, barði þá með tveggja metra löngu priki og hreytti í þá rasískum fúkyrð- um. Seinni árásin varð til þess að maðurinn blindaðist á öðru auga. „Síðan þá hef ég helgað mig því að verða betri manneskja og borgari svo að ég geti verið góð fyrirmynd fyrir börnin mín og önnur börn,“ ritaði Wahlberg í bréfi sínu til náðunarráðsins. Þá vísaði hann í góðgerðarstarfsemi sína. Árið 2006 sagðist Wahlberg ekki missa svefn yfir fyrra líf- erni sínu. „Ég gerði margt sem ég sé eftir og hef alveg örugglega bætt fyrir mistök mín,“ sagði hann. - þij Wahlberg vill náðun MARKY Wahlberg sló í gegn á tíunda áratugnum sem rapparinn Marky Mark. Fatahönnuðurinn og fyrrverandi kryddpían Victoria Beckham hefur hafið samstarf við nagla- lakksframleiðandann Nails Inc. Beckham sendir til þess að byrja með frá sér tvo liti og koma naglalökkin í takmörkuðu upp- lagi. Þau eiga að endurspegla vor- og sumarfatalínu Beckham og eru þau tómatrauð og beinhvít að lit. Naglalökkin koma í sölu á síðu Nail Inc. í næstu viku og fara svo í almenna sölu á alþjóðlegum markaði í febrúar á næsta ári. Beckham hefur átt mikilli vel- gengni að fagna á árinu en hún hlaut verðlaun fyrir besta tísku- fatamerkið á British Fashion Awards í seinustu viku. Naglalökk frá Beckham BECKHAM Fatahönnuðurinn færir út kvíarnar og sendir frá sér naglalökk. MYND/GETTY JÓLAMARKAÐUR Í FÁKASELI LAUGARDAGINN 6. DESEMBER FRÁ KL. 12 TIL 16 YNDISLEGUR DAGUR FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA Í JÓLAUNDIRBÚNINGNUM HEIMAHAGI Jólasveinar og jólatríóið Tríóla verða á staðnum! Matur beint frá býli Andlitsmálning og kandífloss í boði BYKO Íslenskt handverk Eldhestar bjóða börnunum á hestbak
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.