Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 77
HELSTU VERKEFNI ERU:
• Matargerð í versluninni.
• Þjónusta við viðskiptavini.
HÆFNISKRÖFUR:
• Reynsla af matseld er skilyrði.
• Góð hæfni í mannlegum samskiptum.
• Skipulögð vinnubrögð.
• Íslenskukunnátta er skilyrði.
• Aldurstakmark 20 ára.
ÁHUGASAMIR VINSAMLEGAST SÆKI
UM Á NOATUN.IS
Umsóknarfrestur er til og með
14. desember 2014
NÓATÚN ÓSKAR EFTIR
MATRÁÐI Í NÓATÚN
AUSTURVERI
Vinnutími er 830-16 virka daga.
Starfatorg.is
Laus störf hjá ríkinu og upplýsingar um málefni ríkisstarfsmanna
Starf Stofnun Staður Nr. á vef
Lektor í uppeldis- og menntunarfr. HÍ, menntavísindasvið Reykjavík 201412/940
Nýdoktor HÍ, hagfræðideild og Hagfræðistofnun Reykjavík 201412/939
Nýdoktor HÍ, Stofnun Sæmundar Fróða Reykjavík 201412/938
Náttúru- eða lífeindafræðingur Tilraunastöð HÍ í meinafræði Reykjavík 201412/937
Sérfræðingur í prófagerð Námsmatsstofnun Reykjavík 201412/936
Sérfræðingur í mati Námsmatsstofnun Reykjavík 201412/935
Hjúkrunardeildarstjóri LSH, bráða- og göngudeild Reykjavík 201412/934
Hjúkrunardeildarstjóri LSH, bráðadeild G-2 Reykjavík 201412/933
Yfirlæknir bráðalækninga LSH, bráðamóttaka Reykjavík 201412/932
Heilbrigðisritari/skrifstofumaður LSH, lyflækningar krabbameina Reykjavík 201412/931
Lektor í tölvunarfr. / hugb.verkfr. Háskóli Íslands Reykjavík 201412/930
Sérfræðingur Velferðarráðuneytið Reykjavík 201412/929
Skrifstofumaður Sýslumaðurinn á Suðurlandi Hvolsvöllur 201412/928
Miðasölustjóri Þjóðleikhúsið Reykjavík 201412/927
Fulltrúi á skrifstofu Menntaskólinn á Ísafirði Ísafjörður 201412/926
Forstöðuhjúkrunarfræðingur Sjúkrahúsið á Akureyri Akureyri 201412/925
Rannsóknarlögreglumaður Lögreglustjórinn á Eskifirði Eskifjörður 201412/924
Deildarlæknar LSH, öldrunarlækningar Reykjavík 201412/923
Sérfræðingur Byggðastofnun, rekstrarsvið Sauðárkrókur 201412/922
Sérfræðingur Byggðastofnun, fyrirtækjasvið Sauðárkrókur 201412/921
Hjúkrunarfræðingur Sólvangur, hjúkrunarheimili Hafnarfjörður 201412/920
Lögfræðingar Úrsk.nefnd umhverfis- og auðl.mála Reykjavík 201412/919
Heilbrigðisritari / skrifstofumaður LSH, dag- og göngudeild Reykjavík 201412/918
Aðstoðardeildarstjóri LSH, röntgendeild Reykjavík 201412/917
Deildarstjóri LSH, röntgendeild Reykjavík 201412/916
Starfsmaður í upplýsingatækni Lánasjóður íslenskra námsmanna Reykjavík 201412/915
Hjúkrunar- eða geislafræðingur LSH, geislameðferð krabbameina Reykjavík 201412/914
Hjúkrunarfræðingur LSH, sýkingavarnadeild Reykjavík 201412/913
Framhaldssk.kennari í spænsku Fjölbrautaskóli Vesturlands Akranes 201412/912
Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar auglýsir eftir verkefnisstjóra hverfisskipulags hjá embætti skipulagsfulltrúa.
Leitað er að öflugum starfsmanni til að verkefnisstýra og samræma vinnu við gerð hverfisskipulags Reykjavíkur.
Hverfisskipulagi er ætlað að leggja grunn að sjálfbærri þróun hverfa borgarinnar með stefnumótun aðalskipulags
Reykjavíkur 2010-2030 að leiðarljósi. Með gerð heildarskipulags fyrir hverfi borgarinnar er verið að brúa bilið milli aðal- og
deiliskipulagsáætlana á vistvænan og sjálfbæran hátt og sameina gildandi deiliskipulagsáætlanir og skilmála fyrir viðkomandi
hverfi með almennum skipulags- og byggingarheimildum. Um er að ræða starf í skapandi og faglegu starfsumhverfi með
nýsköpun og framsækni í skipulagsgerð að leiðarljósi.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum
og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Menntunar- og hæfniskröfur
skipulagsfræðum.
áætlana.
mótunarvinnu.
stýra vinnuhópum.
upplýsinga.
skýrslugerð.
vinnubrögð.
umbrots- og teikniforritum.
Verkefnisstjóri hverfisskipulags hjá embætti skipulagsfulltrúa
Reykjavíkurborg
Umhverfis- og skipulagssvið
Starfssvið
við skipulagsfulltrúa og aðra verkefnisstjóra.
skipulagsverkefna og þátttaka í öðrum verkefnateymum á
vegum skipulagsfulltrúa og/eða umhverfis- og skipulagssviðs
vegna skipulagsgerðar.
verktökum.
reglugerðir.
leyfum og öðru er varðar skipulagsmál og framkvæmdir sem
fara í málsmeðferðarferli hjá skipulagsfulltrúa.
skrifstofur og deildir innan og utan borgarkerfis og ráðgjöf til
sömu aðila um framgang og málsmeðferð mála hjá embætti
skipulagsfulltrúa.
verkefnum sem honum eru falin
Um er að ræða 100% starf og æskilegt er að starfsmaður geti hafið störf sem fyrst. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi
eða bjorn.axelsson@reykjavik.is www.reykjavik.is undir „laus störf” og
„verkefnisstjóri hverfisskipulags“. Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2014
þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Verkefnisstjóri
hálendisverkefnis
Náttúruverndarsamtök Íslands og Landvernd auglýsa eftir
verkefnisstjóra til að stýra nýju og spennandi verkefni samtak-
anna fyrir verndun hálendisins. Verkefnið er unnið í samvinnu við
Náttúruverndarsjóð Pálma Jónssonar. Starfið felst meðal annars
í skipulagningu viðburða, þekkingaröflun og miðlun um málefni
hálendisins í samvinnu við hagsmunaaðila úr ólíkum áttum.
Gert er ráð fyrir að viðkomandi taki til starfa sem fyrst og ráðið
er til eins árs með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Menntun og hæfniskröfur
Samtökin óska eftir að ráða dugmikinn einstakling með
háskólamenntun og góða þekkingu og reynslu af náttúruvernd,
skipulagsmálum, málefnum miðhálendisins, eða með aðra þá
þekkingu sem mundi nýtast við stjórnun verkefnisins. Viðkomandi
þarf að vera skipulagður, búa yfir mikilli samskiptafærni og hafa
góða stjórnunarhæfni. Gerð er krafa um frumkvæði, sjálfstæði og
jákvæðni í starfi og viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að koma
fram.
Kröfur til umsóknar og frestur
Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og greinargerð þar sem ástæða
umsóknar er útlistuð, hæfni viðkomandi til að gegna starfinu lýst
og listi yfir 2-3 meðmælendur gefinn. Umsóknir skulu sendar á
mummi@landvernd.is og arni@natturuvernd.is, merktar
„Hálendisverkefni umsókn“. Umsóknarfrestur er til 5. janúar n.k.
Nánari upplýsingar veita:
Árni Finnsson, formaður Náttúruverndarsamtakanna,
s. 897 2437 og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, framkvæmdastjóri
Landverndar, s. 863-1177.
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing
til starfa við Sjúkrahúsið Vog
Vaktavinna - starfshlutfall samkomulag
Upplýsingar veitir
Þóra B jörnsdóttir
Hjúkrunarforstjóri Vogs
Sími 8247615
thora@saa.is