Fréttablaðið - 06.12.2014, Blaðsíða 61
ÓLÍKIR JÓLASIÐIR
Söguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns
Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Ís-
landi. Síðasti söguhringur ársins verður í Gerðubergssafni á
sunnudag kl. 13. Boðið verður upp á skemmtilega jólastund í
alþjóðlegum anda þar sem meðal annars gefst tími til að ræða
um jólasiði í hinum ýmsu heimalöndum.
Bio-Kult Candéa vörurnar eru fáanlegar í öllum apótekum, heilsuverslunum og
heilsuhillum stórmarkaðanna.
Hægt er að nálgast frekari upplýsingar á heimasíðu IceCare, www.icecare.is.
Bio Kult Candéa er öflug blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og grape-seed extract. Það virkar
sem öflug vörn gegn candida-sveppa-
sýkingu í meltingarvegi kvenna og
karla. Sveppasýking getur lýst sér á
mismunandi hátt og komið fram með
ólíkum hætti. Einkenni sveppasýkingar
geta meðal annars verið munnangur,
fæðuóþol, pirringur, skapsveiflur,
þreyta, meltingartruflanir, brjóstsviði,
verkir í liðum, mígreni og alls kyns
húðvandamál.
Bio Kult Candéa er öflug vörn gegn
sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum
hjá konum. Unnur Gunnlaugsdóttir fékk
fyrst sveppasýkingu fyrir fjórtán árum
og fékk í kjölfarið síendurteknar sýk-
ingar. „Ég hef prófað allt til að losna við
sveppasýkinguna, allt frá grasalækning-
um til lyfseðilsskyldra lyfja til að losna
við þennan ófögnuð en ekkert hefur
virkað. Ég minnk-
aði líka mjög
neyslu á einföld-
um kolvetnum en
það hafði ekkert
að segja. Tíma-
bilið í kringum
blæðingar var
algjör hryllingur,
stanslaus sviði
og vanlíðan, ég
var orðin mjög
þunglynd,“ segir
Unnur.
Hún segir líf
sitt hafa tekið
miklum breyt-
ingum eftir að
hún fór að taka
inn Bio Cult Candéa-
hylkin. „Ég er algjörlega
laus við sviða og kláða
og önnur óþægindi sem
fylgja sveppasýkingum.
Að auki get ég loksins
farið í sund og nýt þess
að fara í sund reglu-
lega með börnunum
mínum, þvílíkur
munur. Ég mun hik-
laust halda áfram
að nota Bio Kult
Candéa og mæli
með Bio Kult Can-
déa-hylkjunum.“
ÖFLUG VÖRN GEGN
SVEPPASÝKINGU
ICECARE KYNNIR Bio Kult Candéa-hylkin veita öfluga vörn gegn candida-
sveppasýkingu. Unnur Gunnlaugsdóttir segir notkun hylkjanna það eina sem
hafi virkað í baráttu hennar við síendurteknar sýkingar.
BREYTTI LÍFINU
Unnur segir notkun á Bio
Kult Candéa-hylkjunum
hafa breytt lífi sínu. Hún
er laus við síendur-
teknar sveppasýkingar
sem hrjáðu hana áður í
mörg ár.
Fæst í apótekum og heilsubúðum
P
R
E
N
T
U
N
.IS
For Women
gegn sveppasýkingu,bakteríusýkingu
og þvagfærasýkingu
Ábendingahnappinn má
finna á www.barnaheill.is