Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 76

Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 76
| ATVINNA | Vanur bókari óskast til vinnu frá og með áramótum Um er að ræða fullt starf. Kunnátta á DK bókhaldskerfið væri kostur. Áhugasamir hafi samband við jobs@globalfuel.is fyrir 10. desember. Leikskólastjóri óskast Flóahreppur auglýsir eftir leikskólastjóra við leikskólann Krakkaborg. Um er að ræða 100% starf. Laun og launakjör eru samkvæmt kjara- samningi launanefndar sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Leikskólinn Krakkaborg er þriggja deilda leikskóli sem þjónar um 50 börnum frá 9 mánaða aldri til 6 ára aldurs. Skólinn flytur, 1. febrúar 2015, í nýtt húsnæði í Þingborg við Suðurlandsveg. Leitað er að starfsmanni með leikskólakennaramenntun eða aðra uppeldismenntun. Gerð er krafa um: • Leikskólakennaramenntun eða aðra uppeldismenntun. • Menntun og/eða reynslu af stjórnun og rekstri sbr. 10. gr. laga nr. 87/2008. • Góða skipulagshæfileika. • Sjálfstæði í vinnubrögðum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Starfssvið: • Stjórn og ábyrgð á daglegri starfsemi, fjárhags- áætlunum og rekstri. • Fagleg forysta. • Ráðningar og stjórnun starfsfólks. • Vinna með starfsfólki að markmiðum leikskólans. Lögð er áhersla á : • Að börnin þroskist og dafni í í leik og starfi. • Að börnin fái verkefni við hæfi hvers og eins. • Gott samstarf og samvinnu við forráðamenn og íbúa sveitarfélagsins. • Gott samstarf við grunnskóla sveitarfélagsins, Flóa- skóla. Frekari upplýsingar veita sveitarstjóri Flóahrepps, Eydís Þ. Indriðadóttir í síma 480 4370, netfang: floahreppur@floahreppur. is og leikskólastjóri Jóna Björg Jónsdóttir í síma 482 3085, netfang: jonabjorg@floahreppur.is Umsóknum skal skila fyrir 19. desember, n.k. á skrifstofu sveitar- félagsins, Þingborg, 801 Selfoss, eða á netfangið floahreppur@ floahreppur.is. Umsóknir skulu merktar “Leikskólastjóri” E N N E M M / S ÍA / N M 6 6 2 2 8 Umsækjendur eru beðnir um að fylla út umsókn á heimasíðu BL ehf. Umsóknarfrestur er til 16. desember nk. Nánari upplýsingar veitir Hrafnhildur Hauksdóttir, starfsmanna- og gæðastjóri. Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 Vinnutími er frá kl. 8.00-17.00 Starfssvið: · Utanumhald pantana viðskiptavina · Almenn afgreiðsla · Vöruupptekt og frágangur Hæfniskröfur: · Nákvæm vinnubrögð · Góð tölvukunnátta · Stundvísi · Hæfni í mannlegum samskiptum Starfssvið: · Umsjón með framkvæmd innkallana frá framleiðendum · Umsjón og viðhald fastverðkerfis · Vinna við skráningar í ábyrgðarkerfi framleiðenda Hæfniskröfur: · Góð tölvukunnátta · Gott vald á íslensku og ensku · Hæfni í mannlegum samskiptum · Umsækjandi þarf að vera töluglöggur og sjálfstæður í vinnubrögðum Starfssvið: Símsvörun sem felur í sér upplýsingagjöf til viðskiptavina, stofnun verkbeiðna, varahlutasölu o.fl. Hæfniskröfur: · Áhugi og þekking á bílum · Hæfni í mannlegum samskiptum · Góð tölvukunnátta · Stundvísi VIÐ BÆTUM Í HÓPINN Starfsfólk BL leitast eftir að ráða til sín samstarfsfólk sem hefur gaman af að veita góða þjónustu, löngun til að skara framúr, hefur nægjanlegt sjálfstæði til að grípa inn í og stýra málum í réttan farveg, hefur gaman af samvinnu og mannlegum samskiptum og síðast en ekki síst er létt í lund. BL ehf Sævarhöfða 2 / 110 Reykjavík 525 8000 / www.bl.is BL óskar að ráða öfluga og þjónustulundaða aðila í eftirtalin störf á þjónustusviði félagsins Starfsmaður í ábyrgðardeild Starfsmaður í þjónustuverStarfsmaður í vöruhús Sviðsstjóri velferðar- og mannréttindasviðs Við leitum að metnaðarfullum leiðtoga til að stýra nýju velferðar- og mannréttindasviði. Undir sviðið heyrir félagsleg ráðgjöf og fjárhagsaðstoð, húsnæðismál, barnavernd, málefni aldraðra, málefni fatlaðra, atvinnumál, jafnréttis- og mannréttindamál. Meðal brýnna verkefna á næstu árum er að móta stefnu í þjónustu við aldraða og fatlaða einstaklinga, fylgja eftir framkvæmdaáætlun í mannréttinda- málum og þróa samráð við fulltrúa helstu hagsmunahópa. Ennfremur að móta verkferla og undirbúa stefnu sviðsins í þjónustu- og gæðamálum. Helstu verkefni og ábyrgðarsvið: • Fagleg forysta í málaflokkum sem heyra undir sviðið • Undirbúningur mála og eftirlit með að ákvörðunum velferðar- og mannréttindaráðs sé framfylgt • Yfirstjórn stofnana sem heyra undir sviðið • Yfirumsjón með gerð starfs- og fjárhags- áætlunar sviðsins og eftirfylgni • Mótun gæða- og þjónustustefnu sviðsins Menntunar- og hæfnikröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, framhaldsnám á sviði stjórnunar æskilegt • Reynsla af stefnumótun og breytingastjórnun • Stjórnunarreynsla og reynsla af opinberri stjórnsýslu • Mikil samskipta- og samstarfshæfni • Hæfni í framsetningu á efni í ræðu og riti • Góð þekking og reynsla af fjárhagsáætlanagerð Ráðið er í stöður sviðsstjóra hjá Akraneskaupstað í 5 ár í senn með möguleika á endurráðningu. Nánari upplýsingar um starfið veitir Regína Ásvaldsdóttir bæjarstjóri í síma 4331000. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir um að sækja um starfið á heimasíðu Akraneskaupstaðar, www.akranes.is Með umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem umsækjandi gerir grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðning fyrir hæfni í starfið. Umsóknarfrestur er t.o.m. 14. desember næstkomandi. Akraneskaupstaður auglýsir eftir öflugum leiðtoga 6. desember 2014 LAUGARDAGUR10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.