Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2013, Síða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 25.01.2013, Síða 47
Afþreying 47Helgarblað 25.–27. janúar 2013 Nýr lögfræðingur í Newsroom Lengra og betra veður É g ákvað á nýju ári að vera í betri tengslum við nátt- úruna. Ég byrjaði á því að „læka“ Facebook-síðu Veðurstofu Íslands enda er það frábært fyrsta skref til að ná betri tengslum við nátt- úruna sem má vart hnerra án þess að stofan taki eftir því. Ég er sérstakur áhugamaður um veðurfréttatíma og fylgist spenntur með í hverri viku hvernig dagarnir verða og skipulegg mitt líf nánast út frá veðrinu. Það þýðir ekkert að láta sig náttúruna litlu varða og þá sérstaklega ekki veðr- inu. Því höfum við heldur bet- ur fengið að kynnast í gegnum tíðina þegar helgarferðunum hefur verið frestað vegna veð- urs. Það sem ég vil setja út á hérna að mér finnst vægi veður fréttatímans alls ekki nægjanlegt hjá Ríkissjónvarp- inu. Þetta er alltof stutt og rétt tiplað yfir það helsta sem er framundan. Sem er náttúru- lega algjör bilun því þetta eru einar þær nauðsynlegustu upplýsingar sem við þurfum að fá. Hvernig væri að lengja fréttatímann og skoða veðrið í sögulegu samhengi þannig að við náum að læra af reynsl- unni, sjá fyrir teiknin þegar óveðurskýin hrannast upp. Til að mynda væri það afskaplega fræðandi ef veðurfræðingur- inn drægi fram kort sem sýndi lægðina og undanfara henn- ar sem gerði það að verkum að veðrið varð bandbrjálað þegar hildarleikurinn í Ísa- fjarðardjúpi átti sér stað árið 1968? Ég hef reyndar séð þetta gert en ég vil klárlega meira af þessu. Veðrið virðist líka alltaf koma í bakið á okkur Ís- lendingum, þó blási byrlega á móti. Við erum aldrei undir- búin og eigum eiginlega aldrei orð yfir það þegar gerir vont veður. Eftir nokkra snjólétta vetur þá hvá menn þegar við fáum að upplifa eðlilegan vet- ur og náttúran nappar okkur með buxurnar á hælunum í meintu sólbaði. Þetta gengur ekki og þarf að auka áhorfið á veðurfréttatímana með því að lengja þá, gera þá skemmti- legri og umfram allt fróð- legri. Það er Íslendingum fyrir bestu. Laugardagur 26. janúar Stöð 2RÚV SkjárEinn Stöð 2 Sport 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Tillý og vinir (5:52) 08.12 Háværa ljónið Urri (32:52) 08.23 Kioka (18:26) 08.30 Úmísúmí (15:20) 08.53 Spurt og sprellað (31:52) 08.58 Babar (19:26) 09.20 Grettir (14:52) 09.31 Nína Pataló (7:39) 09.38 Skrekkur íkorni (15:26) 10.01 Unnar og vinur (17:26) 10.25 Hanna Montana (Hannah Mont- ana III) Leiknir þættir um ung- lingstúlkuna Miley sem lifir tvöföldu lífi sem poppstjarna og skólastúlka sem reynir að láta ekki frægðina hafa áhrif á líf sitt. 10.50 Hraðfréttarúta Söngva- keppninnar 11.10 Söngvakeppnin 2013 (1:3) Fyrri undanúrslitaþátturinn endur- sýndur. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 12.40 Hvað veistu? - Hráfæði (Viden om: Raw Food - rå sundhed) Danskur fræðsluþáttur. e. 13.10 Landinn 13.40 Kiljan 14.28 Freistingar í borginni: Fyrstu vöruhúsin (Seduction of the City - The Birth of Shopping) Heimildamynd um það hvernig deildaskiptar stórverslanir komu til sögunnar og breyttu hlutverki kvenna í samfélaginu. Þá fyrstu, Le Bon Marche, stofn- aði Frakkinn Aristide Boucicaut á Signubökkum, og Selfridges í London og Macys í New York fylgdu í kjölfarið. e. 15.20 Reykjavíkurleikarnir - Ólympískar lyftingar Bein útsending frá árlegu alþjóðlegu íþróttamóti í Reykjavík. 16.35 Að duga eða drepast (2:8) (Make It or Break It) Bandarísk þáttaröð um ungar fim- leikadömur sem dreymir um að komast í fremstu röð og keppa á Ólympíuleikum. Meðal leikenda eru Chelsea Hobbs, Ayla Kell, Josie Loren og Cassie Scerbo. e. 17.20 Friðþjófur forvitni (4:10) 17.45 Leonardo (4:13) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttarúta Söngva- keppninnar 20.00 Söngvakeppnin 2013 21.40 Kapteinn Ameríka: Fyrsti refsarinn 6,8 (Captain America: The First Avenger) Maður sem er dæmdur óhæfur til að gegna herþjónustu gerist sjálfboðaliði í leynilegu rann- sóknarverkefni og breytist þar í ofurhetju. Leikstjóri er Joe John- ston og meðal leikenda eru Chris Evans, Hugo Weaving, Samuel L. Jackson og Tommy Lee Jones. 23.50 Draugur (Ghost) Maður sem er myrtur gengur aftur og reynir að vara konuna sína við yfirvofandi hættu. Leikstjóri er Jerry Zucker og meðal leikenda eru Patrick Swayze, Demi Moore og Whoopi Goldberg. Bandarísk bíómynd frá 1990. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 02.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Strumparnir 07:25 Brunabílarnir 07:50 Lalli 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Scooby-Doo! Leynifélagið 09:55 Kalli litli kanína og vinir 10:15 Kalli kanína og félagar 10:40 Mad 11:05 Ozzy & Drix 11:35 Big Time Rush 12:00 Bold and the Beautiful 12:20 Bold and the Beautiful 12:40 Bold and the Beautiful 13:00 Bold and the Beautiful 13:20 Bold and the Beautiful 13:45 American Idol (3:40) 15:10 Mannshvörf á Íslandi (2:8) 15:40 Sjálfstætt fólk 16:15 ET Weekend 17:00 Íslenski listinn Brynjar Már Valdimarsson kynnir Íslenska listann þar sem tuttugu vin- sælustu lög vikunar eru kynnt ásamt tveimur nýjum sem líkleg eru til vinsælda. Fastir liðir þáttarins eru Betri stofan, Spjallið, Poppskúrinn og fréttir af fræga fólkinu. 17:25 Game Tíví Frábær og fræðandi þáttur sem fjallar um allt það nýjasta úr tækni-og tölvuleikja- heiminum. Þáttastjórnendur eru Ólafur Þór Jóelsson og Sverrir Bergmann. 17:55 Sjáðu Ásgeir Kolbeins kynnir allt það heitasta í bíóheiminum, hvaða myndir eru að koma út og hverjar aðalstjörnurnar eru. Ómissandi þáttur fyrir alla kvikmyndaáhugamenn. 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:56 Heimsókn 19:13 Lottó 19:20 Veður 19:30 Wipeout 20:15 Spaugstofan (11:22) 20:45 The Descendants 7,4 Áhrifa- mikil Óskarsverðlaunamynd með George Clooney í aðalhlut- verki og fjallar um innfæddan Hawaii-búa, Matt, sem býr á búgarði sínum með dætrum sínum og eiginkonu. Skyndilega slasast eiginkonan svo alvarlega að hún leggst í dá og litlar líkur eru að hún muni ná sér. Matt þarf að takast á við lífið á nýjan hátt en fær svo annað áfall þegar í ljós að konan hans var ekki öll þar sem hún var séð. 22:40 Contagion 6,7 Magnaður og hörkuspennandi vísindatryllir með einvala liði leikara á borð við Matt Damon, Laurence Fishburne og Kate Winslett. Þegar banvænan vírus dreifist hratt um heiminn og ógnar öllu lífi reynir alþjóðalið lækna hvað þeir geta til þess að finna lækningu áður en það verður um seinan. 00:25 The Special Relationship (Hið sérstaka samband) 01:55 2 Days in Paris 03:35 We Own the Night 05:30 Fréttir 06:00 Pepsi MAX tónlist 10:15 Rachael Ray 11:45 Dr. Phil 13:45 7th Heaven (4:23) 14:25 Family Guy (4:16) 14:50 Kitchen Nightmares (13:17) 15:40 Happy Endings (13:22) Bráð- fyndnir þættir um skrautlegan vinahóp. Valentínusardagurinn er að renna upp en ekkert gengur sem skyldi í undirbúningi fyrir þennan dag elskenda. 16:05 Parks & Recreation (11:22) Bandarísk gamansería með Amy Poehler í aðalhlutverki. Kosningaauglýsingarnar eru í fókus hjá herráði Leslie sem ætlar sér í stól bæjarstjórnar. 16:30 The Good Wife (9:22) Góða eiginkonan Alicia Florrick snýr aftur í fjórðu þáttaröðinni af The Good Wife. Þættirnir sem hlotið hafa fjölda verðlana njóta alltaf mikilla vinsælda meðal áhorfenda SkjásEins Það er aldrei lognmolla á skrifstofunni enda viðskiptavinirnir jafnan skrautlegir. Að þessu sinni þarf stofan að grípa til varna fyrir forstjóra fyrirtækis sem virðist hafa óhreint mjöl í pokahorninu. 17:20 The Biggest Loser (4:14) Það sem keppendur eiga sameigin- legt í þessari þáttaröð er að á þeim hafa dunið áföll. Þau fá nú tækifæri til að létta á sér. 18:50 HA? (3:12) Spurninga- og skemmtiþátturinn HA? er landsmönnum að góðu kunnur. Jói G. er gestgjafi, Sóli Hólm og Gunnar Sigurðsson á Völlum sjá um svörin og Stefán Pálsson semur hinar sérkennilegu spurningar. Úr verður hin mesta skemmtun. Gestir þáttarins að þessu sinni eru þeir Kjartan og Árni Pétur Guðjónssynir 19:40 The Bachelor (11:12) Rómantísk þáttaröð um piparsvein sem er í leit að hinni einu sönnu ást. Í þessum sérstaka þætti verður litið um öxl og rifjuð upp augnablik í þáttaröðinni sem skiptu máli. 21:10 Once Upon A Time (4:22) Einn vinsælasti þáttur síðasta árs snýr loks aftur. 22:00 Ringer (21:22) 22:50 Mermaids 6,4 Hugljúf kvik- mynd frá árinu 1990 með þeim Christina Ricci, Winona Ryder og Cher í aðalhlutverkum. Myndin fjallar um unglingsstúlkuna Charlotte sem býr með yngri systur sinni og æði skrautlegri móður sem á erfitt með að festa rætur. Þegar mæðgurnar flytja í smábæ í Massacusettes verður Charlotte ástfangin í fyrsta sinn og það reynir á samband hennar við móður sína. 00:40 Old boy 02:40 Excused Nýstárlegir stefnumótaþáttur um ólíka einstaklinga sem allir eru í leit að ást. 03:05 Ringer (21:22) Bandarísk þáttaröð um unga konu sem flýr örlögin og þykist vera tvíbura- systir sín til þess að sleppa úr klóm hættulegra glæpa- manna. Reynt er að eyðileggja sambandið sem Bridget er loks orðin ánægð með sem Siobhan en allt kemur fyrir ekki. 03:55 Pepsi MAX tónlist 08:25 HM 2013: Undanúrslit 09:45 HM 2013: Undanúrslit 11:05 Þorsteinn J. og gestir 11:35 Spænski boltinn - upphitun 12:05 FA bikarinn - upphitun 12:35 FA bikarinn (Stoke - Man. City) 14:45 FA bikarinn (Brighton - Arsenal) 17:00 Einvígið á Nesinu 17:50 HM 2013: Bronsleikur 19:30 FA bikarinn (M. Utd. - Fulham) 21:10 FA bikarinn (Stoke - Man. City) 22:50 HM 2013: Bronsleikur 00:10 FA bikarinn (Brighton - Arsenal) 06:00 ESPN America 06:30 Farmers Insurance Open 2013 (2:4) 09:30 Qatar Masters (2:2) 13:30 Farmers Insurance Open 2013 (2:4) 16:30 Qatar Masters (2:2) 18:00 Farmers Insurance Open 2013 (3:4) 23:00 Qatar Masters (2:2) 01:00 ESPN America SkjárGolf 17:00 Gestagangur hjá Eandver 17:30 Eldað með Holta 18:00 Hrafnaþing 19:00 Gestagangur hjá Eandver 19:30 Eldað með Holta 20:00 Hrafnaþing ÍNN 10:35 A Fish Called Wanda 12:20 Hetjur Valhallar - Þór 13:40 Back-Up Plan 15:25 A Fish Called Wanda 17:10 Hetjur Valhallar - Þór 18:35 Back-Up Plan 20:20 Her Best Move 22:00 Four Last Songs 23:55 Fair Game 01:40 Her Best Move 03:20 Four Last Songs Stöð 2 Bíó 12:20 Arsenal - West Ham 14:00 Season Highlights 14:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 15:25 Ensku mörkin - úrvalsdeildin 16:20 Southampton - Everton 18:00 Chelsea - Arsenal 19:40 Football Legends (Ariel Ortega) 20:05 Season Highlights 21:00 Man. City - Aston Villa 22:40 Man. Utd. - Tottenham Stöð 2 Sport 2 07:00 Kalli litli kanína og vinir 07:20 Áfram Diego, áfram! 07:45 Waybuloo 08:05 M.I. High 08:55 Ofurhetjusérsveitin 09:40 Villingarnir 10:45 Svampur Sveinsson 11:30 Doddi litli og Eyrnastór 11:40 Lukku láki 12:35 Ofurhundurinn Krypto 13:00 Stöð 2 Krakkar - barnatími 18:20 Doctors (105:175) 19:00 Ellen (69:170) 19:45 Tekinn 2 (3:14) 20:15 Dagvaktin 20:45 Pressa (4:6) 21:35 Idol-Stjörnuleit 22:55 Idol-Stjörnuleit 23:20 NCIS (16:24) 00:05 Tekinn 2 (3:14) 00:35 Dagvaktin 01:05 Pressa (4:6) 01:55 Idol-Stjörnuleit 03:15 Idol-Stjörnuleit 03:40 NCIS (16:24) 04:25 Tónlistarmyndbönd Stöð 2 Krakkar Stöð 2 Gull séð og heyrt/vikan -empire - v.J.v., svarthöfði.is ryð og bein ást sÝnD áfram vegna fJöLDa áskorana sÝnD áfram vegna fJöLDa áskorana morgunbLaðið smárabÍÓ háskÓLabÍÓ 5%gLeraugu seLD sér 5% borgarbÍÓ nánar á miði.is nánar á miði.is 2 GOLDEN GLOBE TILNEFNINGAR goLDen gLobe besta erLenDa mynDin 3 óskARsTILNEFNINGAR 11 óskARsTILNEFNINGAR - h.s.s., mbL” - Þ. Þ., fréttatÍminn - s.s., ListapÓsturinn” - g.f.v., viðskiptabLaðið -h.v.a., fréttabLaðið fréttabLaðið vesaLingarnir kL. 4.30 - 8 - 11.10 12 vesaLingarnir Lúxus kL. 4.30 - 8 - 11.10 12 DJango kL. 4.30 - 8 - 11.20 16 hvÍti kÓaLabJörninn kL. 3.30 L the hobbit 3D kL. 4.30 - 8 - 11.20 12 Life of pi 3D kL. 5.15 - 8 - 10.40 10 vesaLingarnir kL. 5.40 - 9 12 DJango kL. 9 16 Life of pi 3D kL. 6 - 10.20 10 ást kL. 5.40 - 8 - 10.10 L ryð og bein kL. 5.50 - 8 L vesaLingarnir kL. 6 - 9 12 DJango kL. 9 16 the hobbit 3D kL. 6 12 NAOMI WATTS TILNEFND TIL GOLDEN GLOBE VERÐLAUNA BESTA LEIKKONA Í AÐALHLUTVERKI 100/100 „Fer beint í efsta sæti yfir þær myndir sem fólk verður að sjá á árinu.“ 100/100 „Ógnvænlega vel gerð.“ NAOMI WATTS TILNEFND TIL ÓSKARSVERÐLAUNA “IT’S PART JASON BOURNE, PART DIRTY HARRY.” -EMPIRE  -TOTAL FILM -THE HOLLYWOOD REPORTER  MÖGNUÐ NÝ ÍSLENSK MYND “THE BEST FILM OF “SPELLBINDING DGA AWARD NOMINEE BEST DIRECTOR PGA AWARD NOMINEE BEST PICTURE OF THE YEAR WGA AWARD NOMINEE BEST ADAPTED SCREENPLAY SAG AWARD® N O M I N A T I O N S OUTSTANDING PERFORMANCE BY A MALE ACTOR IN A SUPPORTING ROLE OUTSTANDING PERFORMANCE BY A CAST IN A MOTION PICTURE 2 ACADEMY AWARD ® NOMINATIONS7 INCLUDING BEST PICTURE GRANT HESLOV BEN AFFLECK GEORGE CLOONEY WINNER BEST PICTURE BEST DIRECTOR CRITICS’ CHOICE AWARDS BEN AFFLECK WINNER BEST PICTURE BEST DIRECTOR GOLDEN GLOBE® AWARDS DRAMA 7 TILN FNING R TILÓSKARSVERÐLAUNA BESTA MYND BESTA YND BESTA MYND BESTI LEIKSTJÓRI BESTI LEIKSTJÓ I SIGURVEGA I MEÐAL ANNARS SIGURVEGA I -MBL  -FBL FRÁBÆR MYND MEÐ GERALD BUTLER OG ELISABETH SUE “SURPRISING” -ROGER EBERT BYGGÐ Á SÖNNUM ATBURÐUM ÞAU ERU KOMIN AFTUR NÚ Í FRÁBÆRRI ÞRÍVÍDD SKRÍMSLIN SEM ALLIR ELSKA EGILSHÖLLÁLFABAKKA V I P GANGSTER SQUAD KL. 6 - 8 - 10:30 GANGSTER SQUAD VIP KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 3:40 - 5:50 XL KL. 10:30 CHASING MAVERICKS KL. 8 JACK REACHER KL. 5:20 - 8 - 10:40 HOBBIT: UNEXPECTED JOURNEY KL. 8:30 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 - 10:30 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 3:40 - 5:50 WRECK-IT RALPH ÍSLTAL KL. 3:40 KRINGLUNNI GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL.5:50 XL KL. 6 - 8 - 10:10 THE IMPOSSIBLE KL. 8 - 10:30 PARKER FORSÝNING KL. 11:10 GANGSTER SQUAD KL. 5:30 - 8 - 10:30 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 5:50 DJANGO UNCHAINED KL. 8 - 10:30 JACK REACHER KL. 8 - 10:40 THE IMPOSSIBLE KL. 5:30 - 8 ARGO KL. 5:30 NÚMERUÐ SÆTI KEFLAVÍK GANGSTER SQUAD KL. 8 - 10:20 DJANGO UNCHAINED KL. 8 XL KL. 8 CHASING MAVERICKS KL. 10:10 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6 SAMMY 2 ÍSLTAL KL. 6 AKUREYRI GANGSTER SQUAD KL. 8 MONSTERS INC ÍSLTAL3D KL. 6 XL KL. 10:20 CHASING MAVERICKS KL. 6 JACK REACHER KL. 10:20 THE IMPOSSIBLE KL. 8MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ FORSÝND Í EGILSHÖLL VESALINGARNIR 5, 6, 9.10 DJANGO UNCHAINED 8, 11 THE HOBBIT 3D 3.50, 7, 10.10 HVÍTI KÓALABJÖRNINN 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. 3 ÓSKARSTILNEFNINGAR! www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5% MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS  MIÐASALA: 412 7711 Sýningartímar á bioparadis.is og á midi.is SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. CHAPLIN: THE GOLD RUSH ÞRJÚBÍÓ SUNNUDAG | 950 KR. INN Birgir Olgeirsson b irgir@dv.is Sjónvarp

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.