Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 49
129
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
Þakkir
Að kortlagningu landgrunnsins, sem hér er fjallað um, komu Páll Reynisson,
Héðinn Valdimarsson og Jóhannes Briem á Hafrannsóknastofnuninni, auk
Haraldar Sigurðssonar eldfjallafræðings sem tók þátt í fyrstu mælingum
undan Miðsuðurlandi. Gunnar Örvarsson hjá Hafrannsóknastofnuninni/
Fiskistofu hafði yfirumsjón með tölvumálum fjölgeislamælis. Þá á áhöfn rs
Árna Friðrikssonar drjúgan þátt í verkinu. Þeim er öllum þakkað fyrir gott
samstarf.
Heim ild ir
Open University Team 1989. Ocean Chemistry and Deep-Sea Sediments. 1.
Pergamon Press/The Open University. 134 bls.
Simpson, J.E. 1997. Gravity Currents in the Environment and the Labora-2.
tory. Cambridge University Press, 2. útg. 244 bls.
Davies, T.A. & Laughton, A.S. 1972. Sedimentary processes in the North 3.
Atlantic. Í: Initial Reports of the Deep-Sea Drilling Project, vol. 12 (ritstj.
Laughton, A.S., Berggren, W.A. o.fl.). U.S. Goverment Printing Office,
Washington. Bls. 905–934.
Lonsdale, P. & Hollister, C.D. 1979. Cut-offs at an abyssal meander south 4.
of Iceland. Geology 7. 597–601.
Johnson, G.L. & Guðmundur Pálmason 1980. Observations of the mor-5.
phology and structure of the sea floor south and west of Iceland. Journal
of Geophysics 47. 23–30.
Lacasse, C., Carey, S. & Haraldur Sigurðsson 1998. Volcanogenic sedimen-6.
tation in the Iceland Basin: influence of subaerial and subglacial eruptions.
Journal of Volcanology and Geothermal Research 83 (1–2). 47–73.
Svend-Aage Malmberg 1974. A note on the deep water south of Iceland. 7.
International Council for the Exploration of the Sea “Overflow ’73”.
ICES. CM. C:32.
Egloff, J. & Johnson, G.L. 1979. Erosional and depositional structures of 8.
the southwest Iceland insular margin: Thirteen geophysical profiles. Í:
Geological and geophysical investigations of continental margins (ritstj.
Watkins, J.S., Montadert, L. & Dickerson, P.W.). American Association of
Petroleum Geologists Memoir 29. 43–63.
Kjartan Thors & Boulton, G.S. 1991. Deltas, spits and littoral terraces 9.
associated with rising sea level: Late Quaternary examples from north-
ern Iceland. Marine Geology 98. 99–112.
Kjartan Thors & Guðrún Helgadóttir 1991. Evidence from south west 10.
Iceland of low sea level in early Flandrian times. Í: Envorinmental
Change in Iceland: Past and Present (ritstj. Maizels, J.K. & Caseldine, C.).
Bls. 93–104.
Um höfundana
Guðrún Helgadóttir (f. 1953) lauk B.Sc.-prófi í jarðfræði
frá Háskóla Íslands 1979 og cand.scient.-prófi í jarð-
fræði frá Háskólanum í Ósló 1985. Hún hefur starfað á
Hafrannsóknastofnuninni frá 1985, lengst af sem sér-
fræðingur.
Kjartan Thors (f. 1945) lauk B.Sc.(Hons.)-prófi í jarð-
fræði frá Háskólanum í Manchester 1969 og Ph.D.-prófi
1974. Hann starfaði sem sérfræðingur á Hafrannsókna-
stofnuninni 1974–1995, var stundakennari við Háskóla
Íslands 1975–1998 og ritstjóri Náttúrufræðingsins 1976–
1980. Frá 1995 hefur Kjartan rekið eigin jarðfræðistofu.
Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses
Guðrún Helgadóttir
Hafrannsóknastofnuninni
Skúlagötu 4
IS-101 Reykjavík
gudrun@hafro.is
Kjartan Thors
Jarðfræðistofu Kjartans Thors
Suðurlandsbraut 16
IS-108 Reykjavík
kthors@centrum.is
Lokaorð
Hér hefur verið lýst farvegum
gruggstrauma djúpt suður af Íslandi
með fjölgeisladýptarkortum. Til að
glöggva sig enn frekar á umfangi
og rennslisleiðum jökulhlaupa/
gruggstrauma er þörf á viðameiri
kortlagningu suður af landinu, sér-
staklega á grunnsævi, þ.e. frá helstu
árósum að landgrunnsbrún, en
einnig í landgrunnshlíðunum þar
sem vitað er um fleiri farvegi. Á
þann hátt væri unnt að meta þau
áhrif sem jökulhlaup framtíðarinnar
kunna að hafa og bera saman við
fyrri tíma atburði.
Summary
Turbidity currents and sub-
marine channels off southern
Iceland
Turbidity currents are among the most
important means of transferring sedi-
ments to the deep ocean floor. Recent
multibeam surveys off southern Iceland
bring out the details of channels and
canyons produced by such currents.
These have served as pathways for sed-
iment flow from southern Iceland. The
major canyons, Reynisdjúp canyon and
Mýrdalsjökull canyon, seem to have
collected sediments from a wide area of
the insular slope off southern Iceland.
We agree with previous authors that
turbidity currents in these canyons
were most likely triggered by jökul-
hlaups on land, events that brought
great amounts of volcanic sediments to
the sea. In view of the relatively smooth
surface of the upper insular slope, and
the lack of canyons incised in the shelf
edge, we argue that turbidity currents
were most active during the Ice age and
that reduced activity has allowed the
buildup of an insular shelf and shelf
edge in postglacial times. This shelf
edge is now seen to bury the upper part
of the submarine canyons observed
lower down on the slope.
80 3-4#Loka_061210.indd 129 12/6/10 7:22:24 AM