Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 8

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 8
Náttúrufræðingurinn 88 Í síðasta hefti Náttúrufræðingsins voru ágengar tegundir og helstu hugtök er þær varðar skilgreind.32 Fjallað var almennt um líffræði þeirra, m.a. einkenni, stofnvaxtarferla og afleiðingar fyrir aðrar tegundir, auk aðgerða gegn þeim á heimsvísu. Ísland hefur ekki farið varhluta af áhrifum framandi og ágengra teg- unda og verður hér leitast við að varpa ljósi á þær tegundir sem um ræðir, ásamt einkennum þeirra og stöðu í íslenskri náttúru. Framandi tegundir á Íslandi Ljóst er að mörg þúsund tegundir hafa flust til Íslands með mönnum frá landnámi. Áætlað er að meira en 10 þúsund tegundir blómplantna og byrkninga (að frátöldum stofublóm- um) hafi verið fluttar hingað,33 21 landspendýrategund (að frátöldum gæludýrum),34 a.m.k. 13 tegundir og margir stofnar fugla og fiska (að frátöldum gæludýrum) (Landbún- aðarráðuneytið, munnl. uppl.) og meira en 200 tegundir landhrygg- leysingja (Erling Ólafsson, munnl. uppl., 23.10.2008). Lítið er vitað um fjölda innfluttra hryggleysingja í ferskvatni og fjörum, eða fjölda fléttna, þörunga, mosa, sveppa, frumdýra, baktería og veira. Fjöldi innfluttra tegunda segir þó ekki allt, því einungis hluti þeirra tegunda sem fluttar eru inn á nýtt svæði sleppur út í náttúrulegt umhverfi og nær fótfestu.t.d. 35 Á Íslandi hefur undanfarin ár verið unnið að uppbyggingu gagna- grunns um framandi og ágengar tegundir í náttúru landsins, meðal annars með þátttöku í áðurnefndu NOBANIS-verkefni (www.nobanis. org). Þeirri vinnu hefur verið stýrt af Náttúrufræðistofnun Íslands, með aðkomu sérfræðinga af mismunandi sviðum og stofnunum. NOBANIS- gagnagrunnurinn er samstarfs- verkefni margra landa og nær yfir Austurríki, Belgíu, Danmörku, Eist- land, Finnland, Færeyjar, Grænland, Holland, Írland, Ísland, Jan Mayen, Lettland, Litháen, Noreg, Pólland, evrópska hluta Rússlands, Slóvakíu, 3. mynd. Skipting framandi og ágengra tegunda á Norðurlöndum í helstu lífveruhópa. – The division of alien and invasive species in major groups of organisms (NOBANIS, ágúst 2010). 2. mynd. Heildarfjöldi framandi tegunda á Norðurlöndum og flokkun þeirra eftir ágengni. – Alien species in the Nordic countries and their invasiveness (NOBANIS, ágúst 2010). 1. mynd. Fjöldi framandi tegunda í íslenskri náttúru og skipting þeirra í flokka eftir ágengni skv. gagnagrunni NOBANIS-verkefnisins. – The number of alien species found in Iceland, classified according to invasiveness (NOBANIS, nóv. 2010). 80 3-4#Loka_061210.indd 88 12/6/10 7:21:59 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.