Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 57

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 57
137 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags í Sundlaug árið 1979 var á bilinu 6.000–8.000 dýr á fermetra frá maí til október og var lífmassi þeirra í réttu hlutfalli við lífmassa hjartanykrunn- ar. Þegar nóg er af sniglunum halda þeir plöntunum að mestu lausum við ásætuþörunga og tryggja þeim meiri birtu til vaxtar. Mikil afföll voru í sniglastofn- unum um háveturinn,31 sennilega bæði vegna minni fæðu og ótraust- ara aðgengis að lofti vegna plöntu- skorts við yfirborð. Þá fjölgaði tjarnasnúði hlutfallslega31 en hann kann að hafa staðið sig betur við slíkar aðstæður vegna blóðrauða síns.34 Er leið á sumarið og gróður- þekja hjartanykru og þráðlaga græn- þörunga var orðin viðvarandi varð tjarnabobbi að nýju ríkjandi. Eftir landnám kransarfans eru plöntubreiður að vetrarlagi þar sem engar voru áður. Þar sem sniglarnir nota plönturnar sem undirlag hefur tilkoma kransarfans væntanlega gert þeim auðveldara að ná lofti að vetrarlagi og hugsanlega einnig aukið fæðuframboð þeirra. Því má telja að kransarfinn hafi gerbreytt aðstæðum sniglana og líklega fleiri vatnadýra í vistkerfi tjarnarinnar. Lýsing og lifnaðarhættir kransarfa Kransarfinn er fjölær, einkynja, skær- grænn, kaflægur einkímblöðungur af froskabitsættinni (Hydrocharit- aceae). Stönglarnir geta orðið 3 m að lengd,24 eru 2–3 mm breiðir, þétt- blöðóttir, harðir, stökkir og oft grein- óttir.35 Blöð eru kransstæð, 2–3 cm löng og 3–4 mm breið, oftast fjögur saman.35 Í upprunalegu heimkynnunum eru karlplöntur kransarfa allt að sex sinnum fleiri en kvenplöntur og hann ber sjaldan fræ.9 Í Chile hafa aðeins fundist kvenplöntur krans- arfa en alls staðar annars staðar utan upprunasvæðisins eru eingöngu karlplöntur.9,12 Karlplönturnar bera hvít 18–25 mm11 blóm með þremur krónu- blöðum og níu gulum fræflum og hunangsbera36 (2. mynd). Blómin standa á allt að 8 cm löngum stilkum9 4. mynd. Kort af tjörninni í Opnum. Á myndinni má sjá uppsprettur, inn- og út- streymi og staðsetningu hitanema. Staðsetning uppsprettna er ekki byggð á mæling- um. – A map of Opnur pond showing hot springs (red dots), inlets and outlets (arrows, red=warm, blue=cold) and placement of temperature loggers (red dots). 3. mynd. Opnur ásamt afrennsli allt til ósa Ölfus- ár. Sá hluti þar sem krans- arfa er að finna er litaður rauður. Byggt á korti frá Loftmyndum ehf. – Opnur and its outlet reaching the estuary of the river Oelfusa. The distribution of the Brazilian water- weed is marked red. Based on a map from Loftmyndir ehf. 80 3-4#Loka_061210.indd 137 12/6/10 7:22:28 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.