Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 60

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 60
Náttúrufræðingurinn 140 9. mynd. Yfirborðsþekja kransarfa, þörunga og hjartanykru í Opnutjörn frá september 2008 til september 2009. Kort hvers mánaðar eru mynduð úr kortum þriggja aðliggjandi korta í tíma (miðjum mánuðinum og mánaðarmótunum fyrir og eftir). Septemberkotið er fengið úr gögnum (kortum) bæði frá 2008 og 2009. – The surface coverage of Brazilian waterweed, perfoliate pondweed and algae in Opnur pond from September 2008 to September 2009. The maps for each month are based on the combining of three maps adjacent in time (the beginning, middle and end of each month). The map for September is made from observations (maps) both in 2008 and 2009. Kransarfi (E. densa) Þörungar (algae) Hjartanykra (P. perfoliatus) Skammt frá er hægt innstreymi af kaldara vatni eftir stórum en göml- um og nokkuð grónum framræslu- skurði. Þriðji neminn var hafður í afrennslisskurði tjarnarinnar, um 870 m neðan útfallsins. Þar er engin nálæg hitauppspretta. Í tjörninni voru nemarnir festir í band sem haldið var uppi með flotholti. Neðan við nemann var sakka sem náði ekki botni. Enn neðar í bandinu var önnur þyngri sakka sem lá á botninum og kom í veg fyrir að neminn bærust mikið úr stað. Þetta fyrirkomulag hélt afstöðu nemans m.t.t. yfirborðs nær óbreyttri þótt vatnsborð tjarnar- innar sveiflaðist. Í afrennslinu var neminn á miðju um 50 cm bandi með sökku á öðrum endanum, sem hélt honum á sínum stað, og flot- holti á hinum til að halda honum uppi í vatninu. Niðurstöður Gróðurþekja Þekja kransarfa, þráðþörunga og hjartanykru fyrir hvern mánuð er sýnd á 9. mynd. Kransarfi var ríkjandi planta í Opnutjörninni óháð árstíma og eina plantan sem óx að vetrarlagi, en hann hafði enn ekki náð inn í Sundlaug þar sem hjarta- nykra ríkti enn. Kransarfi Yfir vetrartímann var kransarfi í tjörninni dökkgrænn (10. mynd) en þegar þörungar fóru að verða áberandi bar víða á brúnleitum blæ, 80 3-4#Loka_061210.indd 140 12/6/10 7:22:33 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.