Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 62

Náttúrufræðingurinn - 2010, Blaðsíða 62
Náttúrufræðingurinn 142 Hitastig Meðalhitastig vatnsins á 12 mánaða athugunartímabilinu var hæst í norðurvíkinni en lægst í afrennslinu. Á öllum stöðunum var meðalhitastig hvers mánaðar lægst í desember og hæst í júlí (2. tafla). Í norðurvíkinni var meðalhita- stigið (klukkutímagildi, N = 8.760) á meira dýpinu (0,4 m) marktækt lægra en á minna dýpinu (0,2 m) (parað t-próf tveggja hópa, p < 0,001) en einungis munaði 0,36°C. Á 13. mynd er dreifing hitastigs- mælinga sýnd fyrir hvern mælistað. Í nyrðri víkinni var hitastigið jafnast og yfirleitt í hærri kantinum. Meiri dreifing var á hinum mælistöðunum og var hitastigið í suðvesturhluta tjarnarinnar að jafnaði hærra en í skurðinum en lægra en hitastigið í norðurvíkinni. Yfirleitt var frekar lítill munur á hitastigi á milli árstíða (14.–16. mynd). Sumarið skar sig þó greini- lega úr á öllum mælistöðunum með hærra hitastig. Í skurðinum var hitastig um haustið, veturinn og vorið nokkuð svipað en í suðvest- anverðri tjörninni var vatnið áber- andi kaldara að vetrarlagi. Mesti árs- tíðamunur á dreifingu hitastigsgilda var í skurðinum. Umræður Vegna jarðhitaáhrifanna eru aðstæð- ur í Opnunum einstæðar til rann- sókna á hitastigsháðum eiginleikum vatnalífvera, m.a. rannsókna sem annars yrðu aðeins gerðar á rann- sóknastofu. Þar er hægt að fylgjast með viðgangi kransarfa við mjög mismunandi hitafar. Þótt kalt vatn seytli inn í tjörnina í norðurvíkinni bentu mælingar á hitastigi á mismunandi dýpi ekki til að lagskipting myndaðist í efstu 0,4 metrunum. Er það líklega bæði vegna áhrifa vinds og hreyfingar sem uppspretturnar koma af stað í vatninu. Nálægðin við uppsprettur- nar og lítið yfirborð í víkinni skýrir einnig litla dreifingu hitastigsgild- anna yfir allt árið (13. mynd) og svip- aða dreifingu hitastigs eftir árstíðum það myndaði hún sums staðar stað- bundna, þétta, nokkuð stóra flekki en aldrei samfelldar breiður (7. mynd) nema í efri hluta afrennslis- ins og í Sundlaug. Hún blómstraði frá júnílokum og fram í lok ágúst. Síðustu leifar hjartanykru í yfirborði sáust í lok október. hjartanykruplönturnar náðu yfir- borðinu um miðjan apríl og í lok apríl mátti sjá um metralangar hjartanykruplöntur allvíða, sérstak- lega í hægum straumnum næst útrásinni. Fram í júní voru stakar plöntur vanalegar innan um annan gróður um nær alla tjörn. Eftir Norðurvíkin – The north cove Suðvesturhlutinn – The SW part of the pond 870 m neðan útfalls – The outlet 870 m downstream Mælingar á klst. fresti í 365 daga – Hourly measurements for 365 days (°C) Meðaltal – Average 23,6 18,3 14,8 Miðgildi – Median 23,9 18,9 14,7 Staðalfrávik – SD 2,1 3,8 4,0 Lágmark – Min. 8,4 2,8 0,0 Hámark – Max. 27,8 26,1 22,8 90percentile 25,8 22,7 20,2 10percentile 21,2 13,0 10,0 Dreifingarmörk mánaðarmeðaltala – Range of daily means (°C) Lágmark – Min 14,1 7,4 1,9 Hámark – Max. 26,4 24,0 22,0 Dreifingarmörk mánaðarmeðaltala – Range of monthly means (°C) Lágmark – Min. 22,3 14,2 11,5 Hámark – Max. 25,8 22,8 20,3 2. tafla. Hitastig í tjörninni í Opnum 22.9. 2008–21.9. 2009 á 0,2 m dýpi. – Temperature data for the Opnur pond from Sept. 22, 2008 to Sept. 21, 2009 at a depth of 0.2 m. 12. mynd. Kransarfatorfa í afrennslinu um 1,8 km neðan við tjörnina í Opnunum. Gul- brúni liturinn stafar af járnútfellingum vegna járnríks vatns frá framræsluskurðum. – A patch of Brazilian waterweed about 1.8 km downstream from the Opnur pond. The orangeish color is caused by iron depositing on the plants due to imput of iron-rich water from drainage ditches. Ljósm./Photo: Tryggvi Þórðarson, 22.09.2009. 80 3-4#Loka_061210.indd 142 12/6/10 7:22:34 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.