Gripla - 20.12.2011, Síða 24

Gripla - 20.12.2011, Síða 24
GRIPLA24 yrkja um tengdamann sinn. Kvæðið er persónulegra en hefðbundin erfiljóð. Það mærir ekki hegðun og félagslega stöðu hins látna og fjallar hvorki um ætterni hans né afrek. Þetta gefur til kynna að persónulegt samband hafi verið á milli hins látna og annaðhvort skáldsins eða þess sem hugsanlega pantaði kvæðið hjá skáldinu. Þó mætti búast við að það kæmi fram í kvæð- inu eða fyrirsögn þess ef einhver annar en skáldið hefur gefið fjölskyldunni kvæðið. Ekki er hægt að fá úr því skorið með fullri vissu hvernig það kom til að Hallgrímur orti um Vigfús, en það gerði hann. Varðveisla kvæðisins Hvernig stendur á því að kvæði Vigfúsar er aðeins að finna í handriti sem varðveitt er í litlu sérsafni í Uppsalaháskóla? Það gefur augaleið að fjöl- skyldunni á Stórólfshvoli hefur verið gefið kvæðið, hvort sem Hallgrímur (eða sá sem fékk hann til þess að yrkja kvæðið, ef hann var fenginn til þess af öðrum) hefur sent það skömmu eftir lát Vigfúsar eða mætt með það í jarðarför hans, og þá væntanlega lesið það upphátt eða látið lesa það eða syngja. Kvæðið hefur að vísu ekki lagboða í fyrirsögn en það er ort undir algengum sálmahætti (sami háttur er til dæmis á 36. passíusálmi27). Líklegt má telja að fjölskyldan hafi varðveitt kvæðin sem ort voru til heið- urs Vigfúsi og er svo um erfiljóðið sem Hannes Helgason orti. Það er varðveitt í ÍB 380 8vo, eins og kemur fram hér að framan, sem skrifað var af sonarsyni Vigfúsar. Það er einnig í Lbs 1158 8vo, sem hefur að öllum líkindum einnig tilheyrt fjölskyld unni því að í því eru einnig erfiljóð um Katrínu Erlendsdóttur, konu Vigfúsar, Gísla Hákonar son, föður hans, og Árna Oddsson lögmann, tengdaföður sonar hans. Líklegt er því að handritið Lbs 1158 8vo hafi tilheyrt þeim legg sem kominn er út af Jóni Vigfússyni Hóla biskupi.28 Kvæðið sem Hallgrímur orti er aftur á móti ekki í þessum handritum og ekki varðveitt víðar en í Ihre 77, svo kunnugt sé. Þó er ekki loku fyrir það skotið að kvæðið sé uppskrifað í fleiri handritum því að íslensk kvæðahandrit hafa mjög lítið verið efnisskráð. Ef svo er þá er líklegast að enginn höfundur sé tilgreindur. Þá er vert að geta þess að erfiljóð eru sjaldan varðveitt í mörgum handritum, oftast aðeins einu til 27 Ég þakka Kristjáni Eiríkssyni fyrir þessa ábendingu. 28 Kvæði Hannesar Helgasonar um Vigfús Gíslason er einnig uppskrifað í handritinu Lbs 2030 4to II, en það er uppskrift dr. Jóns Þorkelssonar þjóðskjalavarðar eftir Lbs 1158 8vo.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261

x

Gripla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.