Gripla - 20.12.2011, Síða 242

Gripla - 20.12.2011, Síða 242
GRIPLA242 milli 1686 og 1688, áður en Árni eignaðist handritið við dauða Bartholins árið 1690.18 AM 77 a fol. (bl. 1–175v) er ritað beint eftir AM 68 fol. en AM 311 4to eftir AM 310 4to. Handritin voru upprunalega ein bók en Árni skipti henni í tvennt er hann fékk handritið árið 1706 eftir dauða Willums Worms. Þess vegna telur Loth að Ásgeir hafi skrifað handritin upp fyrir Árna annaðhvort á árabilinu 1686–88 eða 1697–98.19 Beint eftir glötuðu skinnbókinni Vatnshyrnu eru rituð 4to-handritin AM 448, 501, 503, 517 og 519.20 Loth telur að Árni hljóti að hafa fengið handritið lánað og látið Ásgeir skrifa eftir því annaðhvort á árunum 1686–88 eða 1697–98.21 Eftir glötuðu skinnbókinni Fagrskinnu A er AM 303 4to ritað en AM 301 4to telur Loth hugsanlega komið óbeint frá skinnhandritinu.22 Öruggt er að Ásgeir hefur skrifað eftir Fagrskinnu A eftir árið 1688, þar sem Þormóður hafði þá handritið að láni hjá sér.23 Systurhandritið Fagrskinna B var notað hefur Ásgeir fyllt eyður í R eftir öðrum handritum. R var í láni hjá Þormóði milli 1682 og 1704 og þess vegna gat Ásgeir hafa skrifað AM 566 a 4to eftir að hann fór til Stangarlands samkvæmt Má Jónssyni (2009, 285), þ. e. á árunum 1690–97. 18 Stefán Karlsson (1970b, 289–90, 40. neðanmálsgrein) getur þess að AM 505 og 508 4to hafi verið skrifuð haustið 1688. Samkvæmt Má Jónssyni eru allar uppskriftir Möðruvallabókar frá tímabilinu 1686–88 (2009, 285) og nánar tilgreint að eftirritun handritsins hafi byrjað veturinn 1687–88 (1998, 66). Um Fóstbræðra sögu má einnig segja að AM 566 b hefur verið skrifað fyrr en bl. 176r–208r í Thott 1768 4to vegna þess að í hinu síðarnefnda eru eyður í texta sem ekki eru í AM 566 b 4to og hafa komið inn í forritið eftir að það hafði verið skrifað upp (Björn K. Þórólfsson 1925–27, XII–XVII). 19 Samkvæmt Má Jónssyni hefur Ásgeir skrifað þau í fyrri dvöl sinni í Kaupmannahöfn. Síðari hluti Ólafs sögu helga í AM 77 a fol. og handritið AM 77 b fol. eru hins vegar frá tímabilinu 1688–89 (Már Jónsson 2009, 285) og skrifuð eftir millilið sem Ásgeir skrifaði sjálfur upp eftir skinnbókinni GkS 1008 fol. Tómasskinnu sem var á Stangarlandi milli 1682 og 1704. Oscar A. Johnsen og Jón Helgason (1941, 1057) geta þess að fyrri hluti í AM 77 a fol. sé með hendi Jóns Eggertssonar en ég get ekki betur séð að handritið sé allt með hendi Ásgeirs. 20 Már Jónsson (1997, 119–26) andmælir þó viðtekinni skoðun fræðimanna að AM 501, 503 og 517 4to séu bein afrit Vatnshyrnu. Hann telur hins vegar að þau hafi verið skrifuð eftir handritum Ketils Jörundssonar (AM 554 a δ 4to Hænsa-Þóris saga, AM 504 4to Kjalnesinga saga og AM 516 4to Flóamanna saga) eftir að Árni Magnússon hafði leiðrétt textana sem Ketill skrifaði. Skoðun hans hefur verið mótmælt af Stefáni Karlssyni (2000, 358) og Ólafi Halldórssyni (1999, 247–48). 21 Stefán Karlsson (1970b, 290) getur þess að AM 448 4to sé frá 1687 eða byrjun 1688. Hugsanlegt er að allt efni úr Vatnshyrnu hafi verið skrifað upp á árunum milli 1686 og 88 eins og Már Jónsson telur (1998, 59–61 og 2009, 285). 22 Þótt AM 301 4to sé lakari uppskrift en AM 303 4to telur Finnur Jónsson (1902–03, VI–X) að hvort tveggja handritið hafi verið skrifað eftir Fagrskinnu A. 23 Nánar tiltekið milli 1688 og 1689 samkvæmt Má Jónssyni (2009, 285, sbr. Guðvarð Má Gunnlaugsson 2001, 109).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255
Síða 256
Síða 257
Síða 258
Síða 259
Síða 260
Síða 261

x

Gripla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gripla
https://timarit.is/publication/579

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.