Gerðir kirkjuþings - 1988, Page 59
56
Fskj. nr. 13
Lánasjóöur íslenskra Námsmanna
Laugavegur 77
lOlReykjavIk
Slmi 2501 1
Biskup Islands
Hr. Pétur Sigurgeirsson
Suöurgata 22
101 Reykjavik Reykjavik, 30.sept. 1988.
Kæri Pétur,
Dú spyrö aö þvi hvort lánareglur Sjóösins séu meö þeim hætti, aö þær ýti
undir hjónaskilnaöi til þess aö fá meö þvi móti hærri lán en ella.
Pví er fyrst til aö svara, aö viö, sem vinnum hjá Sjóönum, vitum ekki um
óyggjandi dæmi þess, aö fólk stofni til hjónaskilnaöar vegna lánareglna
Sjóösins.
Nú geri ég ráö fyrir því, aö taliö sé hugsanlegt, aö lánareglur kunni aö leiöa
til hjónaskilnaöar, vegna þess aö námsmaöur fái þá hærri námslán, þetta
getur veriö rétt i vissum tilvikum, og mun ég reyna aö skýra þetta út hér
aö neöan.
Sé um barnlaus hjón aö ræöa og annaö þeirra i námi, þá geta tekjur maka
námsmanns haft áhrif á lán til námsmanns.Miöaö viö núverandi lánareglur
þá má maki námsmanns hafa í árstekjur eftir skatt allt aö tvöfaldri
framfærslu námsmanns , án þess aö lán til námsmanns skeröist. Fram-
færsluián til námsmanns er nú kr. 33-418 á mánuöi. Maki má því hafa
tekjur eftir skatt allt aö (33-418 kr x 12mánuöir) x 2= kr.802.032 án þess
aö lán til námsmanns skeröist. Lán til námsmanns yröi kr.33418x9 mán=
kr.300.762 miöaö viö níu mánaöa námstima.Allar tekjur maka námsmanns
umfram kr. 802.032 koma beint tii lækkunar á láni til námsmanns.
Þaö er hugsanlegt, aö hjón sem standa frammi fyrir því aö tekjur maka
lækki lániö til námmanns, aö þau telji þaö eölilegt aö þau skilji, til þess aö
tekjur þess, sem ekki er i námi, hafi ekki áhrif á upphæö námsiánsins.
Séu barnlaus hjón bæöi í námi veröur ekki séð, aö þau "hagnist" á skilnaöi.
Þegar um barnafólk er aö ræöa, þá hækkar námslán á mánuöi um 25% fyrir
hvert barn sé um hjón aö ræöa og um 50% sé um einstætt forledri aö ræöa.
Mánaðarleaar framfærslutólur eru eftitfarandi:
Fiöldi Barna Hjón Einstætt foreldri
lbarn Annaö i námi Bæöi í námi kr. 41.773 kr. 83-545 kr. 50.127
2börn kr. 50.127 kr. 100.254 kr. 66.836
3börn kr. 58482 kr. 116.983 kr. 83-545
Af þessum tölum má ráða aö séu bæði hjóna við nám þá er þeim enginn
"akkur" i því aö skilja. Sem dæmi fengju hjón með eitt barn og bæöi í námi