Gerðir kirkjuþings - 1988, Side 133
130
49. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. október 1989.
Frá sama tima falla úr gildi þessi lög og
réttarreglur:
Konungsbréf 16. febr. 1621, um aldur presta.
Alþingissamþykkt 30. júni 1629 um legorð presta.
Alþingissamþykkt 1. júli 1629 um prestmötu.
Konungsbréf 10. desember 1646 um legorð presta.
Dönsku lög Kristjáns V. frá 15. apríl 1683 2. bók 2.
kap. 5. gr. og 2. bók 11. kap. 13. gr.
Konungsbréf 9. mai 1738 um legorð andlegrar stéttar
manna.
Konungsbréf 6. maí 1740 um portionsreikning bænda-
kirkna.
Tilskipun 29. mai 1744 áhrærandi ungdómsins catachisa-
tion á íslandi.
Konungsbréf 19. mai 1747 um gegnumdregnar bækur.
Konungsbréf 27. febr. 1756 um uppreist presta, er
vikið hefur verið frá embætti.
Konungsbréf 11. mars 1796 um prestsverk prófasta innan
prófastsdæmis.
Lög nr.. 4, 27. febr. 1880 um eftirlaun presta.
Lög nr. 13, 3. okt. 1884 um eftirlaun prestekkna.
Lög nr. 21, 22. mai 1890 viðaukalög við lög nr. 5, 27.
febr. 1880 um stjórn safnaðarmála og skipun sóknar-
nefnda og héraðsfunda.
Lög nr. 47, 16. nóv. 1907, um laun prófasta 3. gr.
Lög nr. 48, 16. nóv. 1907, um ellistyrk presta og
eftirlaun.
Lög nr. 49, 16. nóv. 1907, um skyldu presta til að
kaupa ekkjum sinum lífeyri.
Lög nr. 38, 30. júli 1909 um vigslubiskupa.
Lög nr. 26, 16. febr. 1953, um heimild fyrir kirkju-
málaráðherra til að taka leigunámi og byggja á erfða-
leigu hluta af prestssetursjörðum.
Lög nr. 35, 9. mai 197 0 um skipan prestakalla og
prófastsdæma og um Kristnisjóð, 1.-4. og 6.-10. gr. og
14.-17. gr.
Heiti þeirra laga breytist jafnframt og verður: Lög
um Kristnisjóð o.fl.
Við gildistöku laganna skal Múlasókn i Barðastrandar-
prófastsdæmi sameinast Gufudalssókn i Breiðafjarðarprófasts-
dæmi, Grunnavíkursókn i ísafjarðarprófastsdæmi sameinast
Hólssókn í sama prófastsdæmi og Flateyjarsókn i Þingeyjar-
prófastsdæmi sameinast Húsavikursókn i sama prófastsdæmi.