Gerðir kirkjuþings - 1988, Side 61
58
Fskj. nr. 14
- FÉLAGSMÁLARÁÐUNEYTIÐ
Dagsetning Tilvísun
Biskupsstofa 19. október 1988. 10.0.7
b.t Ragnhildar Benediktsdóttur
SuÓurgötu 22
105 Reykjavík.
VísaÖ er til erindis yöar dags. 29. sept 1988, sbr. erindi dags. 14. janúar 1987,
þar sem óskaÖ er eftir áliti ráöuneytisins á því hvort ' vegiö sé aö hjónabandinu í
íslenskri húsnæöislögjöf.
Af þessu tilefni tekur ráöuneytiö fram:
Þann 26.febrúar 1986 geröu ASí VSÍ og VMS samkoumlag um þaö aö ” eitt
brýnasta úrlausnarefni kjarasamninganna sé aö leita leiöa til úrlausnar á þeim
greiösluvanda húsbyggjenda, sem nú eiga í erfiöleikum og jafnframt aö finna varanlega
lausn á fjármögnunarvanda þeirra, sem eru aö eignast sína fyrstu íbúö. *
Þann 18. mars 1986 skipaöi forsætisráöherra nefnd til aö gera tillögur um
húsnæöismál á grundvelli yfírlýsingar ríkisstjómarinnar frá 27. febrúar 1986, en sú
yfirlýsing var gefin í tilefni þess samkomulags ASÍ VSÍ og VMS sem hér er vitnaö til
aö framan.
Nefnd ríkisstjómarixmar lagöi til aö ' varanleg lausn á fjámögnunarvanda þeirra,
sem eru aö eignast sína fyrst íbúö' yröi fengin meö því aÖ lögum um ByggingarsjóÖ
ríkisins veröi breytt þannig aö lánveitingar úr sjóönum veröi bundnar því aö
lifeyrissjóöur umsækjanda hafi gert samkomulag viö sjóöina um skuldabréfakaup.
MeÖ því aö réttur einstaklinga til almennra húsnæöislána yröi háöur lánum
lífeyrissjóöa til hins opinbera húsnæöislánakerfis, yröi ByggingarsjóÖur ríkisins betur
fær um aö sinna skyldum sínum og heildarlánsréttur manna yröi jafnaöur, en sá réttur
haföi lengi veriÖ misjafn eftir lífeyrissjóösaöild. Grundvallaratriöi aö baki því aö ná
þessu markmiöi var aö í lögunum fælist mikil hvatning til þess aö lífeyrissjóöir keyptu
skuldabréf af HúsnæÖisstofnun ríkisins. NauÖsynlegt var því aö koma því svo fyrir í
lögum aö allir lífeyrissjóöir í landinu tækju þátt í fjármögnun ByggingarsjóÖs ríkisins.
- MeÖ þessu nýja fyrirkomulagi var í raun veriö aö fella saman lífeyrissjóöslán, sem
byggja á persónulegri aöild aö lífeyrissjóöi, og lán HúsnæÖisstofhunar, sem tengjast
fasteign. ÁkveÖiÖ var aö tengsl láns viö fasteign vægi hér þyngra og því væri aldrei
veitt nema eitt lán á fasteign enda þótt hjón sæktu sameiginlega um lán sem bæöu
ættu persónulegan rétt í lífeyrissjóöi.
Viö úrvinnslu á þessum hugmyndum kom brátt í fjós aö ýmsir hópar voru, eöli
máls samkvæmt, ekki félagar í lífeyrissjóöum og gætu því misst rétt sinn til láns af
þeim sökum. Til aö koma í veg fyrir slíkan réttindamissi var sett sérregla um
heimavinnandi fólk, öryrkja, sjúklinga og aldraöa.
Póstfang og aðsetur: Síml: Símnefnl: Telex:
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu (91)-25000
150 Reykjavík
Myndsendlr: Kennltala:
(91)621702/
Fólagsmálaráðuneyti
Socice
3000
simtex is/
540169-4119