Gerðir kirkjuþings - 1988, Side 205

Gerðir kirkjuþings - 1988, Side 205
látið þá ráða en samstöðu þjóða hafa þeir virt að vettugi og jafnvel hótað úrsögn úr alþjóðlegum samtökum ef þeirra málstaður hefur ekki náð fram að ganga. óheillaþróun verður að snúa til nýrrar áttar. Hugar- farsbreytingu þarf til. Skammtímahagsmunir mega ekki lengur sitja í fyrirrúmi heldur undirstaðan sjálf, lífríkið og auðlindir þess. Á því veltur ekki aðeins framtiðarafkoma þjóðarinnar heldur er samstaða þjóða um verndun lifrikisins nú eitt að lifsskilyrðum tæknialdar. Þetta er öllum að verða ljóst þótt sumum virðist hægt ganga. Ofríki mannsins i lífríkinu stafar oft af vanþekkingu. Kirkjan þarf þvi að styðja hvern þann sem vill auka þekkingu manna á lifrikinu og ástandi þess. Ofríki mannsins stafar oft af vitaverðu ábyrgðarleysi (sbr. nýlegar fréttir um losun geislavirkra efna úr kjarnorkuveri i Ohio). Ofríki mannsins leiðir einnig sjálfkrafa af þeim lifsstil sem vesturlandabúar hafa tileinkað sér. Sá lifsstíll er krefjandi og svifst einskis til þess að fá allt sem unnt er út úr náttúrunni. Ofrikið sem hér er til umræðu kemur vel fram i frásögn sem til er af Kólumbusi þegar hann kom til nýja heimsins i fyrsta sinn og sér blasa við augum hvert sem litið er ósnortna dýrð lifríkisins. Hann skrifar i dagbók sina um hina stórbrotnu fegurð þar sem heilu skógarnir svignuðu af dísætum ávöxtum og allt ómaði af dýrlegum fuglasöng, litadýrð og fegurð hvert sem litið var en svo heldur hann áfram: "Hversu mikið timbur má ekki flytja héðan og aldin má selja svo fé rynni i striðum straumum i fjárhirslur konungs, ibúana hér má auðveldlega selja í þrældóm og land má brjóta til ræktunar." Og þannig hélt hann áfram. í þekktum orðum úr Helgakveri er minnt á ábyrgð mannsins i lifríkinu og tilhneigingu hans til ofríkis: "111 meðferð á skepnum ber vott um grimmt og guðlaust hjarta." Þessi orð má auðveldlega færa yfir á samskipti mannsins við lifrikið i heild. Ofriki mannsins og sú vistkreppa sem af þvi hefur leitt sýnir öðru fremur að rót vandans liggur í hugarfarinu sem er afvegaleitt vegna þess að ráðsmennskan er ekki lengur tekin gild, náttúran er ekki lengur skilin sem heild þar sem maðurinn er einn þáttur. Hugarfarsbreytingu þarf til eigi að verða unnt að snúa þessum hugsunarhætti við á lifvænlegri braut fyrir mannkynið. Sú hugarfarsbreyting þarf að ná til allra þátta þjóðlífsins hér á landi sem annars staðar, hún verður að ná til neytenda, almennings, hún verður að ná til þeirra sem standa í forystu í raunvísindum og tækni, einnig til st j órnmálamanna, atvinnurekenda og stjórnenda valdamikilla stofnana og fyrirtækja. Hugarfarsbreytingin þarf líka að leiða til einfaldari lífsstils þar sem ljóst er að sá lifsstíll sem vesturlandabúar leyfa sér nú getur aldrei náð til allra. Vesturlandabúar geta ekki lengur leyft sér þau forréttindi að hrifsa til sin allt sem þeir geta af gæðum jarðarinnar án tillits til annarra heimshluta og án tillits til framtiðar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.