Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 7

Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 7
Hallast því býsna mikið á hjá okkur og karlaveldiö mikið, eins og reyndar hefur yfírleitt fylgt kirkjunni og horfir þó til meira jafnvægis, þótt ekki höfum við gripið til þess ráðs, sem samtök kirkna, bæði Lútherska heimssambandið og Alkirkjuráðið hafa gert, að binda í lögum sínum hlutfall kvenna af fjölda fulltrúa á þingum og í nefndum. Nær sá kvóti þá reyndar einnig til fulltrúa æskufólks og þeirra hópa, sem eiga undir högg að sækja. Mæli ég ekki með slíku, en vel megum við huga að jafnari skiptingu. Annað veldur ekki síður áhyggjum, en það er dræm þátttaka í kosningum til kirkjuþings. Hefur reyndar fylgt lengstum, að leikmenn hafa ekki fundið jafnt til ábyrgðar sem vígðir menn, þegar komið hefur til þess að velja fulltrúa sína. En nú brá svo við, að í sumum kjördæmum mátti vart í milli sjá, svo var dræm þátttaka í kosningum bæði í hópi sóknarnefnda sem presta. Þykir mér þetta alvarlegt mjög og verður að leita ráða til þess að þeir, sem rétt hafa til að tilnefna kirkjuþingsmenn, átti sig á ábyrgð sinni og skilji þátt kirkjuþings í mótun stefnunnar bæði innan Þjóðkirkjunnar sem í þjóðlífí öllu. Og setur það ekki ánægjulegan svip á upphaf starfa okkar nú og veldur röskun frá hinu hefðbundna, að val leikmanns úr einu kjördæmanna var með þeim hætti, að kjörstjórn hefur skotið endanlegri afgreiðslu málsins til kirkjuþings sjálfs. Og er þar farið að lögum. Verður því verkefni kjörbréfanefndar meira en venjulega og geta kosningar starfsmanna þingsins ekki farið fram fyrr en nefndin hefur lokið störfum. Þykir mér besta leiðin til að tengja störf kirkjuþings þeim aðilum, sem ábyrgð bera á vali þingmanna og þar með óbeint á störfum þingsins, að kirkjuþingsmenn boði til funda, eftir að þingi lýkur og skrifi til allra sóknarnefnda og presta í kjördæminu, þar sem það verður reifað, sem hæst ber og skýrt frá öðru, sem oft er ekki síður þýðingarmikið, þótt ekki nái athygli þeirra, sem mata fólk gegnum Qölmiöla. Ekki mun ég drepa á margt, sem borið hefur hátt frá síðasta þingi. Það býður skýrslu minnar, sem lögð verður fram og rædd á morgun. En tvennt hlýtur þó að verða reifað nokkuð í setningarræðu þessa þings. Annars vegar er það afgreiðsla frumvarps um prestaköll og prófastsdæmi og starfsmenn Þjóðkirkjunnar, sem Alþingi samþykkti undir lok síðasta þings. Hafði frumvarpið um starfsmenn Þjóðkirkjunnar lengi beðið afgreiðslu. Vil ég þakka kirkjumálaráðherra, Óla Þ. Guðbjartssyni fyrir áhuga hans á því, að fá þessi frumvörp afgreidd, og er enginn vafi á því, að það var ákveðni hans og lagni, sem réði þar mestu um, að frumvörpunum var ekki ýtt til hliðar. Margt horfir til bóta í þessari löggjöf, þótt annaö bíði endurskoðunar, sem gert er ráð fyrir innan fimm ára. Hólar og Skálholt fá aukna reisn með búsetu vígslubiskupa og verksvið vígslubiskupa verður annað. En svo er með þessi lög sem önnur, að fylgi ekki fjárveitingar eru þau lítið annað en stafir á blaði. Eru það því mikil vonbrigði, að ekki eru horfur á því á þessu stigi, að svo fjölgi starfsmönnum, sem vonir stóðu til. Er alls ekki unnt að sætta sig við það, að prestaköll, sem telja allt upp í tíu þúsund manns, njóti aðeins þjónustu eins prests. Lögin gera ráð fyrir 4000 sóknarbörnum á prest og verður því að vinna að því, að fjölgun verði í hinum stærri prestaköllum. Og þá er einnig nauðsynlegt að huga aö því að kveðja fleiri til starfa en presta eina, og bind ég því miklar vonir við frumvarp um djákna og djáknafræðslu, sem hér verður lagt fram á þessu kirkjuþingi ásamt tillögum um menntun annarra starfsmanna kirkjunnar. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.