Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 30

Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 30
þarf aö þróa í ákveöinn farveg og þaö verður ekki gert með hugmyndum og trúfræöilegum viðhorfum sem eru íslensku kirkjunni framandi. í greinargerðum um safnaöaruppbyggingu sem bárust frá norðurlandakirkjunum að þeirri íslensku undanskilinni í tilefni af ráöstefnu um þetta mál í Celle í Þýskalandi á þessu hausti, segir að karismatíska hreyfingin hafi gert vart við sig innan margra þjóðkirkjusafnaða, það sé starfsaöferð hennar að hasla sér völl einmitt innan þjóðkirkjusafnaða; hið gagnstæða kemur að vísu einnig fram, einnig hitt (t.d. í Kaupmannahöfn) að karismatískt fólk leitar í eina kirkju hvort sem það býr í þeirri kirkjusókn eða ekki. Söfnuðir sem kenna sig við karismatisku hreyfinguna eru ólíkir og af ýmsum toga, stefnan er náskyld hvítasunnuhreyfingunni; það nýja í þessu efni er áhugi þeirra á að boða hugmyndir sínar innan þjóðkirknanna. Um þennan vanda er víða fjallað í ritum sem fjalla um kirkju samtímans og kirkjuþingsmönnum hlýtur að vera kunnugt um. Sem betur fer er trúfrelsi og frelsi til að stofna trúfélög á okkar landi. Þeir sem fella sig ekki við lútherskan safnaðarskilning verða að gera málið upp í sínum eigin huga. Þeir sem vilja vinna á þeim grundvelli eiga það ekki skilið að verða þoka út í horn. / Eg hef barist fyrir því að safnaðaruppbygging yrði meginmál íslensku kirkjunnar þennan áratug. A kirkjuþingi hefur málið fengið góðan hljómgrunn, einnig á prestastefnunni í fyrra þar sem ályktun um þetta efni var samþykkt eins og öllum er kunnugt. I mínum málflutningi hef ég ávallt gert ítarlega grein fyrir kirkjuskilningi og safnaðarskilningi og jafnframt lítið eitt vikið að viðhorfum sem í þessu efni eru okkar kirkju framandi þótt þau eigi heima í öðrum kirkjum annars staðar í heiminum. Þessum sjónarmiðum hefur ekki verið andmælt. Hver sem er hefur haft ótal tækifæri til að andmæla þeim guðfræðilegu viðhorfum sem þar hafa verið sett fram og samþykkt. Slík tækifæri höföu einnig þeir sem vildu vinna í anda karismatísku hreyfingarinnar og hafa sjónarmið kirkjuvaxtarstefnunnar að viðmiðun, þeir höfðu ekki aðeins tækifæri heldur bar þeim skylda til að fela ekki viðhorf sín. Þeim mun sorglegra er það þegar einmitt þau framandlegu safnaðarviöhorf verða ráðandi þegar ætlunin er að taka markvisst á þessu viðfangsefni. Og nú er komið að "Áfangaskyrslu" nefndar um safnaðaruppbyggingu og "verkefnisstjóra". Það vekur athygli að nú notar starfsmaður nefndarinnar heitið verkefnisstjóri um sjálfan sig. Það vekur athygli vegna þess að í slíku orði býr sá sjálfskilningur að þar fari sá sem stjórni verkefninu. Ávallt var talað um starfsmann sem hefði það hlutverk að starfa að því að koma ákvörðunum nefndarinnar til framkvæmda. Þetta virðist hafa breyst. En það er fleira sem vekur athygli. í upphafi þessarar örstuttu skýrslu segir verkefnisstjórinn: "Fyrsti fundur var haldinn í janúar og þegar komið var fram í september höfðu aðeins verið haldnir 3 fundir." Verkefnisstjórinn getur þess ekki að hann sem starfsmaður nefndarinnar tók fyrst til starfa 1. ágúst en nefndin var skipuð í ársbyrjun og þá var upphaflega hugmyndin að starfsmaðurinn tæki einnig til starfa. Svo varð ekki og enn fremur: starfsmaðurinn taldi sér ekki fært að vinna verk fyrir nefndina þegar hann var spurður á fundi um það hvort hann gæti hugsanlega hjálpað til við öflun efnis, t.d. með bréfaskriftum. Slíkt aftók hann með öllu þar til hann tæki við störfum. Þar með var starf nefndarinnar lamað. Næst segir: "Verkefnisstjóri vinnur nú að gerð námsefnis um safnaðaruppbyggingu 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.