Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 31

Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 31
handa prestum, sóknarnefndum, starfsfólki safnaöa og áhugafólki." Þaö sem verkefnisstjóri hefur fram aö færa liggur ljóst fyrir eftir ööru að dæma, þaö er karismatíska kirkjufræöin sem boöa skal. Það er nýtt í þessu máli að starfsmaður nefndarinnar eigi aö gera námsefni fyrir leika og læröa í kirkjunni. Hér færist hann óneitanlega mikiö í fang og kirkjuþing hlýtur í þaö minnsta í þessu efni að nema staðar og hugleiöa þróun málsins. Höfundur skýrslunnar ræöir um feröalög sín og fundi meö safnaöarfólki víöa um land. Hér er, að því er einn nefndarmanna í allsherjarnefnd upplýsti, um að ræða tilraun til að "hlusta" á viöhorf fólks, m.ö.o. hvers þaö væntir af safnaöaruppbyggingu. Hér er um aö ræöa sjónarmiö sem er andstætt samþykkt kirkjuþings 1989 þar sem nefndinni er ætlað aö móta hugmyndir. í greinargerð um máliö og í erindi mínu á Prestastefnu 1989 og víöar hef ég lýst áætlunum (t.d "Guösþjónustan og lífiö") sem hafa gefist vel erlendis víöa og auðvelt væri aö koma í framkvæmd hér á landi. Hér er því um að ræöa vafasöm vinnubrögö sem munu tæplega skila miklum árangri en sýna ráöleysi nefndarinnar og verkefnisstjóra. Viöhorf verkefnisstjóra kemur líka fram í þeim átta "mikilvægu þáttum" í safnaðaruppbyggingu. Fróölegt er aö athuga þá. Hinn fyrsti er menntun starfsfólks og sóknarnefnda. Verkefnisstjóri ætlar sér að mennta leika sem læröa. En meö hverju? "Mynda þarf kjarna í hverjum söfnuöi." Svo einfalt er þaö. Hér er komin hinn vel þekkta hugmynd um litlu kirkjuna í hinu stóra vantrúaða söfnuði, litli hópurinn sem getur síöan vaxiö og gert allan söfnuöinn trúaöan á endanum. Annar þátturinn: "Smáhópar/ andlegt samfélag." Andlegt samfélag má ekki vanta þar sem karismatískt skal vinna. Þriöji mikilvægi þátturinn: Þjónusta/ díakonía. Þar er torskiljanleg lýsing. Fjóröi þátturinn: Markviss trúfræösla. Þar ætlar verkefnisstjóri aö auka fræöslu fyrir hjónaefni, hjón o.s.frv. Gott og vel - sem verkefni fyrir fræðsludeild. Fimm: Gagnasöfnun. Hér ætlar verkefnisstjóri aö leggja til endurbætur á skýrslugerð presta. Sex: "Endurnýjun helgihalds". Þaö gerist þannig: "Liöka þarf framkvæmd helgihaldsins... nærsamfélag um fræöslu um hiö innra trúarlíf meö áherslu á altarissakramentiö og heilagan anda." Nú nægir sem sagt ekki einu sinni altarissakramentið nema heilags anda sé sérstaklega getiö. Slík umfjöllun um altarissakramentið hlýtur aö hljóma óvenjulega í eyrum alls þorra safnaöarfólks. Sjö: Bænabók: "Gefa þarf út bænabók og hjálparefni við persónulega guðrækni." Eitt sterkasta sameiginlega einkenni karismatísku hreyfingarinnar er býsna einhliða áhersla á persónulega guðrækni í staö áherslu á samfélagiö og ábyrgö hins kristna samfélags. Og átta: Boöun: "Auka þarf tengsl viö hina ýmsu hópa í þjóðfélaginu...." Og þá spyr maöur hvað þaö hafi út af fyrir sig aö gera meö safnaöaruppbyggingu. Ahrif karismatísku hreyfingarinnar erlendis eru komin í ljós fyrir löngu. Hér hefur þróunin gengið hægar fyrir sig. En svo mikið er víst að þeir söfnuöir sem hafa fengiö nasasjón af henni vita hvaö sundrung er, athugun á þeim mundi fljótt leiöa í Ijós gildi hennar fyrir íslenskt kirkjulíf. Þar er um viökvæmt mál aö ræöa sem ég mun ekki fjalla um opinberlega en upplýsingar skortir ekki. Ég geri ráö fyrir aö biskup þekki þá sögu. Meö mér vaknar sú spurning hvort íslenska kirkjan sé nú á tímamótum hvað þetta varöar, hvort karismatíska hreyfingin hafi runniö sitt skeið á enda hér eins og víöa erlendis eöa hvort viö eigum eftir að þola enn alvarlegri atburði en orðiö hafa. Ég tel ekki eðlilegt að fulltrúar hins karismatíska arms innan kirkjunnar - svo ég nefni hlutina sínum réttu nöfnum - séu teknir sem fullgildir aðilar að mótun safnaöaruppbyggingar hvaö þá aö þeir nánast telji sig eiga aö ráöa ferðinni. Skv. upphaflegum hugmyndum sem ég ræddi viö biskup um hlutverk starfsmannsins 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.