Gerðir kirkjuþings - 1990, Page 40
KIRKJUHÚSIÐ - SKÁLHOLTSÚTGÁFAN
SKIPULAGSSKRÁ.
29.05.1990.
KIRKJURÁÐ ÞJÓÐKIRKJU ÍSLANDS STOFNAR IIÉR MEÐ TIL
SJÁLFSEIGNARSTOFNUNAR MEÐ EFTIRFARANDI
SKIP ULAGSSKRÁ:
L grcin, Stofnunin heitir Kirkjuhúsið - Skálholtsútgáfan og er hún
sjálfseignarstofnun. Heimili stofnunarinnar og vamarþing er í Reykjavík. Stofnunin er
sett á fót að frumkvæði kirkjuráðs og tekur til starfa 1. ágúst 1990.
2. grein. Kirkjuráð leggur stofnuninni til sem stofnfé kr. 365.000.
Ennffemur leggur kirkjuráð til stofnunarinnar firmaheitið Skálholt og blaðhcidð
Víðförli, en eigendur þessara heita gáfu þau þjóðkirkjunni.
3. grein, Tilgangur stofnunarinnar er að samræma útgáfumál þjóðkirkjunnar með því
að annast útgáfu á fræðsluefni fyrir söfnuði landsins og stofnanir kirkjunnar, útgáfa
bóka, bæklinga og tímarita þar sem kristin sjónannið cm flutt og skýrð. Stofnunin
annast ennfremur þjónustu við söfnuði og kirkjulcga aðila, drcifmgu og sölu
fræðsluefnis, bóka og bæklinga. Einnig annast hún útvegun og sölu kirkjulegra muna
og skylda starfsemi.
4. grein. Stofnunin ber ábyrgð á skuldbindingum sínum með stofnfc og þeim eignum
sem hún kann að eignast með öðrum hætti.
5. grein. Stjóm stofnunarinnar skipa níu menn, sem kjömir skulu til þriggja ára í
senn, í fyrsta sinn tilnefndir af kirkjuráði. Þrír skulu ganga úr stjóm á ári, og kýs
aðalfundur tvo í þeirra stað, en kirkjuráð tilnefnir hinn þriðja.
Fyrir aðalfund fyrstu tvö árin skal varpa hlutkesti um, hvaða menn úr upphaflegri stjórn
skulu ganga út.
Kjörtímabil nýrra stjórnamianna hefst að loknum aðalfundi.
Stjómin skal koma saman til fundar eigi sjaldnar en tvisvar á ári, auk aðalfundar.
Stjómin markar stefnu stofnunarinnar og ber ábyrgð á hcnni.
6. grein. Aðalfund stofnunarinnar skal halda fyrir 1. apríl ár hvcrt og er hann
lögmætur er 2/3 stjórnamianna hið fæsta em á fundi. Til aðalfundar skal boða bréflega
með hálfsmánaðar fyrirvara hið skcmmsta.
Aðalfund sitja stjórnarmenn og hafa þeir þar cinir atkvæðisrétt. Til aðalfundar skal auk
þess boða framkvæmdastjóra stofnunarinnar og ritstjóra Víðförla og hafa þeir málfrelsi
og dllögurétt. Auk þess getur framkvæmdanefnd boðið öðmm til aðalfundar.
7. grein. Að loknum aðalfundi skal senda ríkisendurskoðanda ársreikning
stofnunarinnar svo og kirkjuráði og kirkjuþingi. Skipun stjómar og breydngar á hcnni
skal auglýsa í Lögbirtingablaði.
8. grein. Dagskrá aðalfundar skal vera þessi:
1. Skýrsla stjórnar.
2. Endurskoðaðir reikningar stofnunarinnar lagðir fram til samþykktar.
3. Akvörðun um ráðstöfun hagnaðar í samræmi við 12. gr.
4. Tillögur til breytinga á skipulagsskrá er fram koma.
5. Kjör tveggja manna dl þriggja ára í stjórn og tilkynning um tilnefningu
eins manns af hendi Kirkjuráðs til sama tíma.
6. Önnur mál.
37