Gerðir kirkjuþings - 1990, Page 131
Lög þessi taka til kosningar biskups íslands og vígslubiskupa.
2. gr.
Kjörgengi til biskupsembættis er hver guöfræöikandídat sem fullnægir skilyröum til þess
aö vera skipaður eöa settur prestur í þjóökirkjunni, sbr. III kafla laga nr. 62/1990.
3. gr.
*
Kosningarétt viö kjör biskups Islands eiga:
1. Þjónandi biskupar, sóknarprestar, aöstoðarprestar, sbr. 3. gr. laga nr. 62/1990 og
sérþjónustuprestar sbr. II kafla laga nr. 62/1990, kennarar guðfræðideildar Háskóla
íslands sem eru i föstum embættum eöa störfum (prófessorar, dósentar, lektorar).,
enda séu þeir guöfræðikandídatar; starfsmenn biskupsstofu, sem eru
guðfræðikandídatar í föstum störfum.
2. Rektor Skálholtsskóla og forstööumaöur Löngumýrarskóla.
3. Kjörnir leikmenn sem sæti eiga á kirkjuþingi þegar kosning fer fram, svo og
leikmenn sem sitja í kirkjuráöi sem eru ekki kjörnir kirkjuþingsmenn.
4. Einn leikmaöur fyrir hvert prófastsdæmi kjörinn af safnaðarfulltrúum á héraðsfundi
til 4 ára í senn og skal varamaður kjörinn á sama hátt.
4. gr.
Kosningarétt viö vígslubiskupskjör eiga:
1. Sóknarprestar og aöstoöarprestar, sbr. 3. gr. laga nr. 62/1990. í vígslubiskupsdæminu;
sérþjónustuprestar, sbr. II kafla laga nr. 62/1990, sem hafa höfuðstöðvar í
vígslubiskupdæminu. Nánar skal kveðiö á um kosningarrétt þeirra í reglugerö.
2. Kjörnir leikmenn úr vígslubiskupsdæminu sem sæti eiga á kirkjuþingi þegar kosning
fer fram.
3. Einn leikmaður fyrir hvert prófastsdæmi í vígslubiskupsdæminu sem kjörinn er á
héraðsfundi, sbr. 3. gr. laga þessara.
4. Rektor Skálholtsskóla og forstöðumaður Löngumýrarskóla hvor í sínu
vígslubiskupsdæmi.
5. gr.
Biskupskosning skal vara skrifleg og leynileg.
Þriggja manna kjörstjórn fer meö yfirstjórn, undirbúning og framkvæmd biskupskosningar.
Formaöur hennar er ráöuneytisstjórinn í dóms- og kirkjumálaráöuneytinu, en varamaöur
128