Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 141
Helstu breytingar, sem drög að frumvarpi aó lögum um
biskupskosningar (I hugmynd) fela 1 ser:
1. gr.
Tekið er fram, aó lögin taki bæói til kosningar biskups Islands
og vigslubiskupa.
2. gr.
Ákvæói um kjörgengi. Hlióstætt 1. gr. laga nr. 96/1980, en til
frekari skýringar er visaó til III. kafla laga nr. 62/1990.
3. - 4. gr.
Ákvæói um kosningarrétt, annars vegar viö kjör biskups íslands
og hins vegar viö kjör vígslubiskupa.
Kosningarréttur presta, miöast viö aó þeir séu skipaóir eóa
settir á grundvelli laga nr. 62/1990. Þannig fæst skýr viómiöun,
en erfitt er að afmarka hverjir eigi aö hafa kosningarrétt meó
öóru móti, þannig aó skýrt sé og auðvelt i framkvæmd. Fellt er
niöur ákvæói um kosningarrétt prestvígöra manna, sem ráönir eru
til sérstakra starfa innan þjóókirkju á vegum kirkjuráös.
Meginreglan um kosningarrétt guófræóinga og presta, sem stuöst
er viö, er sú aó þeir séu í föstum störfum. Af þvi leióir, aö
ekki þykja rök til þess, aó menn sem ráönir eru til afmarkaðra
og tímabundinna verkefna eins og menn, ráónir á vegum kirkjuráós
væru aó öllu jöfnu, hafi kosningarrétt. Starfsmenn á biskupsstofu
fá aukinn kosningarrétt. Hér er um aó ræöa samstarfsmenn
væntanlegs biskups og þykir rétt aó þeir hafi rétt til þátttöku
í kjöri lians. Kveóió er á um, aö forstöóumaóur Löngumýrarskóla
hafi kosningarrétt. Rektor Skálholtsskóla hefur verið talinn hafa
kosningarrétt til biskupskjörs. Þykir forstööumaóur
Löngumýrarskóla hafa svipaða stöóu og hann og rök til þess, aö
þessir aóilar hafi kosningarrétt.
Reglur um kosningarrétt leikmanna eru óbreyttar. Tekió er fram,
aó safnaöarful1trúar skuli kjósa kjörmenn á héraósfundi.
Lagt er til, aó hliöstæðar reglur gildi um kosningarrétt vió
vigslubiskupskjör og um kosningarrétt vió kjör biskups Islands,
en kosningarréttur takmarkist vió vigslubiskupsumdæmi.
Þjónandi prestar í hlutaóeigandi vigslubiskupsumdæmi hafi
kosningarrétt vió vígslubiskupskjör, en ekki kennarar
guöfræöideildar, starfsmenn bi skupsstofu, rektor Skálholtsskóla
og forstöóumaöur Löngumýrarskóla. Um kosningarrétt
sérþjónustupresta er aó öllum líkindum nauösynlegt aö setja
nánari ákvæöi í reglugerð. I drögunum er lagt til, aó
sérþjónustuprestar hafi kosningarrétt í því vigslubiskupsumdæmi,
þar sem þeir eiga "starfsstöö". I drögum aö reglugerð urn
sérþjónustupresta, sem lögö hafa verió fyrir kirkjuþing, sbr. 3.
gr. , er kveóió á um aö sérþjónustuprestar skuli lúta tilsjón
prófasts i þvi prófastsdæmi, þar sem höfuóstöóvar þjónustu þeirra
eru, sem er e.t.v. heppilegra oröalag.
138