Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 157
Mcö húsagatilskipuninni frá 1746 álti að skipa mcðhjálpara til starfa í
hvcrri sókn.6 Pcir áltu aö gcgna vcigamiklu hlulvcrki scm aðstoðarmcn.n
sóknarprcstsins. Þcir voru ckki lærðir cins og djáknarnir, heldur tcknir
íír röðum Icikmanna. Störf mcðhjálpara munu aldrci hafa orðið þau, scm
húsagatilskipunin gcrði ráð fyrir, hcldur voru cinungis bundin aðstoð við
guðsþjónustuna cins og haldisl hcfur til þcssa dags. Mcöhjálparar hafa
hins vcgar oft vcrið ncfndir djáknar mcðal fólks og stafar það sennilcga
af því, að Grallarinn nefnir forsöngvarann djákna.
Pcssi skipan varöandi djákna var mcð svipuðu sniði um allan hinn
lúthcrska hcim. Djáknar mcðal lúthcrskra innan sókna við fræðslu og
fátækraframfærslu. Á ákvcðnum stöðum - hcr á landi á klaustrunum -
voru hafðir djáknar, scm voru prcstlingar í bið eftir prcstscmbætti að
afloknu cmbættisprófi. Sums staðar mun þcssi cða hliðstæð skipan vcra
cnn við lýöi, ])ó að hún hafi horfið hcr á landi um aldamótin 1800.7
D íakoníuhreyfing i 11
Mcð framsókn iðnbyltingar og mótun borgarlífs á síðustu öld urðu
fclagslcg vandamál annars konar cn áður hafði vcrið og fclagslcg aðstoð,
scm líðkast luiföi innan fornrar sóknarskipunar, nægði ckki. Þá varð líka
þörf fyrir margbrotnari kirkjulcga þjónustu cn vcrið hafði. 1 tcngslum
við þcssar aðstæður hófst cndurnýjun á fclagslcgu starfi kirkjunnar mcðal
mótmælcnda á Þýskalandi. Var sú Lcgund kirkjulcgrar þjónustu ncfnd
„díakonía“ í samræmi við fornkirkjulcga og biblíulcga orðnotkun og
díakonar og díakonissur þau scm störfuðu að díakoníu. Frumkvöðlar
þcssarar cndurrcistu kirkjulcgu díakoníu voru þcir J.H.Wichcrn (d. 1881),
cr hóf unifangsmikið starf mcðal munaðarlcysingja og Th. Flicdncr
(1800-1864), cr mótaði starf kvcndjákna cða díakonissa á sviði
hjúkrunar.8 Flicdncr skipulagði starf kvcndjákna cða díakonissa að
nokkru lcyti cins og klausturrcglu. Miöstöð þcss var s.k. móðurhús, þar
scm var skóli og hcimili fyrir díakonissur. Díakonissur máttu ckki giftast,
cn þó var hcit um cinlífi ckki algcrt, hcldur urðu þær að yfirgefa
móðurhúsið og hætta störfum scm díakonissur, cf þær giftust. Vcitlu
móðurhúsin díakonissum í gamla daga mikilsvcrða tryggingu, mcðan
fclagslcg staða kvcnna var vcik. Far var scð fyrir mcnntun þcirra og þar
áttu þær síöan hæli í cllinni.
Þcssi hrcyfing hafði mikil áhrif innan cvangclískra kirkna. Var hún
fyrst og frcmst líknarhrcyfing, cr rcisti sjúkrahús og vann að ýmsum
fclagslcgum málcfnum. Og áhrif díakoníuhrcyfingarinnar voru víðtækari
cn næði til slofnunar móðurhúsa og díakonissusjúkrahúsa. Hrcyfingin
stuðlaði mjög að vakningu í líknar- og hcilbrigðismálum allvíða.
6 Lovsaml.for Island II, s 566mi.
7 Laun klaustracljáknanna voru smáni saman tckin til Jjcss að launa lækna, sbr. Lovsamlfor Island III,
s. 600
8 Sjá Jóhann I lanncsson: „I Ivaö cr hin kirkjulcga díakónía?" Lcsbók Morgunblaðsins 28. tbl. 1964.
154