Gerðir kirkjuþings - 1990, Page 161
cingöngu prcstar og biskupar vcrið vígðir innan lúlhcrskrar kirkju og
hvort tvcggja þjónuslustigið vcrið ncfnt „þjónusta orðsins.“ Samkvæmt
vígsluatfcrli íslcnsku kirkjunnar gcgnir prcsturinn „hinu hcilaga prcsts-
og prcdikunarcmbætti“ (Iíandbók s. 188), cn biskupinn cr sagður gcgna
„þjónustu orðsins" ásamt auknu hiröisstarfi (//andbók s. 198, sbr.
Agsborgarjátningu 28. grcin).
Það bcr að árctta, að kirkjuskilningurinn má ckki ganga upp í
cmbættisskilningnum, hcldur uppfylla cmbætti og söfnuður hvort annað
og hljóta að hcyra saman. Embætti vcrður aðcins gcgnt innan safnaðar og
söfnuðurinn stcnst ckki án cmbættisins, því að hann uppbyggist og cflist
fyrir prcdikun orðsins og þjónustuna að sakramcntunum.
Pctta var skilningur Lúthcrs og hann kcmur fram í Ágsborgarjátningu.
I samkirkjulcgum viðræðum í nútímanum cr líka gcngið út frá þessum
skilningi og nægir í því sambandi að vitna í Limaskýrsluna, þar scm
scgir:
Allir, scm tilhcyra samfclagi trúaðra, jafnt vígðir mcnn scm óvígðir, cru innbyrðis
tcngdir. Annars vcgar þarfnast söfnuðurinn vígðra þjóna. Nálægð þcirra minnir
söfnuöinn á, að frumkvæðið cr Guðs og kirkjan cr Jcsti Kristi háð. ... Vfgðir þjónar
lcitast við að uppbyggja söfnuðinti í Kristi og styrkja vitnisburð hans. ... Á hinn
bóginn gcla vígðir þjónar ckki vcrið til án safnaðarins. hcir gcla aöcins uppfyllt köllun
sína í söfnuðinum og fyrir hann og gcta ckki vcrið án viðurkcnningar, stuðnings og
hvatningar safnaðarins.
Frumskylda vígðra þjóna cr að samansafna og uppbyggja lfkama Krists mcð því að
boða og kcnna Guðs orð, þjóna að sakramcnlunum og lciða safnaðarlífið í tilbciðslu,
vilnisburði og kærlciksþjónuslu.17
Endurrcisn djáknaþjónustunnar stuðlar að því að cfla þessi innbyrðis
lcngsl. Ear scm prcsturinn cr lciðtogi safnaðarins á sviði boðunarinnar, cr
djákninn lciðtogi safnaðarins á sviði kærlciksþjónustunnar. 1
Limaskýrslunni scgir svo um hlulvcrk djákna:
Djáknar cru kirkjunni til stöðugrar áminningar um köllun hcnnar til að vcra þjónn í
hciminum. Er djáknar í nafni Krists lcitast við að lcysa þarfir þjóðfclaga og
cinstaklinga, cru jtcir dæmið um, að í kirkunni cr jtörf á hvoru tvcggja, lilbciðslu og
þjónuslu.18
Þcssu til árcttingar cr nú víða unnið að cndurrcisn djáknaþjónustu meðal
nágrannakirknanna. Innan rómvcrsku kirkjunnar hól'st endurrcisn
djáknaþjónustunnar í kjölfar Síðara Vatikanþings (1962-65). Mcðal
systurkirkna okkar á Norðurlöndum cr markvisst unnið að cndurrcisn
djáknajyjónustuitnar scm sjálfstæðrar þjónuslu innan kirkjunnar. Er málið
17 Skírn, máltí!) Drottins, þjónusta. Skýrsla 'l'rúar- og skipulagsmálancfndar AlkirkjurÁiÓsins um
skírnina, altarissakramcntii) og cmbœtli kirkjunnar, scm sam/iykkt var í Lima, I’crú, í janúar 1982.
Rcykjavík (Kirkjuráð) 1984 s. 41.
1 K Skírn, máltíð Droltins, /ijónusta, s. 48.
158