Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 165
Þá cru og á Norðurlöndunum scrstakir djáknaskólar, t.d. Dct norskc
diakonihjcm, scm cr 4 ára skóli, cr tcngir nám í guðfræði og fciagsfræði
cða guöfræði og hjúkrun allt cftir því slarfssviöi, scm viðkomandi ætlar
að sinna scm djákni.
Skipulag þjónustu djóikna
Mcðan unnið cr að cndurrcisn djáknaþjónustunnar cr nauðsynlegt að
skipulcggja starf djákna innan biskupsdæmisins í hcild og væri æskilcgt að
sctja á laggirnar innan Biskupsstofu scrstaka ncfnd - Djáknancfnd
biskupscmbætlisins - til þcss að sjá um málcfni djákna. Nauðsynlegt cr þó
að vinna að því, að djáknar fái stöðu og hlutvcrk á þcim kirkjulcga
vcttvangi, scm cr við lýði á Islandi og cr sóknin, söfnuðurinn og
prófastsdæmið. Þarf því að vinna að því að koma á fót djáknanefndum
innan prófastsdæmanna, cr tengist í sameiginlcgri djáknanefnd
biskupsdæmisins.
Það gæti og vcrið athugandi að sctja djánancfndir upp í tengslum við
vígslubiskupscmbættin í Skálholti og á Ilólum.
Djáknar skulu kallaðir lil starfa af viðkomandi söfnuði, stofnun cða
prófastdæmi. Ef aðili kallar djákna, á viðkomandi djáknanefnd að fjalla
um köllunina. Biskup skipar síðan djáknann og sctur honum crindisbrcf í
samræmi við köllun hans. Þá skulu djáknar hljóta vígslu af biskupi í
dómkirkju biskupsdæmisins. Djáknar cru samstarfsmenn prcstanna, cn
ckki undirmcnn þcirra cða aðstoðarmcnn.
Djáknar, cr starfa innan safnaða, ciga aðild að starfsmannanefnd
safnaðarins.23 Þá þyrftu fulltrúar djákna að ciga aðild að hcraðsfundum
og cnnfrcmur að ciga fulltrúa innan biskupsstofu.
Staða og nám
Það cr nauðsynlegt, að djáknar njóti stöðu, náms og réttinda í eigin rétti.
Þcgar djákni cr kallaður til slarfa, þarf að skýrgreina starfsvcttvang hans.
Sctur biskup hvcrjum djákna crindisbréf í samræmi við starfsvcttvang
hans. Jafnframt fær hvcr djákni vígslubréf, þcgar hann cr vígður, þar
scm kvcðið cr almcnnt á um réttindi og skyldur djákna.
Þá þarf sérstaklcga að hyggja að menntun djákna og mcnntunarkröfum.
Viðvíkjandi mcnntun djákna virðast þrír kostir koma til álita:
1. íslcnska þjóðkirkjan leiti samstarfs við tiltekna skóla á
Norðurlöndum um, að þcir vcili Islcndingum námsvist mcð ákvcðnum
skilyrðum svo scm þcim, að það scm cr sérstakt viðvíkjandi íslcnsku
kirkjunni og íslcnsku þjóðfélagi sé frcmur stundað hér á landi cn
crlcndis. Scmja þarf við Lánasjóð íslcnskra námsmanna um lánshæfni
þcss konar náms cða koma upp námsstyrkjum.
23 Sjá 27. gr. laga nr. 25/1985 og „Erinclisbrór fyrir sóknarncfndir'* 18. gr.
162