Gerðir kirkjuþings - 1990, Page 184
1. Samkvæmt lögum skulu kosningar í öllum söfnuöum fara fram, þegar ártal er
oddatala. Aörar kosningar eru eingöngu vegna varanlegra forfalla trúnaðarmanna,
þ.e. þeir látist, flutt úr söfnuöinum, oröiö vanhæfir sökum veikinda, sagt af sér eða
af öörum ástæöum. Þá er spurning, hvort ekki sé rétt aö miöa umboö manna t.d.
viö 31. desember næstliöins árs, þegar kjósa skal til kirkjuþings, en breytingar sem
hugsanlega yröu frá þeim tíma kæmu inn á kærufresti varöandi kjörskrá.
2. Er ástæöa til þess, þrátt fyrir rúmt ákvæöi 2. m.gr. 7. gr. laganna að kveöa svo á,
að kjörskrá skuli a.m.k. liggja frammi á einum staö á hverju prófastsdæmi.
3. Meö tilliti til reynslunnar og meö tilvísunar í 8. gr. vaknar hér spurning hvort ekki
sé rétt aö færa eindaga útsendra kjörgagna aftur til 1. maí eöa 1. júní. Sá fyrirvari
ætti aö vera nægur nýkjörnum kirkjuþingsmönnum.
4. Ekkert ákvæöi er í lögum,um það hvenær eöa hvernig úrslit skulu birt, en þaö má
ætla nauðsynlegt þegar tekiö er tillit til 11. gr. varðandi kærufrest.
5. Hvernig ber að skilja oröalagiö í 10. gr. laganna. Ef kirkjuþingsmaöur.........
"veröur vanhæfur". Er .þaö eingöngu vegna sjúkdóma eöa verður hann vanhæfur ef
prestur lætur af embætti í sínu kjördæmi eöa leikmaöur hættir aö vera
sóknarnefndarmaður eöa safnaöarfulltrúi einhverntíma á kjörtímabilinu.
6. Er ástæöa til að kveöa skírar á um þaö, hvort úrskuröarvald kirkjuþings nær
eingöngu til framkvæmdar á kosningu sbr. 8. og 9. gr. eöa kosninganna í heild.
7. Er ekki rétt að breyta ákvæði 15. gr. um kjörtímabil kirkjuráösmanna þannig aö
ákvæöi í reglugerö um kirkjuþing og kirkjuráð sé óvéfengjanlega í samræmi við lögin.
Viö íyrri umræöu taldi Anna Guörún Björnsdóttir endurskoöun nauösynlega. Þörf á aö
gera róttækar breytingar á þeim reglum, sem gilda um kosningar til kirkjuþings.
Þá nefndi Halldóra Jónsdóttir, að tímabært væri aö gera upp þessi mál. Almenningur veit
lítiö um kirkjuþing. Þarf aö setja kirkjuþingsmönnum ákveðnar reglur, sem kæmu frá
kirkjuþingi.
Vísað til löggjafarnefndar ( frsm. Jóhann E. Björnsson ).
Nefndin lagði til eftirfarandi samþykkt tillögunnar.
Löggjafanefnd hefur fjallað um ofangreinda tillögu og leggur til að hún verði samþykkt.
Einnig hefur nefndin fjallað um atriði þau (nr. 1-7) sem fram koma í greinargerö
framsögumanns Gunnlaugs Finnssonar og tekur hún undir þau sjónarmiö. Auk þess er
nefndin ásátt um aö leggja fram eftirfarandi viöbótargreinargerö:
181