Gerðir kirkjuþings - 1990, Page 193
Hcr ber einnig aö geta þess aö þaö fólk, sem hefur ekki öölast rétt til samsköttunar,
er skattlagt sem einstaklingar aö teknu tilliti til fjölskylduaöstæöna. Þannig telst foreldri,
sem er í sambúö, en ekki meö barnsfööur/barnsmóöur, einstætt foreldri þar til þaö
hefur ööiast rétt til samsköttunar meö sambúöaraöila.
3.2 Barnabótaauki.
Viö álagningu opinberra gjalda er reiknaöur út barnabótaauki til handa hverjum
einstaklingi sem er meö barn á framfæri sínu. Binstæðir foreldrar njóta þar sérstööu.
Óskertur barnabótaauki var viö álagningu opinberra gjalda áriö 1990 kr. 63.488.- meö
hverju barni.
Barnabótaauki er miöaöur viö tekjur og eignir. Hjá hjónum greiöist fullur
barnabótaauki þegar sameiginlegar tekjur eru lægri en kr. 920.000.- og skeröist síöan
hlutfallslega uns hann feliur niöur þegar tekjur ná u.þ.b. kr. 1.800.000.-. Barnabótaauki
skiptist milli hjónanna.
Hjá einstæöu foreldri greiðist fullur barnabótaauki þegar tekjur eru lægri en kr.
613.000.- og skeröist síöan hlutfallslega uns hann fellur niöur þegar tekjur ná u.þ.b. kr.
1.500.000.-.
Barnabótaauki skeröist einnig í hlutfalli viö eignir. Hjá hjónum þegar sameiginlegar
eignir (aö frádregnum skuldum ) eru umfram kr. 6.560.000.- en hjá einstæöu foreldri
þegar eignir þess (aö frádregnum skulduin) fara fram úr kr. 4.920.000.-.
3.3 Vaxtabætur.
Vaxtabætur eru greiddar þeim, sem eru að fuilu skattskj'ldir hér á landi og greitt hafa
vexti af lánum, sem tekin hafa veriÖ viö kaup á, eöa vegna byggingar á íbúöarhúsnæöi
til eigin nota.
Vaxtabætur eru ákveönar þannig aö vaxtagjöld til húsnæöiskaupa eru skert um 6%
tekjuskattsstofns. Þannig ákxæönar vaxtabætur eru einnig skertar hlutfahslega fari
eignir einstaklings (aö frádregnum skuidum) fram úr kr. 2.500.000.- og eignir hjóna (aö
frádregnum skuldum) fram úr kr. 4.150.000.-. Viö ákvöröun vaxtabóta
hjóna/sambýlisfólks er miöaö viö samanlagöar tekjur þeirra. Hámark vaxtabóta er kr.
113.484,- fvrir hvern mann, kr. 148.4S4,- fyrir einstætt foreldri og kr. 184.544.- fyrir hjón
og sambýlisfólk.
Fjárhæöir þær, sem nefndar eru hér aö ofan, giltu viö álagningu 1990. Þær taka
breytingum skv. skattvísitölu.
3.4 Samantekt.
Af þessari umfjöllun um skattamál má sjá aÖ einstæöir foreldrar njóta sérstööu
varðandi barnabætur, barnabótaauka og vaxtabætur. Barnabætur þeirra eru hærri en
190