Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 251
Munnleg fyrirspurn
Sr. Árni Sigurösson spyr um utanríkisnefnd kirkjunnar. Vantar upplýsingar um hana aö
hans mati. Spyr hvar og hvenær telur biskup, aö eigi að fá nákvæmar skýrslur um það,
sem er aö gerast innan kirkjunnar. Hvaö gerir utanríkisnefnd og hver er kostnaöur af
starfi hennar.
Svar biskups.
Telur skýrslu utanríkisnefndar til mikilla bóta. Hefur ekki lista yfir, hvaö hvert viövik
hefur kostaö. Eru ekki fleiri nefndir, sem þurfa aö svara? Kirkjuþingsmenn þurfa að láta
í ljósi hvaða upplýsingar þeir vilja fá bæöi frá utanríkisnefnd og öörum.
ÞINGSLITARÆÐA BISKUPS
þingslit 21. kirkjuþings 8. nóvember 1990.
Gengið er til dagskrár og tekið fyrir eina máliö, sem boöaö er á þessum síöasta
fundi, en þaö eru þingslit.
Áður en ég slít þinginu vil ég þakka þingmönnum öllum og starfsmönnum fyrir
einstaklega ánægjulega daga. Hér hefur veriö vel unniö og mikiö unniö. Mál hafa að vísu
ekki veriö jafnmörg eins og oft áöur, en ég held, að það dyljist engum, aö þau hafa verið
sérstaklega veigamikil. Mál, sem rædd hafa verið fyrr á kirkjuþingum, hafa líka hlotiö
ítarlegri vinnslu milli þinga í nefndum og stofnunum og veriö lögö fyrir þetta þing til
endanlegrar afgreiöslu. Má þó segja meö nokkrum sannleika, aö mál kirkjuþings eru aldrei
aö baki, skipti þau einhverju, af því aö nú reynir á alla þá aöila, sem taka viö samþykktum
þingsins, aö vinna aö framgangi þeirra.
Kem ég þar aö máli, sem ég nefndi einnig í þingsetningarræöu minni. En það er
tengsl kirkjuþingsmanna viö umbjóöendur sína. Ég ætla ekki aö endurtaka þaö, sem ég
sagöi þá, en minni enn á þá hættu, sem stafar frá dræmri þátttöku í kosningum til
kirkjuþings , af því aö slíkt bendir til áhugaleysis. Slíkt má ekki viögangast, þar sem
kirkjuþing er. Þaö þarf ekki aö fjalla um þátt kirkjuþings í skipulagi kirkjunnar, þar rís
það hátt, en hitt ber okkur iíka aö hafa í huga, aö kirkjuþing og mál þess snerta þjóöina
alla. Eg heiti því á kirkjuþingsmenn aö gera sitt ítrasta til aö kynna kirkjuþing, mál þess
og ákvarðanir, þegar heim er komiö.
Mér þykir gott aö lesa í fundargjörðum frá héraösfundum, þegar kirkjuþingsmenn
fara yfir mál síöasta þings. En því miöur er þetta ekki gert alls staöar og stundum hafa
prófastar ekki samband viö viökomandi kirkjuþingsmann, ef hann á ekki seturétt á
héraösfundi. Bið ég þingmenn því um aö ræöa strax viö prófast um þessi mál, og síðan
rita sóknarnefndum og prestum og kynna kirkjuþingiö. Það er mjög eðlilegt, aö þingmenn
viökomandi kjördæmis hafi samvinnu á þessu sviöi og skrifi sameiginlegt bréf og leitist viö,
eftir því sem aöstæöur leyfa, að halda sérstök leiðarþing. Sé þaö ekki unnt, þá aö koma
málefnum kirkjuþingsins að á fundum, sem haldnir eru á vegum kirkjunnar. Bendi ég þá
líka á einstaka söfnuði og fundi á þeirra vegum, þar sem ekki er óeölilegt, aö mál
248