Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 251

Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 251
Munnleg fyrirspurn Sr. Árni Sigurösson spyr um utanríkisnefnd kirkjunnar. Vantar upplýsingar um hana aö hans mati. Spyr hvar og hvenær telur biskup, aö eigi að fá nákvæmar skýrslur um það, sem er aö gerast innan kirkjunnar. Hvaö gerir utanríkisnefnd og hver er kostnaöur af starfi hennar. Svar biskups. Telur skýrslu utanríkisnefndar til mikilla bóta. Hefur ekki lista yfir, hvaö hvert viövik hefur kostaö. Eru ekki fleiri nefndir, sem þurfa aö svara? Kirkjuþingsmenn þurfa að láta í ljósi hvaða upplýsingar þeir vilja fá bæöi frá utanríkisnefnd og öörum. ÞINGSLITARÆÐA BISKUPS þingslit 21. kirkjuþings 8. nóvember 1990. Gengið er til dagskrár og tekið fyrir eina máliö, sem boöaö er á þessum síöasta fundi, en þaö eru þingslit. Áður en ég slít þinginu vil ég þakka þingmönnum öllum og starfsmönnum fyrir einstaklega ánægjulega daga. Hér hefur veriö vel unniö og mikiö unniö. Mál hafa að vísu ekki veriö jafnmörg eins og oft áöur, en ég held, að það dyljist engum, aö þau hafa verið sérstaklega veigamikil. Mál, sem rædd hafa verið fyrr á kirkjuþingum, hafa líka hlotiö ítarlegri vinnslu milli þinga í nefndum og stofnunum og veriö lögö fyrir þetta þing til endanlegrar afgreiöslu. Má þó segja meö nokkrum sannleika, aö mál kirkjuþings eru aldrei aö baki, skipti þau einhverju, af því aö nú reynir á alla þá aöila, sem taka viö samþykktum þingsins, aö vinna aö framgangi þeirra. Kem ég þar aö máli, sem ég nefndi einnig í þingsetningarræöu minni. En það er tengsl kirkjuþingsmanna viö umbjóöendur sína. Ég ætla ekki aö endurtaka þaö, sem ég sagöi þá, en minni enn á þá hættu, sem stafar frá dræmri þátttöku í kosningum til kirkjuþings , af því aö slíkt bendir til áhugaleysis. Slíkt má ekki viögangast, þar sem kirkjuþing er. Þaö þarf ekki aö fjalla um þátt kirkjuþings í skipulagi kirkjunnar, þar rís það hátt, en hitt ber okkur iíka aö hafa í huga, aö kirkjuþing og mál þess snerta þjóöina alla. Eg heiti því á kirkjuþingsmenn aö gera sitt ítrasta til aö kynna kirkjuþing, mál þess og ákvarðanir, þegar heim er komiö. Mér þykir gott aö lesa í fundargjörðum frá héraösfundum, þegar kirkjuþingsmenn fara yfir mál síöasta þings. En því miöur er þetta ekki gert alls staöar og stundum hafa prófastar ekki samband viö viökomandi kirkjuþingsmann, ef hann á ekki seturétt á héraösfundi. Bið ég þingmenn því um aö ræöa strax viö prófast um þessi mál, og síðan rita sóknarnefndum og prestum og kynna kirkjuþingiö. Það er mjög eðlilegt, aö þingmenn viökomandi kjördæmis hafi samvinnu á þessu sviöi og skrifi sameiginlegt bréf og leitist viö, eftir því sem aöstæöur leyfa, að halda sérstök leiðarþing. Sé þaö ekki unnt, þá aö koma málefnum kirkjuþingsins að á fundum, sem haldnir eru á vegum kirkjunnar. Bendi ég þá líka á einstaka söfnuði og fundi á þeirra vegum, þar sem ekki er óeölilegt, aö mál 248
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.