Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 103
103
Að MÁLA MEð MÆNUNNI
Ú T d R Á T T U R
Að mála með mænunni
Kenningar Maurice Merleau-Pontys um skynjun og líkamnaða vitund má nota til að
greina betur ýmsar umbreytingar í myndlist tuttugustu aldar. Í greininni er fjallað
um list Willem de Kooning og hugmyndir hans um hliðstæður málverks og holds en
hún tekur líka til upphafs minimalismans við upphaf sjöunda áratugarins og svokall-
aðrar post-painterly myndlistar. Höfundur leiðir að því rök að þessar nálganir hafi
ekki, eins og oft er talið, viðhaldið hughyggjunni sem fyrstu abstraktlistamennirnir
byggðu á, heldur leitast við að brúa bilið milli listaverksins og skynjunar áhorfand-
ans, hliðstætt því hvernig Merleau-Ponty lýsir sambandi skynvitundarinnar og ver-
aldarinnar. Þegar þessari greiningu er líka beitt á samband listamanns og listaverks
opnast leið að nýjum skilningi á listrænni sköpun.
Lykilorð: Merleu-Ponty og líkömnuð vitund, athafnamálverk, fígúra og grunnur,
skynjun, hold heimsins.
A B S T R A C T
Spinal sweep
Maurice Merleau-Ponty’s philosophy of perception and the embodied subject can
be used to further our understanding of key developments in twentieth century
art. The paper focuses on the work of Willem de Kooning and the parallel he
drew between painting and flesh, but also takes in the advent of minimalism in the
1960s and the development of post-painterly art. The author argues that these later
approaches, far from perpetuating the idealism of early abstract art, in fact seek to
shrink the perceptual distance between viewer and artwork, much as Merlau-Ponty
explains the relationship of the subject and its world. When also applied to the
relationship of the artist and his work, this analysis can open up a understanding
artistic practice.
Keywords: Merleau-Ponty and the embodied subject, Action painting, figure and
ground, perception, the flesh of the world