Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 79

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 79
79 Karlmennska er hér beintengd við það að ná valdi á tilfinningum eða láta tilfinningar ekki bera sig ofurliði. Tilfinningaleg orðræða í textanum er því mörkuð af ákveðinni bókmenntahefð (sem endurspeglar að sama skapi samfélagsvenjur) varðandi kynbundna hegðun og tengsl tilfinninga við kyn, stöðu og karlmennsku.36 Það má því segja sem svo að tilfinningar í bókmenntum séu athafnir sem verða til í gegnum málið (textann). Tilfinningar sem eru framsettar í texta eiga sér engan innri taugafræðilegan veruleika, heldur eru þær settar á svið (ef svo má að orði komast) í gegnum orðræðu textans. Til þess að slíkar til- finningar hafi merkingu þarf hins vegar að tengja þær við bæði líffræðilegt og menningarlegt samhengi, þ.e. heim og líkama lesandans. Þær tilfinn- ingar sem eru sviðsettar innan textans verða að raunfyrirbærum í huga lesandans í gegnum hans eigið tilfinningalíf og taugafræðileg viðbrögð. Lesandinn upplifir augljóslega ekki sjálfur allt það tilfinningaróf sem fram kemur í textanum.37 Tilfinningarnar verða hins vegar merkingarbærar sem tákn sem lesandinn túlkar og umbreytir í merkingu í gegnum tengsl við minningabrot eigin tilfinninga, af reynslu af viðbrögðum annarra og, ekki síst, í lýsingu á tilfinningum og hegðunarferli í öðrum bókmenntum (og 36 Sjá einnig umfjöllun Aldísar Guðmundsdóttur um Íslendingasögur út frá kenn- ingum darwins í „darwin og Íslendingasögurnar“, Orðhagi. Afmæliskveðja til Jóns Aðalsteins Jónssonar 12. október 2000, ritstj. Guðrún Kvaran, Gunnlaugur Ingólfsson og Jón G. Friðjónsson, Reykjavík: Orðabók Háskóla Íslands, 2000, bls. 14–18. Aldís hefur einnig ritað meistararitgerð um tilfinningar í Íslendingasögum þar sem hún tekur meðal annars fyrir Njáls sögu út frá kenningum darwins um tilfinningar og svipbrigði: „„Því ertu þá svo fölur?“: Um tilfinningar í nokkrum Íslendingasögum“, 1999, sjá sérstaklega bls. 97–132. 37 Fræðimenn eru ekki sammála um eðli og taugalíffræðilegan grunn þeirra tilfinn- inga sem lesandi upplifir við lestur. Jenefer Robinson telur til að mynda að þær tilfinningar sem lesandi upplifir séu rauntilfinningar sem feli í sér viðbrögð lesand- ans við sögupersónum og tilfinningum þeirra. Slík samkennd við sögupersónur í bókmenntum endurspegli tilfinningaleg viðbrögð við raunverulegum persónum (Jenefer Robinson, Deeper than Reason: Emotion and its Role in Literature, Music, and Art, Oxford: Clarendon Press, 2005, bls. 105). Beryl Gaut setur fram svipaðar hugmyndir um tilfinningaviðbrögð lesanda við bókmenntatextum í verki sínu, Art, Emotion and Ethics, Oxford: Oxford University Press, 2007. Alex Houen er hins vegar þeirrar skoðunar að bókmenntatextar setji fram ímyndaðan veruleika sem kallist á við raunveruleikann (Alex Houen, „Introduction: Affecting Words“, Textual Practice 2/2011, bls. 215–232). Hér er einungis átt við að þær tilfinningar sem settar eru fram í texta eiga sér ekki allar stað sem slíkar í huga lesanda, þó les- andinn geti vissulega verið tilfinningalega tengdur textanum eða sýnt atburðum og persónum hluttekningu (og færa má rök fyrir því að slík tilfinningatengsl séu vissulega grundvallaratriði og forsenda fyrir skilningi á bókmenntaverkum). HUGRÆN FRÆðI, TILFINNINGAR OG MIðALdIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.