Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 173

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 173
173 Hvaða líkingu sem þið veljið vona ég að það sé skýrt að mímesis er ekki eftirlíking. Ef þið endurlesið bók Aristótelesar, Um Skáldskaparlistina, með metafóruna um drauminn eða hermun í huga og laðið hana fram í hvert skipti sem orðið er þýtt sem „afrit“, „birtingarmynd“ eða annað í þeim dúr, sjáið þið að hugmynd af því tagi sem ég hef kynnt, fer nær því sem Aristóteles átti við. Hver er kjarni harmleiksins? spyr hann. Það er flétt- an (e. plot), heildarbyggingin sem leggur til mímesis athafnar eða pers- óna, einkum í krafti athafna þeirra. Ef einhver efnisþáttanna er færður eða annar settur í hans stað, gengur leikritið í heild sinni ekki upp. Í framtíðinni munu hugræn skáldskaparfræði kannski fara að dæmi hugrænna fræða. Á sjöunda áratug síðustu aldar voru einhverjar helstu fram farirnar innan þeirra síðarnefndu að menn tóku að fást við sálfræðileg efni og þá ekki aðeins með tilraunir sem verkfæri, eða já/nei spurningar um ákveðin atriði í mannlegri hegðun. Hugfræðingar áttuðu sig á því að það gæti reynst skordýri erfitt að skríða yfir dagblað og segja já eða nei eftir því hvort stakir dílar væru dökkir eða ljósir, hvað þá – þrátt fyrir afbragðsminni og ratvísi – að lesa dagblaðið. Maðurinn þarf í ofanálag einhvers konar samfléttun, eitthvað sem raðar ýmsum örlitlum skilningi í samstæður, svo að víxlverkun allra hlutanna geti komið í ljós. Og það er einmitt tölvuhermunin. Í huga okkar sem leggjum stund á hugræn skáld- skaparfræði verður hliðstæðan ef til vill sú hugmynd að tengsl textans við umheiminn séu í raun nokkurs konar draumur eða hermun sem lesandinn smíðar úr partasafninu sem höfundurinn lætur í té. Tilfinningar, rösur og hið einstaklingsbundna Annar vegur, sem er um þessar mundir lagður út frá kenningum hugrænna skáldskaparfræða, tengist hinu einstaklingsbundna og einkum og sér í lagi tilfinningum. Hugfræðingar litu fram hjá tilfinningum í árdaga fræðanna en þar hefur orðið breyting á. Tilfinningar eru orðnar áhugaverðasta við- fangsefni samtímans á sviði sálfræði, hugrænna fræða og taugavísinda. Svipaða sögu er að segja um hugræn skáldskaparfræði, þar var tilfinning- um lítt sinnt en það er nú liðin tíð. Ef við tökum skilgreiningu Bruners á frásögn sem hinu sértæka hugsanaferli tengdu gerendum (e. agents) með fyrirætlanir sem verða fyrir mótlæti, getum við og ættum að taka með í reikninginn að í bókmenntum, rétt eins og í lífinu sjálfu, vekur slíkt Að SKRIFAOGLESA
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.