Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 164

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Blaðsíða 164
164 1972. Ég keypti hana í bókabúð hér í Reykjavík. Á þessum árum var ég nem- andi í BA-námi í íslensku við Háskóla Íslands en hafði haft spurnir af því að fræðigrein sem gekk undir heitinu „cognitive psychology“ dró um þessar mundir að sér athygli fræðimanna í ólíkum greinum úti í hinum stóra heimi. Ég man enn hversu heillandi mér þótti bók Oatleys sem fjallar einmitt um þessa nýju strauma sem byggðust á rannsóknum í taugavísindum, tilraunasál- fræði, gervigreind og málvísindum, því sem nú gengur almennt undir heitinu hugfræði eða „cognitive science“. Ég velti á þessum árum fyrir mér að færa mig úr málfræði í þessa nýju grein sálfræðinnar en vissi ekki hvar mundi fýsilegt að leggja stund á slík fræði. En á bakkápu bókar Oatleys var þess getið að hann starfaði við Háskólann í Sussex. Því varð það úr að ég setti mig í samband við deildarforsetann í Sussex, prófessor Stuart Sutherland, og lauk síðan meistara- og doktorsprófi í tilraunasálfræði þar. Bók Oatleys hafði þannig mikil áhrif á háskólanám mitt og því ekki að undra að ég haldi enn mikið upp á hana, 40 árum eftir eftir að hún kom út! Jörgen L. Pind Að „skrifaoglesa“ er ekki viðurkennt orð.2 En það ætti að vera það. Við höfum tilhneigingu til að greina að hlutana tvo sem bera það uppi, og hugsa um þá hvorn í sínu lagi. Hrein og bein skrif eru auðvitað til í dæm- inu. Við getum skrifað tölvupóst án þess að huga að setningabyggingu eða stafsetningu, þrýst á hnapp og sent póstinn sína leið út á ljósvakann. Hreinn og beinn lestur er líka til: Við getum gleypt í okkur, ef það er rétta líkingin, upplýsingar í blaðagrein án þess að hugsa um nokkuð annað en það sem greinarhöfundurinn vildi koma á framfæri. En það er mun algengara að við skrifumoglesum. Ég les þessa grein um leið og ég skrifa hana og á eftir að lesa hana aftur, endurskrifa og endurlesa. Jafnvel í fyrsta uppkasti er ég búinn að gera fjórar eða fimm breytingar á setningunni hér á undan en aðeins tvær (hingað til) á þessari. Ef ég les einhvern texta, segj- um til dæmis bókina Cognitive Poetics eftir Peter Stockwell, les ég útgáfu sem reiðir sig á þátttöku lesandans.3 Textinn er ekki fullvalda heild. Það er að segja, hann stendur ekki einn og óstuddur heldur deila höfundur og lesandi ábyrgðinni. Þess vegna talar Stockwell um framandræði (e. hetero- nomy) í hugrænum skáldskaparfræðum. Þegar ég les texta Stockwells eða 2 Í þýðingunni verður „writingandreading“ ýmist túlkað eins og hér eða sem ,skrif- oglestur‘. 3 Í grein Oatleys er iðulega vísað til bókarinnar sem hún birtist í, Cognitive Poetics in Practice, og annarra greina í sömu bók. Hér eru þessar greinar tíundaðar neðanmáls með fullri heimildatilvísun. KEith oatlEy
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.