Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Síða 28
28 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007 Helgarblað DV Arna Sigríður Albertsdóttir Arna lamaðist eftir að hafa dottið á skíðum fyrir ári. Arna fer til sjúkraþjálfara á hverjum degi sem hjálpar henni að takast á við breyttar aðstæður. Arna Sigríður Albertsdóttir er á öðru ári í Menntaskólanum á Isafirði. Fyrir tæpu ári slas- aðist hún á skíðum og er nú lömuð fyrir neðan mitti. Arna Sigríður viðurkennir að stundum þyrmi yfir hana en allajafna reynir hún að vera jákvæð og sinnir áhugamálum sínum og námi af miklum krafti. Berglind Hásler fór til ísafjarðar og hitti Örnu Sigríði og fjölskyldu hennar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.