Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Page 56
56 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007
HelgarblaO PV
ÉTÓNLIST
Tónlistarakademía DV segir
Hlustaðu á þessa!
Chainlike Burden - I Adapt
Það kólnar í kvöld - Rökkurró
Alive 2007 - Daft Punk
Magic - Bruce springsteen
Reistu þig við, sólin er komin á loft - For a Minor Reflection
IAdaptáGrand
Rokk
islenska rokksveitin I Adapt fagnar
útgáfu plötu sinnarChainlike Burden
með tónleikum á Grand Rokk annað
kvöld, laugardag. Á tónleikunum koma
einnig fram hljómsveitirnar Moment-
um og Retron og er aðgangseyrir
einungisfimm hundruð krónur.
Tónleikarnir hefjast klukkan tíu og fer
miðasala fram við innganginn. I Adapt
hefur viðast hvar fengið góða dóma
fyrir frammistöðu sfna á tónleikum, auk
þess sem Chainlike Burden hefur
fengið einróma lof gagnrýnenda.
Haldaflelri
ténleika
Led Zeppelin kemurtil með að halda í
tónleikaferöalag árið 2008. Þetta
staðfesti lan Astbury, söngvari The Cult,
á tónleikum sveitarinnar á dögunum. I
loktónleikanna sagði hann við
áhorfendur: „Við komum aftur á næsta
ári af því að við erum að fara að hita
upp fyrir hljómsveit þar sem fyrra
nafnið byrjar á L og það seinna á Z." Þá
voru áhorfendur fljótir að hrópa Led
Zeppelin og kinkaði Astbury kolli til
áhorfenda og lyfti handleggnum upp (
loft. Enn hafa ekki komið neinar nánari
fregnir af túrnum frá Zeppelin-
mönnum.
Elektrékvöld
Það verður haldið sérstakt Elektrókvöld
á skemmtistaðnum 7 913 við
Klapparstfg í kvöld, föstudag. Fjögur
tónlistaratriði eru á stefnuskránni þetta
kvöldið og þau ekki af verri endanum.
En það eru hljómsveitin Sometime,
eistneski raftónlistarmaðurinn Kaido
Kirikmae, fslenski raftónlistarmaðurinn
Yagya og einn virkasti rafplötusnúður
landsins DJ Exos, sem ætla að skemmta
dansþyrstum (slendingum í kvöld.
Húsið verður opnað klukkan 23.00 og
stendur partfið yfir fram á rauða nótt.
Tónlistarhátíöin Nokia on Ice fer fram á Organ og Gauknum í kvöld, föstudagskvöld. Það
eru sex sjóðheitar hljómsveitir sem ætla að skemmta landanum fram undir morgun.
Bloodgroup Spilar á
Organ ásamt Ultramega-
technobandinu Stefáni, DJ
Ghozt og DJ Cuellar.
Guðmundur Óskar Guð-
mundsson Kemur fram ásamt
félögum sfnum f hljómsveitinni
Hjaltalín á Gauknum í kvöld.
Motion Boys Spilará
Gauknum í kvöld.
Tónlistarhátíðin Nokia on Ice fer fram í kvöld,
föstudagskvöld, á Organ og Gauki á Stöng. Það eru
hljómsveitirnar Sprengjuhöllin, Motion Boys, Ul-
tramegatechnobandið Stefán, Bloodgroup, Hjalta-
lín og Dikta auk DJ Matta, DJ Ghozt og DJ Cuellar
sem halda uppi stuðinu en það er auglýsingastofan
Pipar sem stendur fyrir hátíðinni.
„Fyrr um kvöldið ædar Nokia að halda sérstakt
partí þar sem lcynntir verða nýir farsímar og við
áltváðum bara að slá þessu saman í eina tónlistar-
hátíð. Það er elcki alltaf sem manni gefst tækifæri á
að fjármagna svona viðburð þannig að það er alveg
frábært þegar fyrirtæki eru til í það," segir Valgeir
Magnússon, framkvæmdastjóri auglýsingastof-
unnar Pipars.
„Á Gaulcnum verða Sprengjuhöliin, Motion
Boys, Hjaltalín og Dilcta ásamt DJ Matta. Á Organ
verða Bloodgroup, Ultramegatechnobandið Stefán
og DJ Ghozt og DJ CueUar. Miðasala fer ffarn á midi.
is en þar kaupir maður miða sem kostar bara tvö
þúsund kall og maður fær þá armband sem gUdir
á báða staðina svo maður geti rölt á milli eftir því
hvað mann langar mest að sjá og hátíðin verður al-
veg fram eftir nóttu. Húsið verður opnað fyrir al-
menningi klukkan tíu og þetta verður bara tónlist-
amóttin mikla," segir Valgeir.
Ný plata í byrjun desember
Hljómsveitín Hjaltalín er, eins og áður kom fram,
ein af þeim hljómsveitum sem ætia að skemmta okk-
ur í kvöld en sveitin mun bráðlega senda frá sér sína
fyrstu breiðskífu. „Platan heitir Sleep Drunk Seasons
og kemur til landsins 29. nóvember og þá bara brun-
um við á KetiavíkurvöU og náum í hana og keyrum
hana svo í búðfr í kjölfarið. Útgáfudagurinn er sem
sagt fjórði desember," segir Guðmundur Óskar Guð-
mundsson, söngvari sveitarinnar.
„Við erum á mála hjá útgáfufyrirtækinu Kimi Rec-
ords sem er glænýtt fyrfrtæki í eigu Akureyringsins
Baldvins Esra. Platan kemur til með að innihalda eU-
efu lög. Fjögur af þeim eru inni á myspace-síðunni
okkar og svo eru sjö lög tíl viðbótar á henni.“
Útgáfutónleikar eftir áramót
Guðmundur segir sveitina þó ekld ætía að af-
hjúpa öll nýju lögin í kvöld. „Við höfum nú ekki
tíma til þess að spUa alla plötuna en við munum
spila einhver fimm eða sex lög af henni og svo
verður hún bara flutt í heUd sinni á útgáfutónleik-
unum sem að öUum líkindum verða eftír áramót,"
segir hann.
7. desember kemur Hjaltalín til með að hita
upp fyrir hljómsveitina Aiaon/FamUy á Organ en
Guðmundur býst við að útgáfútónleikar sveitar-
innar fari þó elcki ffarn fyrr en eftír áramótín.
„Það er svo mikið af aUs konar og aUavegana
tónleUcum núna fyrir jólin hjá aUavega Frostrós-
um og Björgvinum Halldórssonum svo við skul-
um bara leyfa þeim að njóta sín í desembermán-
uði. Ég held að það sé skemmtílegra að halda
útgáfutónleUcana okkar bara eftír áramót enda
kemur platan út svo seint á árinu."
Að sögn Guðmundar er enn ekki mikið kom-
ið á hreint varðandi spilamennsku erlendis. „Það
er ekkert byrjað að pæla í tónleikum erlendis fyrir
utan tvenna tónleika í Evrópu eftír áramót en svo
verður allt annað bara að koma í ljós síðar" segfr
Guðmundur að lokum.
Vert er að benda á myspace síðuna hjá
Hjaltalín þar sem hægt er að hlusta á nokkur lög
frá sveitinni. Slóðin er myspace.com/hjaltalin-
band. krista@dv.is
Tónlistartí maritið Rolling Stone birti á dögunum skemmtilegan lista yfir tuttugu og fimm
tónlistarmenn sem það taldi að hefðu staðið sig vel á livíta tjaldinu. Hér birtum við fimm efstu sætin
BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR
KVIKMYNDIN DRAWING RESTRAINT
ÁRIÐ2005.
DAVID BOWIE SEM GOBLING KING
KVIKMYNDIN LABYRINTH FRÁ 1986.
KRIS KRISTOFFERSON
KVIKMYNDIN A STAR IS BORN ÁRIÐ