Dagblaðið Vísir - DV - 25.11.2007, Side 62
62 FÖSTUDAGUR 23. NÓVEMBER 2007
Síðast en ekki sfst DV
VIKUNNAR
Vaitýr Sigurðston fráfarandi
fangelsismálastjóri og nýskipaður
rikissaksóknari færfjórar stjörnur.
Valtýr hefur unnið gífurlega gott
starf í málefnum fanga á (slandi,
þrátt fyrir takmörkuð fjárframlög til
málaflokksins. Margir mjög hæfir
umsækjendur voru um stöðuna og
sýndi Valtýr hvað í hann er spunnið
með þv( að hljóta náð fyrir augum
ráðherra.
Þórður Bjömsson kaupmaður í
Sunnubúðinni í Reykjavík fær þrjár
stjörnur fyrir að sýna hetjulega
mótspyrnu gegn vopnuðum
ræningjum sem réðust inn í
verslunina I vikunni. Þórður gafst ekki
upp fyrr en hann mætti öxinni. Þar á
ofan bauðst hann til að hitta einn
ræningjanna og leiðbeina honum til
betri vegar.
Þórður lét
atvikið ekki
slá sig út af
laginu og var
mætturtil
Atli Gíslason alþingismaður vinstri
grænna og hæstaréttarlögmaðurfær
tvær stjörnur fyrir að vera óþreytandi
í stjórnarandstöðu þegar kemur að
sölu ríkiseigna á gamla varnarliðs-
svæðinu á Miðnesheiði. Barátta hans
hefur ekki farið
fram hjá nokkrum
manni þar sem
hann hefur
gagnrýnt söluna
harðlega og sagt
hana lögleysu. Atli
Gíslason er andlit
stjórnarandstöð-
unnar þessa
vikuna.
Landslið Islands I knattspyrnu fær
eina stjörnu fýrir að sýna framfarir á
knattspyrnuvellinm. Þrjú - núll tap
gegn Dönum er miklu betra þrjú -
núll tap gegn Liechtenstein. Fleiri en
tveir leikmenn áttu ágætan leik inni á
vellinum og það er greinilegt
batamerki frá niðurlægingartímabili
síðustu
mánaða.
Þjálfari og
fyrirliði eru
jákvæðir og
við skulum
vera það
með þeim.
ÆTLAÐIALDREIAÐ TAKA
ÞÁTTÍSVONA KEPPNI
Ágúst Örn
Guðmundsson,
herra Norðurland fór með
sigur úr býtum í keppninni um
herra ísland sem haldin var á
Broadway ívikunni.
Hver er maðurinn?
„Ágúst örn Guðmundsson."
Hvaö gerir þú?
„Ég er í menntaskólanum á Akur-
eyri þar sem ég mun klára stúdent-
inn í vor."
Hver eru þín áhugamál?
„Ætli það sé ekki bara þetta venju-
lega hjá 19 ára strák. Hreyfmg, úti-
vist, fjölskyldan, kærastan, tónlist,
snjóbretti og mótorkross."
Stundar þú einhverjar Iþróttir?
„Ég hef æft bæði skíði og fótbolta
en núna æfi ég bara sjálfur, ég er bara
duglegur að fara í ræktina."
Hefurðu búið erlendis?
„Nei, það hef ég ekki gert, það er
svo gott að vera heima á íslandi."
Uppáhaldsstaður?
„Staðurinn sem ég kem frá, Kópa-
sker."
Besti matur?
„Það er klárlega jólamaturinn,
svínabógur og allt sem honum til-
heyrir á aðfangadagskvöld, hangi-
kjöt og bara allur þessi góði hátíðar-
matur."
Uppáhaldshljómsveitin þln?
„Ég get nú ekki sagt að ég eigi mér
uppáhaldshljómsveit, éghlusta aðal-
lega á það sem er vinsælast hverja
stundina."
Eftirminnilegasta prakkarastrik
sem þú hefur gert?
„Þegar ég var fjögurra ára náði ég
að starta bíl foreldra minna og gerði
mér lítið fyrir og keyrði aftan á bílinn
hjá ömmu og afa."
Hvað kom til að þú ákvaðst að
taka þátt I Herra ísland?
„Það var hann Sigurður Gests, á
Akureyri sem sér um keppnina fyrir
norðan sem fékk mig til að taka þátt
í herra Norðurland sem ég svo vann.
Úr því þannig var komið þýddi nú
lítið að sitja heima og missa af þess-
ari keppni. Ég hefði aldrei tekið þátt
nema af mér var nokkurn veginn ýtt
út í þetta. Ég lýsti því meira að segja
keppninni? spenntir yfir þessu, bekkurinn minn
„Það kom eiginlega bara á óvart fýrirnorðanogvinir, eða eitthvað um
hvað þetta var ofboðslega skemmti- sextíu manns komu saman á KEA-
legt, það var rosalega góður andi á hótelinu og horfðu á strákinn."
meðal strákanna og þetta var bara í
alla staði geggjað." Hvaö er fram undan sem herra
fsland?
Áttir þú von á sigrinum? „Það er einmitt það sem ég er að
„Nei, ég get nú ekki sagt það þó fara að fá á hreint á næstunni. Það
svo að fjölskyldan þykist hafa vitað verður spennandi að fá að heyra
þetta allan tímann, það er nú varla hvað er fram undan."
mikið að marka það þar sem þau eru
svolítið hlutdræg." Hver er þín fyrirmynd?
„Það mun vera hann pabbi."
Hvað fannst vinum þínum um
þátttöku þína I keppninni? Hver er draumurinn?
„Það voru nú bara allir mjög „Að það gangi vel í lífinu."
SAXDKORX
■ Dögg Pálsdóttir, varaþingmað-
ur Sjálfstæðisflokksins, segir á
bloggsíðu sinni að orðin ráðherra
og sendiherra særi ekki málkennd
sína. Eins og greint hefur verið frá
vill Stein-
unnValdís
Óskarsdóttir,
þingmaður
(eða -kona)
Samiylking-
arinnar, hins
vegar að þess-
umorðum
verðibreytt
í lögunum sökum misræmisins
sem því fylgir að kona sé kölluð
„herra". „Ég held að kröftum okkar
í jafnréttisbaráttunni sé mun betur
varið í að einbeita okkur að ein-
hverju þarfara en þessu, t.d. því að
jafna hlutfall kynjanna alls staðar
þar sem misvægi er í slíkum hlut-
föllum, auka umræðuna um jafn-
réttismál, t.d. jafna stöðu foreldra
gagnvart bömum sínum. Svo ekki
sé minnst á óútskýrðan launamun
kynjanna," segir Dögg.
■ Sprengjuhöllinnihefurvíðaver-
ið hrósað fyrir skemmtilega texta í
lögum sínum. Hljómsveitin er tal-
in vekja upp stemmingu fýrri tíma,
með beittum og sniðugum textum,
sem samdir em á íslensku, ekki
ensku eins og
u'ðkast hefur
undanfarið.
Textarpilt-
annahafa
greinilega
víða vakið
athygli, því
helstí texta-
höfundur
sveitarinnar Bergur Ebbi Bene-
diktsson var fenginn til þess að
semja texta ofan í þær Hara-syst-
ur sem gefa út geisladiskinn Bara
Hara fýrir jól. Bergur samdi texta
við lagið Það er dýrt að vera til og
verður gaman að sjá hvemig þeim
Rakeli og Hildi tekst til.
■ DV greindi frá því í vikunni að
Bille August hefði verið á landinu
til þess að skoða bæði íslenska
leikara og íslenskt landslag. Senn
mun Bille ráðast í að taka upp
kvikmyndina Slóð fiðrildanna,
sem fengið hefur enska heitíð A
Joumey Homp. Myndin er byggð
á bók Olafs Jóhanns Ólafssonar
en staðið hefilr til að kvikmynda
bóldna frá árinu 2005. Upphaf-
lega var
það norska
kvikmynda-
gerðarkonan
LivUllman
sem skrif-
aði handrit
myndarinnar.
Verður það
handrit ekki
notað, heldur mun Ólafur Jóhann
sjálfur sjá um handritaskrifin.
dori@dv.is
A MORGUN
Rússsbanareið hitastigsins
tftii örlitinn stans í vindhringekjunni, sem
svifrykið í höfuðborginni nýtti sér til þess að
slá yfir heilsuverndarmörkin, er rússibanan-
um ýtt af stað á nýjan leik. Hlýtt um land allt
a föstudag með rigningu, á laugardag kólnar
luatt i kjölfar djúprar lægðar sem fer yfir
landið. Reikna má með ofanhríð og nokkuð
hvössu um tíma norðan-og norðaustan-
lands. Um kvöldið kólnar og frostið getur
hæglega farið niður í 10 stig inn til landins
um nóttina. Á sunnudag ryðst síðan lilýtt
loft ui suðri. Hlýnarafturmeð rigningu
sunnan til, en norðanlands verður veður
siaplegtframeftirdegi.
Eftii helgina heldur
h-ingferðrússibanans I'KtÍ
: i afi.im. fyrst með a
l'.v.issrisunnanattog
HINN DAGINN