Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Side 4

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Side 4
4 FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 Fréttir DV SWDKORX ■ Gríðarlegs titrings gætir meðal fótboltamanna þessa dagana. Séð og heyrt hefur hringt grimmt í menn til að spyrja um sambönd þeirra við fótboltakon- ur. Flestir hafa tekið þessu með jafnaðargeði en aðrir neita að svara. Vegna þess að í flestum liðum varðar það peningasekt að koma fram í Séð og heyrt. Fylkis- menn og Valsmenn eru með hart sektakerfi en í þeim liðum leynast nokkur boltapör. ■ Landinn tók misjafiilega drápi ísbjamarins sem vafraði um í Skagafirði í vikunni. Hófu nátt- úruvemdarsinnar upp raust sína gegn drápinu og komu með lausnir. Magnús Þór Hafsteinsson ' vildi meira að segja láta Þómnni Sveinbjam- ardóttur umhverfis- ráðerra segja af sér. Það var þó einn hlustandi útvarpsþáttarins á Bylgjunni Reykjavík síðdegis sem stal sen- unni í öllum látunum. Hann vildi setja dýrið í húsdýragarðinn, við hliðina á selunum. ■ Henrý Birgir Gunnarsson reyndi af miklum móð að fá Bjama Felixson sem lýsanda á Evrópumótið í fótbolta. Rúm- lega þúsund manns skráðu sig á bloggsíðu Henrýs því til stuðn- ings. Henrý afhenti í kjölfarið Hrafnkatli Kristjánssyni þennan lista og tóku RÚV- mennvelíað láta Bjarna lýsa leikjum. EM hefst á morgun og í auglýs- ingum fyrir mótið er nafii Bjama hvergi og hann er ekki heldur á myndum þessu tengdum. ■ Athygli vakti að Fréttablað- ið eyddi heilli síðu í rall í blaði fimmtudagsins. Þar fór blaða- maðurinn Hjalti Þór Hreinsson í rallrúnt og fannst skemmti- legt. Hjalti sá einnig ástæðu til að vera á öllum myndunum sem birtust með grein- inni. Fót- boltamenn í Lands- bankadeildinni hafa hins vegar lengi kvartað undan því litía plássi sem hver leikur fær hjá blaðinu. Nokkrar h'nur um hvem leik og svo einkunnargjöfin. ■ Tökum á Dagvaktinni er nú lok- ið og er mál manna að þær hafi tekist ljómandi vel. Leikstjórinn Ragnar Bragason er þegar byrjað- ur að klippa þættina saman en fyrsti þáttur fer ekki í loftið fýrr en í september. Ævintýri Georgs Bjamfreðarsonar og félaga á bensínstöðinni halda áfram í þáttaröðinni en eitthvað er um að nýjar persónur séu kynntar tilleiks. BENEDIKT BÓAS HINRIKSSON bladamadur skrifar: benni@dv.is „Við vorum löngu búnir að kaupa þáttinn. Flestallir sjónvarpsþætt- ir eru keyptir í pökkum þannig að þú færð til dæmis pakka sem inni- heldur 12 þáttaraðir. Ein til tvær þáttaraðir eru sterkar, fjórar miðl- ungs og svo framvegis," segir Pálmi Guðmundsson, sjónvarpsstjóri Stöðvar 2, um þáttinn Traveler. Stöð 2 hóf sýningar á Travel- er á þriðjudaginn. Fyrsti þáttur- inn lofaði góðu og byggði upp mikla spennu. Alls verða þættirn- ir átta talsins en stoppa svo óvænt. Ekki var gerður m'undi þátturinn í Bandaríkjunum og endar þátta- röðin í lausu lofti. Ekki hjálpaði verkfallið Þátturinn gengur út á að Drexl- er-safnið í New York er sprengt og eru þeir Jay Burchell og Tyler Fog „Þetta erþannig að allar sjónvarpsstöðv- ar í heiminum fá þætti sem enda í lausu lofti." grunaðir um verknaðinn. Það er hins vegar vinur þeirra, Wiil Trav- eler, sem hefur kennt þeim um verknaðinn og svo virðist sem jörð- in hafi gleypt Will eftir sprenging- una. Jay og Tyler þurfa að flýja með lögregluna á hælunum enda gmn- aðir hryðjuverkamenn. Ekld eru allir sáttir við að Stöð 2 hafi tekið Traveler til sýning- ar. Miklu var eytt í auglýsingar og spennan byggð upp meðal áhorf- enda hér á landi. En allt á þetta rökréttar skýringar, að sögn Pálma. „Þetta er þannig að allar sjón- varpsstöðvar í heiminum fá þætti sem enda í lausu lofti og fara jafn- vel ekki í áffamhaldandi sýningar. i , v. Boltabull og beturvitar SKÁLDID 8KRIFAR KRISTJAN HREINSSON SKÁLDSKRIFAR. Hvað eiga þau sameiginlegt hvíta- björninn sem drepinn var um daginn og hin alræmda frjáls- hyggja? Þar eð þessi spurning svarar sér sjáif, ætla ég ekki frekar að fjalla um hana. Þess í stað ætla ég að færa ykkur nýyrði og ný tíðindi úr heimi íþróttanna. Það er nefnilega svo, kæru lesendur, að tími beturvitanna er enn og aftur að renna upp, því nú er komið að EM í fótbolta. Að þessu sinni er leikið í Sviss og Austurríki og júní er rétti tíminn. Reyndar verður laugardagsins 7. júní 2008 einungis minnst fyrir það að hann er fyrsti dagur þessarar stórkostlegu keppni. Það er á svona tíma sem beturvitar allra þjóða sameinast í boltabulli. Menn koma hver úr sínum skápnum og rata meira að segja margir hverjir í sjónvarpssal þar sem „Þad er á svona túna seni beturvitar allra þjóóa saineinast í boltabulli." þeir eru sagðir sérfræðingar í því að skil- greina tilviljanir. Skilningur beturvitanna á fótbolta er slíkur að þeir verða að kalla til liðs við sig jafnt trukkalessur sem togara- jaxla. Og allt á þetta fólk það sameiginlegt að það þykist vita meira um fótbolta en fólk flest. Reyndar fær maður svo margbrotn- ar lýsingar beturvitanna á tilþrifum leik- mannanna að það er engu Ifkara en þeir sem í sjónvarpssal mæta hafi meira vit á boltanum en Ieikmennirnir sjálfir. Þarna koma saman menn og konur sem segja „héddna" og „þaddna" í öðru hverju orði og svo heyrum við þetta fólk tala um að allt sé engin spurning og að allir séu frábærir leikmenn. Menn japla á sömu lýsingarorð- unum og forði sagnorðanna er nánast eng- inn. Já, og svo heyrum við lýsingar leikja, þar sem beturvitar beturvitanna tala um að berjast á banaspjótum, að berja í bakka- fullan lækinn og að berja menn ofurliði, auk þess sem rætt er um að hissa upp um sig og pissa á skóinn sinn. Bullið gengur svo langt að engu er líkara að málvöndun sé að engu höfð þegar málhaltir og orðbiindir bullukollar brölta í hugsunarleysi yfir leik- völl sýndarmennskunnar. Og á meðan þeir sem vitið þykjast hafa fá að tröllríða fjölmiðlum er næsta víst að mógúli mælskunnar í íslenskum íþrótta- bransa situr í stúku við KR-völlinn og fer á kostum. Okkar þjóö afyndifull þarf íþróttum. að sinna, hún lifirJyrir boltabull sem beturvitar kynna. Stöö 2 hóf sýningar á bandarísku spennuþáttaröðinni Traveler á þriðjudag. Þættirnir eru í anda 24 og hefur stöðin auglýst þá um þó nokkurt skeið. Það er þó galli á gjöf Njarðar. Þættirnir voru teknir af dagskrá í Bandaríkjunum eftir átta þætti vegna lítils áhorfs og endar spennan i lausu lofti. Áflótta Jay og Carlton eru grunaðir um hryðjuverk og eru með lögregluna á hælunum. Jay, Carlton og Will Söguhetjurnar (Traveler Leikhópurinn Hérsjástallir aðalleikarar þáttaraðarinnarTraveler. sem gerðist hins vegar með Travel- er er að þetta verkfall handritshöf- unda setti strik í reikninginn." 24 snýr aftur í vetur Pálmi segir þó að handritshöf- undaverkfallið komi til með að heyra sögunni til eftir sumarið. Þá snýr aftur ein vinsælasta spennu- þáttaröð Stöðvar 2, 24, þar sem Kiefer Sutherland fer á kostum í hlutverki Jacks Bauer. „Þeir þætt- ir ganga í endurnýjun lífdaga. Við fáum tveggja tíma sérþátt áður en þáttaröðin byrjar, þannig að það er fullt af ljósum punktum í þessu." Svona fer því miður fyrir mörgum þáttum, mjög góðum þáttum. Pris- on Break ldáraði sig að hálfu leyti í vetur, Traveler fer sömu leið og það sama gerðist með Dirty Sexy Mon- ey sem RÚV hætti að sýna í síðustu viku. Dæmin eru endalaus. Það

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.