Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Blaðsíða 47
DV Helgarblað FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 45 ■ Heill iðnaður hefur sprottið upp í kringum þá sem leita fjársjóða á hafsbotni. Nefna má hið kunna fyrirtæki Odyssey Marine Exploration sem tekið hefur nýjustu tækni í þjónustu sína í leitinni að skipsflökum á alþjóðlegu hafsvæði. Tvö dæmi um vel lukkuð verkefni: 2003 fannst hjólaskipið Republic sem sökk 1865. Að minnsta kosti 51.000 myntum hef- ur verið bjargað, að verðmæti 5 milljarðar fsl. króna. 2001 fannst enska herskipið HMS Sussex sem fórst í stormi árið 1694, hlaðið mynt sem að nú- tímaverðlagi kostar tugmilljarða króna. Sjá enn fremur: shipwreck.net IjMi'iþé Þegarliallaðerumskipsflök er erfitt að ganga fram hjá því allra frægasta:Titanic. Þetta 269 metra langa farþegaskip var stolt skipafé- lagsins White StarLines. 10. apríl 1912 fór það frá Southampton á Englandi í jómfrúrferð sína til New York. Skipið vartaliðsérlegaöruggt þarsem í skrokknum væru 15 vatnsþétt rými og þráttfyrirviðvaranirum borgarís á siglingaleiðinni var siglt á fullri ferð, nærri 20 hnútum (38 km/klst.). Klukkan 23.40 14. apríl sá varðmaður dimman skugga fram undan. Skipun vargefin umfullaferðafturábakog reyntaðsveigjatil hliðaren það varof seint. Stjórnborðs- hlið Titanic rakst affullumkraftiá ísjakannogsjórtók aðflæðainn.íbyrjun seig skipiðfremur hægt í sjó en um tvöleytið um nóttina varðljóstaðskipið var að sökkva. Klukkan 20.20 15. apríl lyftist skuturinn upp úr sjónum og skipiðstakkstákaf. Alls fórust 1.522 en 705 komust af. Björgunarbátarvoru hvergi nærri nógu margirog fólkdó unnvörpum úr kulda í ísköldum sjónum. Aðrir drukknuðu. I.september 1985 fannstflakiðá3.810 ^ -’S metradýpitæpa90 kílómetra suðaustur ■mT af Nýfundnalandi í ” Kanada. Stjórnandi leiðangursinssem *■ fannflakiðvarRobert Ballard.Margirleið- angrar hafa síðan farið niður að flakinu og fjölda muna hefur verið bjargað. Leikstjórinn James Cameron kafaði einnig niðuraðflakinu erhann varað undirbúa kvikmyndina Titanic sem varfrumsýnd 1997ogvann 11 óskars- verðlaun. Sjá nánar: www.titanicorden.com Leitarmaðurinn Robert Ballard. C SKIPSFLOK FREISTA TITANIC /Mi w w f^jnr wfi . 1 • i . 7 " : I| i, H1 (rn [ «■ il Wí« lTíÍmIÍpuÍTwTWÍiWtÍIITStiWmSH ; Bki,<*I1«[«IiiH [■] iii i nw l*j iTi ii«iiii^a»la IvJ 1n ITOM! m r'TTi r j j,- ' ? J '-A'- . '■■'W i mimi i » Framhaldá d næstusíðu f X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.