Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Page 32
32 FÖSTUDAGUR 6. JÚN( 2008 Helgarblað PV íslensk dagskrárgerð hefur aldrei verið öflugri en í vetur. DV féld< noldcra góðkunna íslend- inga til þess að rýna í bestu og verstu þættina og gefa þeim einkunn. Þrír dagskráiliðir báru afí íslensku sjónvarpi íveturen aðeins einn hefurvinninginn. l lUÍYlt tíÍCi.lA # „Egill er ákaflega skemmtilegur í þessu hlutverki og Páll Baldvin og Kolbrún Bergþórs eru jafngott teymi og Georg Bjarnfreðarson og Ólafur Ragnar." SÓLMIJNMJK IIÓLM „Rock solid gagnrýni hjá Palla og Kolbrúnu, en hún var yfirleitt í byrjun þáttarins og eftir það slökkti ég. Það verður þó ekkert tekið af Agli að hann er fagmaður." DAVÍI) 1>ÓU JÓNSSON 8 „Það sem ég hef séð af Kiljunni fannst mér ansi gott. Þetta er þáttur um bókmenntir á mannamáli." ATLIPANNAK 8,5 „Naut þess að horfa á Pál Kaldvin og Kollu Bergþórs rlfast. Egill hefur lika brennandi áhuga á þessum hlutum sem skín í gegn." ÞllÁINN ÍIERTELSSON 9 „Loksins farið að umgangast og tala um bækur eins og þann fjársjóð sem þær eru, handa öllum en ekki fáum útvöldum." SVfMJIAlU)! SÓIiMIJNDUU IIÓLM „Mér fannst Þorsteinn ógeðslega fyndinn einu sinni, en ekki jafngóður I dag. Ég lagði mig ekki fram við að stilla inn á Svalbarða. Sumum viðmælendum hafði maður engan áhuga á. Get ekki séð að þetta fái að lifa. Ekkert spes." ATIJ FANNAll „Steiktasti og súrasti þáttur í seinni tíð. Þarfur þáttur en mætti vera betur útfærður." IIEIiiAURAOA 9 „Mér fannst konseptið mjög skemmtilegt þvl það er svolítið þjóðlegt og ekkert að reyna að vera neitt annað en það er." NGIRJÖUG DÖIiIi í> /lérfannst Ágústa Eva góð, Vísindahornið svolítið skemmtilegt i viðmælendur pössuðu misvel saman. Konseptið í heildina var mnski ekki alveg að gera sig fyrir mig." ÁSIiEIU KOIJIEINSSON „Ég entist ekki yfir honum, því miður, eins og ég er mikill aðdáandi Þorsteins Guðmundssonar. Skrýtin blanda af grlni og alvöru. Ekki góður þáttur." \m\im DAVÍÐ ÞÓR JÓNSSON il „Útsvar finnst mér vera nokkuð vel lukkaður þáttur, reyndar ætti að svipta manninn leyfinu til að spila á hljóðfæri sem samdi stefið I þættinum. Leikmyndin er líka ein sú versta sem ég hef séð og ætti hönnuður hennar án efa að gangast undir litblindupróf. Að öðru leyti var þátturinn góðurog hélt mér vel við efnið." ÁSOEIR KOIJIEINSSON „Ekta RÚV framleiðsluefni." DRÍÍFN ÖSP SNORRADÓTTIR „Þar sem ég er spurningakeppnanörd fannst mér þetta ágætt." ÞUÁINN BEITFELSSON „Mér þótti ekki skemmtilegt það sem ég sá af þessum þáttum." FKEYU (vÍGtlA J „Stórskemmtilegur spurningaþáttur fyrir alla fjölskylduna og ekki sammala mörgum um að hann hafi misheppnast. Veltur þó mikið á keppendunum og því misjafn." 07/055 BfÓ UiIIÍHÍJS DAVÍD ÞÓll JÓNSSON - „Mér finnst sá þáttur nokkuð vel heppnaður. Að ætlast til þess að maður eins óg Þorsteinn J. gæti stjórnað sjónvarpsþætti án þess að vera tilgerðarlegur væri bara ósanngjarnt. Fínn þáttur." SÓLMUNDUKIIÓLM „Fáránlegasta nafn á þætti sem ég hef heyrt. Gengur bara í eitt ár. Þáttur sem ég mun aldrei reyna að redda mér á spólu." ATIJ FANNAll „Fór sorglega mikið framhjá mér. Sá alltaf auglýsingar en sá aldrei heilan þátt. Náðu ekki að kveikja áhugann hjá mér." FKEYU GtGJA , „Fullyfirdrifinn, Maður fær það á tilfinninguna að hann sé menningarpolitiskur. Flott samt að Sjónvarpið hafi fattað að það sé gróska í íslenskri kvikmynda- gerð." LAIJGAR ÁSIiEIU KOIJIEINSSON » „Finnst hann alveg ágætur. Oft þungur og smá RÚV-legur. Það vantar ferskleikann í hann og að gera hann svolítið nútímalegri í efnisvali." DAVÍÐ ÞÓU JÓNSSON 1,5 „Laugardagslögin fá algjöra falleinkunn að mínu mati. Þetta er eitt langdregnasta og leiðinlegasta sjónvarpsefni sem framleitt hefur verið í íslensku sjónvarpi. Það sem fór fram í öllum þessum þáttum hefði getað komið fram í einum sjónvarpsþætti. Reglurnar voru óskiljanlega flóknar og fallistar komust með ótrúlegum hætti inn í keppnina aftur. Að lokum tel ég að ekkert af þeim lögum sem þarna komu fram muni lifa út árið." INGIKJÖllG DCMiIi „Þetta var aðeins of langdregið og hefði getað verið hnitmiðaðra og skemmtilegra. Mér fannst Jón Gnarr og Sigurjón hins vegar ágætir en þættirnir rosalega misgóðir.' DKÖFN ÖSP SNORRADÓTOR <J „Ekki beint fyrir mig. Skotheld fjölskyldukeppni fyrir fjölskyldur sem eru heima um helgar." ÞllÁINN BERTELSSON „Hvað er það?" FUEYR CiICiJA „Mesta langloka í íslensku sjónvarpi fyrr og síðar. Kýrin svo sannarlega blóðmjólkuð. Var samt skemmtilegur og skapaði umræður." SÓLMUNDUR IIOLM „Allt of langt, 98 prósent leiðinleg lög. Gísli Einarsson ofmetnaðist af þessari miklu athygli og hélt að hann væri orðinn David Beckham (slands." PIUÍSSA DRÖFN ÖSP SNOURADÓTOll 9 „Mjög spennandi. Vel útfært og góður leikur. Það var einstaka sinnum verið að missa sig í Þjóðleikhússamtöl- um en allt í allt frábært." SÓLMUNDUKIIÓLM 8 „Mér fannst þeir ágætlega leiknir og fínasta plott. Ég er sökker fyrir glæpaþáttum og þetta fullnægði mér alveg." >, ATIJ FANNAR 7,9 „Erfitt fyrir blaðamenn að horfa á þessa þætti, frasarnir, spennandi og skemmtilegur, samtölin svolítið kjánaleg INGIlLIÖKCil DCMÍC5 ö „Mér fannst karakterarnir í Pressunni svolítið ýktir en samt skemmtilegt að sjá þátt um íslenska fjölmiðla. Þetta jafnaðist kannski ekkert á við danska spennuþætti en engu að síður gaman að (slendingar framleiði svona seríur." ÞUÁINN BEU'níIJíSON „Mun skárri en Mannaveiðar. En allir pössuðu sig á því að ofleika ekki og voru því hálffreðnir."

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.